Dymbilvika og Páskar

Dymbilvika (páskavika, kyrravika, dymbildagavika) er vikan fyrir páska og síðasta vika lönguföstu. Hún hefst á pálmasunnudag og lýkur á laugardeginum fyrir páskadag.Páskar (sem upphaflega kemur af hebreska orðinu pesa? eða pesach sem þýðir "fara framhjá", "ganga yfir" en kom inn í íslensku gegnum orðið pascha í latínu) er sameiginlegt heiti á einni af aðalhátíðum gyðinga og mestu hátíð í kristnum sið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Beturvitringur

"Páskar (sem upphaflega kemur af hebreska orðinu pesa? eða pesach sem þýðir "fara framhjá", "ganga yfir" en kom inn í íslensku gegnum orðið pascha í latínu) er sameiginlegt heiti á einni af aðalhátíðum gyðinga og mestu hátíð í kristnum sið".

Pant fleiri svona fræðandi bloggara. Takk Markús.

Beturvitringur, 18.3.2008 kl. 13:34

2 Smámynd: Halla Rut

Nennir þú að senda mér E-mailinn þinn: halla@kjosehf.is

Svo á fjölmiðlafólk að vera með þetta á blogginu sínu, minn kæri.

Halla Rut , 18.3.2008 kl. 16:14

3 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Oft kemur málsháttur úr páskaeggi.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.3.2008 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband