Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Ætli hann hafi verið á Cortinu?
28.7.2008 | 16:02
Lögreglan stöðvaði þéttvaxinn, ungan mann á leið upp Bankastrætið aðfaranótt laugardagsins. Eftir að áfengismælir sýndi að það var ekkert alkóhól innanborðs í pilti, spurði löggan drenginn: Ég er ljóshærður, hvaða afsökun hefur þú? sem svaraði að bragði að hann hefði haft prófið tiltölulega stutt, það væri nú afsökunin. Mikið gleður það mig að þú látir ekki menntun þína flækjast fyrir fávisku þinni. Þá fór nú að síga í ökumanninn sem hvæsti á lögreglummanninn hvort hann vissi hvern væri að kalla heimskan. Enn hélt vörður laganna ró sinni og svaraði: Hvern kalla ég heimskan? Góð spurning, ég veit það ekki. Hvað heitir þú?
Ungi maðurinn var nú orðinn frekar pirraður og hvæsti á lögguna: Ég sé að þú hefur verið svo ánægður með hökuna á þér að þú hefur bætt tveimur við. um leið og hann smellti Cortínuninni í bakkgír og kom sér niður á Lækjargötu aftur.
Verðir laganna hristu hausinn og ákváðu að láta þann stutta fara í friði.... En sástu hvað gaurinn var feitur, svo feitur að bíllinn hans er sennilega eini bíllinn í bænum með slitför.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Ók upp Bankastrætið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Náttúruvernd í lagi
28.7.2008 | 13:02
Hér eru Gunnar tæknimaður á Sögu og Heiðdís mín Harpa albúin að leggja af stað niður að Þingvallavatni, í veiðihug eins og sjá má. Þarna vorum við í dásamlegu veðri síðastliðið laugardagskvöld, grilluðum og spjölluðum. Ég gerði meira að segja afar aulalega tilraun til að kasta fyrir fisk. Gunnar veiddi aftur á móti eina litla bröndu sem hann gaf Heiðdísi sem ákvað eftir nokkrar vangaveltur að gefa hana minkunum á svæðinu. Hringrásin fullkomnuð.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Með aðgerðir á Hellisheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Elskulegir eðlueigendur
27.7.2008 | 22:17
If you have raised kids (or been one), and gone through the pet syndrome,
including toilet flush burials for dead goldfish, the story below is for you!
Overview: I had to take my son's lizard to the vet.
Here's what happened:
Just after dinner one night, my son came up to
tell me there was 'something wrong' with one of the
two lizards he holds prisoner in his room.
'He's just lying there looking sick,' he told me. 'I'm
serious, Dad. Can you help?'
I put my best lizard-healer expression on my face
and followed him into his bedroom. One of the little
lizards was indeed lying on his back, looking stressed.
I immediately knew what to do.
'Honey,' I called, 'come look at the lizard!'
'Oh, my gosh!' my wife exclaimed.
'She's having babies.'
'What?' my son demanded. 'But their names are
Bert and Ernie, Mom!'
I was equally outraged.
'Hey, how can that be? I thought we said we
didn't want them to reproduce,' I said accusingly
to my wife.
'Well, what do you want me to do, post a sign in
their cage?' she inquired (I think she actually said
this sarcastically!)
'No, but you were supposed to get two boys!'
I reminded her, (in my most loving, calm, sweet
voice, while gritting my teeth).
'Yeah, Bert and Ernie!' my son agreed.
'Well, it's just a little hard to tell on some guys, you
know,' she informed me (Again with the sarcasm!).
By now the rest of the family had gathered to see
what was going on. I shrugged, deciding to make
the best of it.
'Kids, this is going to be a wondrous experience,'
I announced. 'We're about to witness the miracle
of birth.
'Oh, gross!' they shrieked 'Well, isn't THAT just
great? What are we going to do with a litter of tiny
little lizards babies?' my wife wanted to know.
We peered at the patient. After much struggling,
what looked like a tiny foot would appear briefly,
vanishing a scant second later.
'We don't appear to be making much progress,' I
noted.
'It's breech,' my wife whispered, horrified.
'Do something, Dad!' my son urged.
'Okay, okay.'
Squeamishly, I reached in and grabbed the foot when
it next appeared, giving it a gentle tug.
It disappeared. I tried several more times with
the same results.
'Should I call 911?' my eldest daughter wanted
to know. (Was that sarcasm??)
'Maybe they could talk us through the trauma.' (You
see a pattern here with the females in my house?)
'Let's get Ernie to the vet,' I said grimly. We drove to
the vet with my son holding the cage in his lap.
'Breathe, Ernie, breathe,' he urged.
'I don't think lizards do Lamaze,' his mother noted to
him. (Women can be so cruel to their own young. I
mean what she does to me is one thing, but this boy
is of her womb, for goodness' sake.)
The vet took Ernie back to the examining room and
peered at the little animal through a magnifying glass.
'What do you think, Doc, a C-section?' I suggested
scientifically.
'Oh, very interesting,' he murmured. 'Mr. and Mrs.
Cameron, may I speak to you privately for a moment?'
I gulped, nodding for my son to step outside.
'Is Ernie going to be okay?' my wife asked.
'Oh, perfectly,' the vet assured us. 'This lizard is not
in labor. In fact, that isn't EVER going to happen.
Ernie is a boy. You see, Ernie is a young male. And
occasionally, as they come into maturity, like
most male species, they um . . um . . masturbate. Just
the way he did, lying on his back.' He blushed,
glancing at my wife.
We were silent, absorbing this. 'So, Ernie's just . just . .
excited,' my wife offered.
'Exactly,' the vet replied , relieved that we
understood.
More silence. Then my vicious, cruel wife started
to giggle. And giggle. And then even laugh loudly.
'What's so funny?' I demanded, knowing, but not
believing that the woman I married would commit
the upcoming affront to my flawless manliness.
Tears were now running down her face. 'It's just .that .
I'm picturing you pulling on its . . . its. . . teeny little . .
She gasped for more air to bellow in laughter once
more.
'That's enough,' I warned. We thanked the vet
and hurriedly bundled the lizard and our son back
into the car.. He was glad everything was going to be
okay.
'I know Ernie's really thankful for what you did, Dad,'
he told me.
'Oh, you have NO idea,' my wife agreed, collapsing
with laughter.
Two lizards: $140.
One cage: $50.
Trip to the vet: $30.
Memory of your husband pulling on a lizard's winkie:
Priceless!
Moral of the story: Pay attention in biology class.
Lizards lay eggs.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Þemað er elskulegheit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ég varð að smella þessu á eftir
26.7.2008 | 11:00
Hér er það Robbie Wiliams sem leikur sér með lag Stephens TinTin Duffy, Kiss me. Bráðskemmtilegt.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 11:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Munið þið eftir þessu - Stephen "Tin Tin" Duffy
26.7.2008 | 10:49
Stephen Anthony James Duffy er fæddur í Birmingham á Englandi 30.maí árið 1960. Hann stofnaði hljómsveit ásamt félaga sínum John Taylor og vini hans Nick Rhodes seint á áttunda áratugnum. Árið eftir að Duffy yfirgaf sveitina sló hún rækilega í gegn, hún heitir Duran Duran.
Þetta lag gaf hann út árið 1985, og það eru ábyggilega margir sem muna eftir því. Það heitir Icing on the cake og var gríðarlega mikið spilað það sumarið. Lagið kom út í kjölfar hins vinsæla Kiss me og endaði í 14. sæti breska vinsældalistans í júní þetta ágæta sumar. Næsta smáskífulag TinTins á var svo Unkiss that kiss sem rifjar örugglega upp góðar minningar hjá mörgum.
Hann hefur stússað heilmikið í tónlist síðan þetta var, hefur meðal annars skrifað slatta af lögum fyrir hin ofurvinsæla Robin Williams, meðal annars lagið Radio.
En hoppum rúm 20 ár aftur í tímann, látum okkur vaxa sítt að aftan og smellum risastórum herðapúðum í jakkana okkar.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Veðrið minnir á Barcelona
25.7.2008 | 13:42
Það er dásamlegt veður í höfuðborginni í dag. Það minnir mig á mína uppáhaldsborg, Barcelona. Hér blæs heitur vindur og sólin skín í gegnum þunna skýjahulu. Undursamlegt.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Greinilega menntaskólakrakkar
25.7.2008 | 12:56
Menntaskólakennari hafði nýlokið við að útskýra mjög mikilvægt rannsóknarverkefni fyrir bekknum. Hann lagði sérstaklega áherslu á að enginn gæti útskrifast úr faginu nema kunna skil á verkefninu. Hann bætti svo við að hann myndi fara ítarlega í verkefnið degi síðar og einu afsakanirnar fyrir því að mæta of seint væri ef dauðsfall hefði orðið í fjölskyldunni eða illvígur sjúkdómur myndi leggja einhvern í rúmið.
Mesti gæinn í bekknum rétti upp höndina og spurði:,,En hvað ef maður er gjörsamlega búinn eftir geggjað kynlíf, kennari?"
Bekkurinn sprakk úr hlátri og gæinn var montinn með að hafa valtað yfir kennarann.
Þegar nemendurnir höfðu jafnað sig eftir hláturinn , leit kennarinn á gæjann og sagði:
"Ég býst við að þú þurfir þá bara að læra að skrifa með hinni hendinni."
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Settu brunaboða í gang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Uppáhaldslag Heiðdísar Hörpu
24.7.2008 | 22:49
Hún er nýorðin sjö ára og kyrjar þetta daginn út og inn. Hún fer merkilega rétt með textann meira að segja.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er að lesa svakalega bók
24.7.2008 | 11:47
Mikael Torfason færði mér eintak af fyrstu bókinni sinni Falskur Fugl, sem hann endurútgaf nýverið. Hún kom út árið 1997 og er frásögn hins 16 ára Arnaldar sem lifir heldur skrautlegu lífi, kannski fullmikill töffari miðað við aldur en hann hefur ekki átt neitt sérstaklega góða ævi strákurinn. Hann er á kafi í eiturlyfjum og í sárum eftir sviplegt andlát bróður hans. Bókin er gríðarvel skrifuð og er þeirrar náttúru að ég á erfitt með að leggja hana frá mér, hún er gróf, ofbeldisfull og grimm, en undirniðri kraumar harmurinn og sú vissa að töffarinn Arnaldur er raunverulega bara barn sem vill ekkert vera í þeirri stöðu sem hann er kominn í. Það kvað við nýjan tón þegar bókin kom út fyrir rúmlega áratug, en ég er rosalega feginn að sjá ekki þennan heim sem Arnaldur lifir í, í dóttur minni 16 ára og hennar vinum. Ég er rétt rúmlega hálfnaður með bókina og hlakka til að halda áfram lestrinum í kvöld.
Ég sá í fréttum í vor að til stendur að gera kvikmynd eftir bókinni og þá stóð til að vinna við hana hæfist nú í haust. Jón Atli Jónasson leikskáld og fyrrverandi útvarpsmaður, hefur skrifað kvikmyndahandrit sem byggir á bókinni og mun Þór Ómar Jónsson leikstýra myndinni.
Mikael mun vera bjartsýnn á að myndin eigi eftir að koma vel út. Ég reikna með að hún verði svona einhverskonar íslensk útgáfa af Trainspotting mætir Fight Club, afþví hann er náttúrulega mikill töffari hann Arnaldur, aðalpersónan í bókinni. Að öðru leyti segist Mikael ætla að halda sig á hliðarlínunni við gerð kvikmyndarinnar og gefa Jóni Atla og Þór algjört frelsi með hana.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Annar hvor hlýtur að víkja
24.7.2008 | 11:30
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Allt fór á versta veg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)