Sakbitin sćla

Snillingar tveir halda úti útvarpsţćtti kenndum viđ kvenkynsveru úr sć, ţar sem gestir eiga ađ viđurkenna sín hjartans mál. Ţar á međal nokkuđ sem stjórnendur ţáttarins kalla sakbitna sćlu; tónlist sem viđkomandi gestur skammast sín kannski pínulítiđ fyrir ađ fíla í botn. Hér er dćmi um sakbitna sćlu úr mínum ranni. Mér finnst ţetta lag alveg yndislegt.

Ţetta er fínasta söngkona amrísk, Juice Newton ađ nafni og hér syngur hún af hjartans list um hjartadrottninguna...

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins, og allt ţađ kjaftćđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Queen of hearts -Eigum viđ ađ taka í slag?

the queen of hearts queen of hearts Queen of Hearts

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 2.11.2008 kl. 16:41

2 Smámynd: Sporđdrekinn

Já hahaha mér finnst ţetta alveg frábćst lag

Sporđdrekinn, 3.11.2008 kl. 03:19

3 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Helga, Tökum slag, let´s play, grípum í...  Sporđdreki, mér finnst ţađ líka. Flott & fínt.is.

Markús frá Djúpalćk, 7.11.2008 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband