Friđţćging - Mögnuđ kvikmyndaupplifun

0atonementÍ gćrkvöldi fékk ég tćkifćri til ađ sjá hina stórkostlegu mynd Atonement, eđa Friđţćgingu. Henni er leikstýrt af Joe Wright og byggđ á  skáldsögu eftir Ian McEwans međ sama nafni.

Án ţess ađ ćtla ađ ljóstra of miklu upp um söguţráđ myndarinnar sýnir hún hvernig hćglega er hćgt ađ rústa nokkrum mannslífium međ ţví ađ bera á manneskju rangar sakir, hvort sem ţađ er viljandi eđa óviljandi. Eitthvađ sem viđ bloggarar ćttum kannski ađ muna stundum.

Atonement er gríđarlega sterk mynd, vel gerđ og leikin enda tilnefnd til sjö Óskarsverđlauna. Keira Knightley og James McAvoy eru feiknafín í hlutverkum sínum, en mér fannst frammistađa ţeirra ţriggja sem leika Briony Tallis, örlagavald sögunnar, algerlega stórkostleg, sérstaklega hinnar tólf ára gömlu Saoirse Ronan sem getur sagt heila sögu međ augnaráđinu einu saman.

Ég get ekki annađ en mćlt međ ţessarri mynd, hún er hrein veisla fyrir augađ. Mannleg og mögnuđ mynd, stundum fyndin, stundum gríđarlega sorgleg en alltaf mjög raunveruleg og ótrúlega sláandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband