Rosalega er gott...

...að vera tölvunarfræðingur 

 

Einu sinni var strákur að fara yfir götu þegar hann heyrði frosk kalla á sig, " Ef þú
kyssir mig þá breytist ég í forkunarfagra prinsessu" Strákurinn beygði sig niður og tók
froskinn og stakk honum í vasann.
Froskurinn sagði aftur við hann: " Ef þú kyssir mig þá breytist ég í forkunarfagra prinsessu þá skal ég vera hjá þér í eina viku."
Strákurinn tók froskinn úr vasanum, brosti framan í hann og stakk honum aftur í vasann.
Froskurinn ræskti sig og sagði hátt: " Ef þú kyssir mig þá breytist ég í forkunarfagra prinsessu þá skal ég vera hjá þér í eina viku og gera ALLT sem þú villt." Aftur tók
strákurinn froskinn upp úr vasanum, brosti framan í hann og stakk honum síðan í vasann. Þá
sagði froskurinn við strákinn: "Hvað er að??? Ég sagði þér að ég er forkunarfögur prinsessa, mun vera hjá þér og gera allt sem þú villt. Af hverju villtu ekki kyssa mig ?"
Strákurinn svaraði: "Sko sjáðu til, ég er tölvunarfræðingur. Ég hef ekki tíma fyrir
kærustur en talandi froskur er alveg ótrúlega kúl"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Hahahaha nú hef ég eitthvað til að tormenta minn tölvukall með! Þetta eru sko TOPP NÖRDAR! ...ætti maður ekki að forða sér áður en hann fer úr tölvunni eða sér þetta.. bahh alltaf er maður að leika sér að lífinu.. ef ég kem aldrei aftur þá...

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.4.2008 kl. 17:29

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 19.4.2008 kl. 22:19

3 Smámynd: Sporðdrekinn

Sporðdrekinn, 21.4.2008 kl. 02:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband