Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Hann er örugglega sporðdreki

facehit2 

Sporðdreki: Eldmóður skiptir öllu máli þegar hvetja skal áfram liðið þitt. Vertu sá sem rífur upp stemninguna. Mættu jákvæður á svæðið þar sem þín er þörf.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Lehmann reiðubúinn að fórna „lífinu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Styttist í að við sjáum svona mynt í daglegum viðskiptum?

100000 

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Krónan styrkist um 1,1%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég er alveg ágætur...

..í fótbolta. Ef ég horfi á hann og lofa að þvælast ekki fyrir. Tilboð anyone?

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Þrettán milljarða fyrir Ronaldo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Styttist í stórafmæli

 Barbie

Barbara Millicent Roberts - einhver önnur nöfn eru þó þekkt

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


Úr læknaskýrzlum

Ég er rosalega feginn að vita til þess að við búum við besta heilbrigðiskerfi í heimi, og greindustu og gáfuðustu læknana. Eins og dæmin sanna: 
doctor_fink
- Að höfðu samræði við lækni féllst hann á að koma sjálfviljugur inn.
- Á öðrum degi var hnéð betra og á þriðja degi var það alveg horfið.
- Daginn fyrir innlögn borðaði hún kvöldmat á eðlilegan hátt með kjötbollum.
- Fékk vægan verk undir morgunsárið...
- Hún rann til á svelli og virðist að lappirnar á henni hafi farið í sitt hvora áttina í byrjun desember.
- Húðin var rök og þurr.
- Móðir getur látið barnið sitja með því að setja fæturna í hring...
- Saga er fengin hjá uppgefnum ættingjum...
- Sjúklingur var í morgun að drekka te og borða maís þegar að bar mann sem heitir Kristmundur.
- Skoðun við komu leiðir í ljós unglingspilt...
- Tekin var mynd af sjúklingi sem sýndi breytingar í Hafnarfirði...
- Við skoðun á sjúklingi kemur fram áberandi kyndeyfð...
- Það sem fyllti mælinn var þvagleki...
- Það vottar fyrir gyllinæð hægra megin á kálfa...
- Þegar hann var lagður inn hafði ör hjartsláttur stoppað og honum leið betur.
- Sjúklingur batnar ef lagst er ofan á hann...
- Sjúklingur er ekki þekktur fyrir að fremja sjálfsmorð.
- Sjúklingur er fertug, að öðru leyti ekkert athugavert.
- Sjúklingur er svo hress að hann gæti gengið langleiðina til Akureyrar...
- Sjúklingur er tilfinningalaus frá tá og niður úr.
- Sjúklingur fékk sér vöfflur í morgunmat og var kominn með lystarstol í hádeginu.
- Sjúklingur fær verki í bringuna ef hún liggur á vinstri hlið lengur en í eitt ár.
- Sjúklingur hefur aldrei fundið fyrir þessum verkjum nema þegar hann vaskar upp í sumarbústað
- Sjúklingur hefur átt við gott heilsufar að stríða...
- Sjúklingur hefur formlegar hægðir...
- Sjúklingur hefur skilið eftir hvítu blóðkornin á öðrum spítala.
- Sjúklingur hefur verið að þyngjast af asmanum sl. sólarhring...
- Sjúklingur hefur verið niðurdreginn alveg síðan hann byrjaði að hitta mig 1983.
- Sjúklingur lenti á parketgólfi og bar fyrir sig höndina með þeim árangri að hún brotnaði...
- Sjúklingur hefur verið í vandræðum með gervifótinn en hann hefur haft fjóra fætur frá því að hann lenti í slysinu, en þann síðasta fékk hann í apríl sl.
- Sjúklingur tekur engin lyf en magnyl þess á milli...
- Sjúklingur tárast og grætur stöðugt. Virðist líka vera niðurdreginn.
- Sjúklingur var í góðu ásigkomulagi þangað til flugvélin hans varð eldsneytislaus og hrapaði.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


Viltu Ísbjörn?

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Ekkert sést til bangsa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spá dagsins

Sporðdreki: Ástarböndin hafa ekki slitnað, bara teygst á þeim. Reyndu að koma þeim í samt horf með því að skilja góðan ásetning hins aðilans. Það segir mikið.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


Ljóð dagsins

burstipals

ER VÖLLUR GRÆR OG VETUR FLÝR,
OG VERMIR SÓLIN GRUND.
KEM ÉG HEIM OG HITTI ÞIG,
VERÐ HJÁ ÞÉR ALLA STUND.

VIÐ BYGGJUM SAMAN BÆ Í SVEIT,
SEM BROSIR MÓTI SÓL,
ÞAR UNGU LÍFI LANDIÐ MITT
MUN LJÁ OG VEITA SKJÓL.

SÓL SLÆR SILFRI Á VOGA,
SJÁÐU JÖKULINN LOGA,
ALLT ER BJART YFIR OKKUR TVEIM
ÞVÍ ÉG ER KOMINN HEIM.

AÐ FERÐALOKUM FINN EG ÞIG,
SEM ÉG FAGNA HÖNDUM TVEIM,
ÉG ER KOMINN HEIM,
JÁ ÉG ER KOMINN HEIM.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.

 


mbl.is Einungis 33 kaupsamningum þinglýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Yrsa hafði rétt fyrir sér

Yrsa Sigurðardóttir glæpasagnahöfundur var í stuttu spjalli hjá mér í Síðdegisútvarpi Sögu í dag og reyndist sannspá þegar hún veðjaði á Harðskafa Arnaldar sem sigurvegara í keppninni um Blóðdropann þetta árið.

Harðskafi er fín bók og Arnaldur ágætlega að þessu kominn. Nú verð ég bara að fara að grípa þær sem ég á ólesnar af hinum tilnefndu bókum og bera þetta allt saman. Ég hef lengi haft gaman að bókum Ævars Arnar Jósepssonar, sem ekki átti bók á þessum lista og ef ég man rétt á að fara að gera sjónvarpsþætti eftir þeim. Það er spennandi tilhugsun.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Arnaldur hlaut Blóðdropann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þreyta í Skagafirði

Skagfirski bóndinn hringdi í lækninn sinn og sagði:
"Mér þætti vænt um, " ef þú gætir komið við einhvern daginn, og litið á hana Ingu mína. "Jú, það er sjálfsagt," svaraði læknirinn.
"Er hún eitthvað lasin ?"
"Æ, ég veit það varla", svaraði bóndinn.
"En í gærmorgun fór hún á fætur um sexleytið eins og venjulega og mjólkaði beljurnar og gaf mér og kaupamönnunum morgunkaffi og þvoði þvottinn.
Svo fór hún í bókhaldið og eldaði síðan matinn og þvoði upp og snéri heyinu og girti kartöflugarðinn og gaf hænunum og mokaði fjósið. Loks eldaði hún svo kvöldmatinn og þvoði upp áður en hún fór í að mála stofuna, og svo þegar leið að miðnætti fór hún eitthvað að tuða um að hún væri þreytt. Ég held kannski að hún ætti að fá vítamínsprautur eða eitthvað".
"Svona gengur þetta alla daga og ég verð að notast við vinnukonuna á
nóttunni
."

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Hálendisbjörn er hugsanlegur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband