Nöldur

ÓK ÚT í ELLIĐAÁ 

Ungur ökumađur á leiđ austur Bústađaveg í Reykjavík ók fólksbíl ţvert yfir Reykjanesbrautina, ók út af veginum og fór beint af augum niđur í Elliđarárdalinn og endađi bílferđin ofan í Elliđaá.

Auđvitađ er hrćđilegt ađ úti í umferđinni sé fólk sem er svo ölvađ ađ ţađ sér ekki mun á vegi og á. En ţađ er líka pínu hrćđilegt ađ á ritstjórn Morgunblađsins skuli starfa fólk sem heldur ađ Elliđaár heiti Elliđaá.

Smá nöldur.


mbl.is Ók út í Elliđaá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

ÁR. Fleirtala. En já, sá rauđi er of flottur til ađ enda úti í á, eđa ám.

Markús frá Djúpalćk, 14.2.2008 kl. 09:03

2 identicon

Ţađ er líka snjallt hjá málsnillingum  mbl.is  ađ kalla dalinn "Elliđarárdal". Ritsnilldin   ríđur ekki  viđ einteyming hjá Moggamönnum ţar sem  málfjólurnar springa út   í  annarri hverri  frćslu.

ESG (IP-tala skráđ) 14.2.2008 kl. 09:19

3 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Já, og fullmörg orđ notuđ til ađ koma frá sér lýsingu á einföldum atburđi.

Markús frá Djúpalćk, 14.2.2008 kl. 10:49

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hehehehe hann var bara ađ nota orđin sín...... Er ekki talfrelsi í bankamannalandinu?

Hrönn Sigurđardóttir, 14.2.2008 kl. 11:00

5 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Markús frá Djúpalćk, 14.2.2008 kl. 11:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband