Hvert verður framlag Íslendinga í Eurovision 2008?

0palli0sverrirFramlag íslendinga í Eurovision verður valið í Laugardagslögunum næstkomandi laugardagskvöld. Eins og vanalega hafa allir skoðun á keppninni, og hvaða lag er best til þess fallið að keppa í þessarri söngvakeppni allra söngvakeppna.

En hver sem verður fyrir valinu verðum við öll meira og minna spennt fyrir keppninni.

Til að ræða málin fæ ég Sverri Stormsker og Pál Óskar til að spjalla, í síðdegisútvarpinu á Sögu milli kl. 16 og 18 á m orgun. Þeir verða hressir!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Þeir eru frábærir! Ég kem til með að hlusta á þann þátt - ætlarðu að minna mig á?

Ég bjó einu sinni í sama húsi og Páll Óskar! Hann hefur borið með mér barnavagn og innkaupapoka. Hann var jafnindæll þá og nú - krúttið! 

Hrönn Sigurðardóttir, 21.2.2008 kl. 17:29

2 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Ég skal reyna að muna að minna

Markús frá Djúpalæk, 21.2.2008 kl. 17:33

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

viltu biðja hann að segja halló Hrönn....

Hrönn Sigurðardóttir, 21.2.2008 kl. 17:45

4 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Markús frá Djúpalæk, 21.2.2008 kl. 17:59

5 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Bara ekki HEI, HEI......pleace Íslenska þjóð ! ....

Hulda Margrét Traustadóttir, 22.2.2008 kl. 12:08

6 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Ensk útgáfa lagsins Fullkomið líf verður flutt í þættinum í dag. Þannig verður það líka flutt í Laugardagslögunum annað kvöld.

Markús frá Djúpalæk, 22.2.2008 kl. 12:13

7 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Fjárinn...missti af þessum þætti

Brynja Hjaltadóttir, 22.2.2008 kl. 20:21

8 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Góður þáttur

Hrönn Sigurðardóttir, 22.2.2008 kl. 20:26

9 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Takk fyrir það Hrönn , og Brynja, hann verður endurtekinn milli klukkan 17 og 19 í dag, laugardag. Í örlítið betur slípaðri útgáfu.

Markús frá Djúpalæk, 23.2.2008 kl. 08:10

10 identicon

Alveg sammála! Plíís ekki Ho ho ho!

Sunna :] (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband