Granada á Spáni

granada

Alhambra höllin í Granada - ţangađ langar mig - aftur!

Spánskt orđtak segir, "Sá hefur ekkert séđ, sem eigi hefur séđ Granada". Ţađ eru menjarnar frá tímum Mára sem gera borgina svo forvitnilega. Á sínum tíma var ţessi borg á Suđur-Spáni einstćđ í Evrópu. Háskólinn í Kordóba var međal frćgustu háskóla í víđri veröld og sóttu hann stúdentar ţúsundum saman víđsvegar ađ - einnig frá Norđurlöndum.

granadagata 

Í borg eins og Granada voru 70 opinber bókasöfn. Göturnar voru steinlagđar og jafnvel lýstar upp. Enn ber Granada sterkan svip frá ţessum tíma, en ţađ er einkum tvennt sem áhugavert er ađ skođa í borginni, Alhambra höllin og Dómkirkjan ţar sem Ferdinand og Isabella eru jarđsett. Alhambra stendur uppi á fjallsrana en fyrir neđan breiđir úr sér hinn frjósami dalur umhverfis fljótiđ Darro. Vegurinn liggur í kröppum beygjum upp brattar brekkurnar ađ höllinni. Undir ţykku laufskrúđi álmsins má leita hćlis fyrir brennandi geislum sólarinnar.

granada_alhambra03 

Ţađ prýđir smágerđ og yndisleg fegurđ höllina ađ innan og ţungir hrjúfir múrarnir ađ utanverđu eru í einkennilegu ósamrćmi viđ hana. Inni í hallargarđinum og höllinni eru salir, súlnagöng, trjágöng og skrautgarđar. Viđ erum stödd í einhvers konar draumahöll.

ljonagardurinn 

Frćgasti stađurinn í Alhambra er Ljónagarđurinn, ţar standa 128 marmarasúlur sem eru tengdar fíngerđum bogum. Í miđjum salnum er gosbrunnur úr alabasti sem 12 ljón úr marmara halda uppi. Úr munni ljónanna rennur vatnsbuna niđur í kyrra laug. Appelsínutré standa í hverju horni garđsins.

ljonagosbrunnurinn 

Ţađ er líka áhugavert ađ skođa böđin ţar sem kalt og heitt vatn er leitt í tveimur rennum úr hitunarherbergi inn á sjálft bađiđ. Veggirnir eru skreyttir fagurlega í allskyns litum en ţakiđ er rofiđ til ađ hleypa inn fersku lofti.

Ég hef ekki komiđ til Granada síđan áriđ 1988 en dulmögn stađarins eru enn í fersku minni og mér ţykir kominn tími til ađ heimsćkja ţessa töfrandi borg, fyrr en síđar.

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Skil ţig !  Falleg mynd.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 11.7.2008 kl. 20:14

2 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Sćll Markús:)

Ég hef komiđ til Alhambra og mun aldrei gleyma ţessum ćvintýralega stađ:)

Vona ađ ţú hafir ţađ gott, kćr kveđja,

Linda Gísla

Linda Samsonar Gísladóttir, 11.7.2008 kl. 21:12

3 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Takk fyrir innlitiđ báđar tvćr. Takk sömuleiđis Linda.

Markús frá Djúpalćk, 11.7.2008 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband