FŠrsluflokkur: Stjˇrnmßl og samfÚlag

"ËsvÝfnu" forsetaframbo­in

═ tilefni ■ess a­ n˙ eru 35 ßr sÝ­an VigdÝs Finnbogadˇttir var kj÷rin forseti ═slands datt mÚr Ý hug a­ birta hÚr ■essa ritger­ sem Úg kalla­i "ËsvÝfnu forsetaframbo­in". Ůar er fjalla­ um fyrirhugu­ og framkvŠmd frambo­ gegn sitjandi forsetum Ýslenska lř­veldisins.á

Svona til gamans mß nefna a­ forsetakosningar fˇru fram ß sama mßna­ardegi, 29. j˙nÝ ßrin 1952, 1980 og 1996 og ■essu nŠstum alveg ˇskylt ■ß var­áIsabel Perˇn forseti ArgentÝnu eftir lßt eiginmanns sÝns, forsetans Juan Perˇn ■ann 29. j˙nÝ 1974. H˙n haf­i veri­ varaforseti bˇnda sÝns og sat Ý embŠttiáfram a­ herforingjabyltingu 1976. En nˇg um ■a­; hÚr kemur greinin um "ˇsvÝfnu forsetaframbo­in".á

Forsetar═slands

Inngangur

Fyrstu almennu forsetakosningarnar ß ═slandi fˇru fram ß vord÷gum 1952 eftir andlßt Sveins Bj÷rnssonar fyrsta forseta ═slands. Har­ri og ˇvŠginni kosningabarßttu lykta­i me­ ■vÝ a­ ┴sgeir ┴sgeirsson hlaut kosningu me­ naumum meirihluta ß Bjarna Jˇnsson vÝgslubiskup. Framjˇ­andi stjˇrnarflokkanna laut Ý lŠgra haldi og ■ˇ stjˇrnmßlaflokkarnir hafi ekki skipt sÚr beinlÝnis af forsetakosningum sÝ­an, hefur or­i­ til s˙ kenning a­ sß e­a s˙ sigri Ý forsetakosningum sem fjŠrst ■ykir standa valdh÷funum.[1] En stenst s˙ kenning? ┴ nŠstu sÝ­um hyggst Úg gera grein fyrir frambo­um gegn sitjandi forsetum ß lř­veldistÝmanum, jafnt ■eim sem ur­u a­ veruleika og nokkrum sem ekki ur­u ■a­. áSvo vir­ist vera sem ekki hafi ■ˇtt tilhlř­ilegt a­ bjˇ­a sig fram gegn sitjandi forseta, slÝkt uppßtŠki sřnist hafa ■ˇtt ˇsvÝfi­ og mˇtframbjˇ­endurnir ßlitnir fur­ufuglar, auk ■ess sem kostna­ur vi­ äˇ■arfarô forsetakosningar hefur ■ˇttá mikill. Hvort sem slÝkt vi­urnefni hafi ßtt vi­ ■ß e­a ekki vir­ist sem s˙ hugdetta ein a­ skora sitjandi forseta ß hˇlm hafi duga­ til a­ almenningur teldi ■ß sem ■a­ ger­u heldur skrřtna, slÝkt frambo­ vŠri ä[h]ßmark ruddamennsku e­a dˇmgreindarleysisinsô eins og ١rlindur Kjartansson hagfrŠ­ingur or­a­i ■a­ ßri­ 2004.[2]

Ůrisvar hefur sitjandi forseti ■urft a­ heyja kosningabarßttu, ßrin 1988, 2004 og 2012. Hugmyndin er a­ greina vi­br÷g­ almennings og fj÷lmi­la ßri­ 1988 ■egar Sigr˙n Ůorsteinsdˇttir bau­ sig fram gegn VigdÝsi Finnbogadˇttur, og vi­ fyrirhugu­u frambo­i Snorra ┴smundssonar og frambo­um ┴st■ˇrs Magn˙ssonar og Baldurs ┴g˙stssonar gegn Ëlafi Ragnari GrÝmssyni ßri­ 2004. S÷mulei­is mun Úg stuttlega gera grein fyrir vi­br÷g­um vi­ tilkynningu Alberts Gu­mundssonar um frambo­ undir lok kj÷rtÝmabils Kristjßns Eldjßrns og hvernig var brug­ist vi­ frambo­um sem ekki ur­u a­ veruleika ßrin 1956 og 1980. Forsetakosningarnar 2012 ■ar sem Ëlafur Ragnar GrÝmsson atti kappi vi­ fimm frambjˇ­endur hafa nokkra sÚrst÷­u, ■ar sem ekki er a­ sjß a­ mikill dˇnaskapur hafi ■ˇtt a­ bjˇ­a sig fram gegn honum ■ß. ┴ hinn bˇginn lÝtur ˙t fyrir a­ fari­ hafi veri­ Ý manngreinarßlit, ■vÝ ekki fengu allir frambjˇ­endur hlřjar mˇtt÷kur; ■au vi­br÷g­ ver­a sko­u­.

Frambo­ VigdÝsar Finnbogadˇttur ßri­ 1980 hefur fengi­ vi­urnefni­ äfÝfldjarfa frambo­i­ô, mˇtframbo­in 1988 og 2004 gŠtu kallast äˇsvÝfnu frambo­inô og of fjarri valdh÷funum til a­ hljˇta nß­ fyrir augum kjˇsenda.

Fyrir 1988

Frß ÷ndver­u hefur veri­ liti­ ß embŠtti forseta sem afar vir­ulegt, jafnt sem mikilvŠgt. S˙ ni­ursta­a a­ forseti skyldi ver­a ■jˇ­kj÷rinn gŠti gefi­ til kynna a­ hva­a ═slendingur sem vŠri, a­ uppfylltum ßkve­num skilyr­um, gŠti bo­i­ sig fram til a­ gegna ■essu Š­sta embŠtti rÝkisins. Ef betur er a­ gß­ vir­ist raunin ekki vera s˙. ═ hvert sinn er forseti hefur tilkynnt embŠttislok sÝn hafa bollaleggingar um hugsanlegan eftirmann fljˇtlega hafist. Yfirleitt hafa ■ß n÷fn fyrirfˇlks Ý samfÚlaginu veri­ nefnd, ■eirra sem framarlega hafa veri­ Ý stjˇrnmßlum, stjˇrnsřslu, vi­skiptum, menningu og listum. Fyrir forsetakosningarnar 2012 velti SigrÝ­ur D÷gg Au­unsdˇttir fyrir sÚr hva­a eiginleikum gˇ­ur forsetaframbjˇ­andi ■yrfti a­ vera gŠddur. Ni­ursta­an var s˙ a­ hann ■yrfti a­ vera vel mennta­ur, me­ framtÝ­arsřn, tala erlend tungumßl og vera lÝfsreyndur heimsborgari sem kynni a­ taka mˇtlŠti jafnt sem me­byr. áSÝ­ast en ekki sÝst ■yrfti hann a­ hafa ■a­ sem nefnt hefur veri­ kj÷r■okki.[3] SjaldgŠft er a­ ˇbreytt al■ř­ufˇlk hafi komist ß bla­ yfir m÷gulega forsetaframbjˇ­endur, og dytti ■vÝ Ý hug a­ impra ß m÷gulegu frambo­i hafa vi­br÷g­ or­i­ h÷r­.

ForsetarPetur_HoffmannPÚtur Hoffmann Salˇmonsson var einn af ■eim sem settu mark mark ß lÝfi­ Ý ReykjavÝk um mi­bik 20. aldar. Hann sßst oft ganga pr˙­b˙inn um g÷tur borgarinnar ■ar sem hann spjalla­i vi­ hvern ■ann sem hlusta vildi. Hann var sag­ur hafa lifa­ mj÷g Švintřralegu lÝfi, ß a­ hafa slegist vi­ nokkra bandarÝska hermenn ß heimaslˇ­um sÝnum Ý Selsv÷r og haft mikinn sigur. S÷mulei­is lÚt hann slß mynt me­ eigin mynd, ßtti a­ kunna ═slendingas÷gurnar utan a­ og skrifa­i sjßlfur talsvert.[4] Hann gaf m.a. ˙t lÝtinn bŠkling sem hann kalla­i Smßdj÷flar: li­i­ ofsˇtti mig, en smßdj÷flar unnu ß mÚr ■ar sem hann lřsti hvernig hann hef­i hugsa­ sÚr a­ bjˇ­a sig fram gegn ┴sgeiri ┴sgeirssyni forseta ßri­ 1956, einkum vegna vonbrig­a me­ embŠttisfŠrslur hans. PÚtur hÚlt ■vÝ fram a­ margir mßlsmetandi menn, embŠttismenn sem a­rir hef­u gengi­ hver undir annars h÷nd a­ hrŠ­a hann frß frambo­i.[5] SÚ eitthva­ sannleikskorn Ý or­um PÚturs eru vi­br÷g­in keimlÝk ■vÝ sem sÝ­ar ger­ist ■egar venjulegir, ˇ■ekktir og stundum svolÝti­ sÚrstakir borgarar hug­ust bjˇ­a sig fram til embŠtti forseta ═slands.

Fyrir forsetakosningarnar ßri­ 1980 mŠtti Štla a­ ádßlkah÷fundur Mßnudagsbla­sins ˇtta­ist a­ ■a­ gŠti or­i­ mannskemmandi Ý framtÝ­inni a­ bjˇ­a sig fram til forseta, ■vÝ ˇvir­uleg äaukaframbo­ô undanfari­ hef­u gert kosningar til embŠttisins a­ a­hlßtursefni.[6] Ekki er ˇlÝklegt a­ ■arna sÚ vÝsa­ til frambo­s R÷gnvaldar Pßlssonar mßlarameistara, sem ■ˇ neyddist til a­ hŠtta vi­ frambo­.

═ ßg˙stbyrjun 1979 sag­ist Albert Gu­mundsson al■ingisma­ur ßkve­inn Ý a­ gefa kost ß sÚr til embŠttis forseta ═slands, me­ fyrirvara um a­ Kristjßn Eldjßrn gŠfi ekki kost ß sÚr en hann haf­i ■ß ekki gefi­ afgerandi svar um ßframhaldandi setu sÝna. M÷rgum ■ˇtti al■ingisma­urinn of fljˇtur til og sřna Kristjßni og forsetaembŠttinu vanvir­ingu me­ yfirlřsingagle­i sinni. Einari Karli Haraldssyni ÷­rum ritstjˇra Ůjˇ­viljans fannst frÚttaflutningur Dagbla­isins smekklaus og a­ stjˇrnmßlama­urinn Albert myndi tapa vinsŠldum og fylgi me­ ■vÝ a­ gefa Kristjßni ekki tˇm til a­ taka ßkv÷r­un um ßframhaldandi setu Ý embŠtti.[7] Ůegar lei­ ß hausti­ ßn ■ess a­ forseti tjß­i hug sinn um framhaldi­ var a­ sjß a­ Albert sjßlfur og stu­ningsmenn hans teldu lÝklegt a­ ■eir hÚldu frambo­i sÝnu til streitu hva­a ßkv÷r­un sem Kristjßn tŠki.[8] Vi­ ■a­ kom upp eitt ■eirra ßhyggjuefna sem i­ulega hefur veri­ nefnt sÝ­an, ■egar mˇtframbo­ hefur komi­ gegn sitjandi forseta; kostna­urinn. Hausti­ 1979 snerust ■Šrá vangaveltur ekki um kostna­inn vi­ kosningar heldur um a­ hvetja Kristjßn til ßframhaldandi setu, ■vÝ ■ˇ Albert by­i sig fram gegn honum vŠru m÷guleikar hans ß sigri taldir svo hverfandi a­ rÝki­ ■yrfti a­eins a­ grei­a einum forseta laun.[9] ═ ■vÝ felst ■ˇ s˙ r÷kvilla a­ Ý raun gŠti forseti ekki lßti­ af embŠtti nema vi­ andlßt sitt til a­ spara rÝkissjˇ­i fÚ.

١tt snemmb˙in yfirlřsing um Alberts Gu­mundssonar um frambo­ hafi ■ˇtt ˇsmekkleg og dˇnaleg er ekki a­ sjß a­ hann hafi Ý raun ekki veri­ talinn eiga erindi Ý frambo­, enda ämßlsmetandiô ma­ur, lands■ekktur og fremur vinsŠll stjˇrnmßlama­ur.á Kristjßn Eldjßrn tilkynnti ßkv÷r­un sÝna um a­ hŠtta um ßramˇtin 1980 og kosningabarßtta fˇr Ý h÷nd.

ForsetarFrambjˇ­endur1980

Einn ■eirra sem tilkynntu um frambo­ sitt snemma ßrs 1980 var mßlarameistari ˙r Kˇpavogi, R÷gnvaldur G. Pßlsson a­ nafni. Hann hefur fengi­ ■au eftirmŠli a­ hafa veri­ ästˇr karakter sem enginn komst hjß a­ taka eftirô, ä.litrÝkur og skemmtilegur kallô og ämerkileg og sÚrst÷k persˇna sem setti svip ß bŠinnô.[10] LÝklegt er a­ allt ■etta hafi ßtt vi­ um R÷gnvald sem gaf me­al annars ˙t ■au kosningalofor­ a­ hann Štla­i a­ hŠtta a­ veita fßlkaor­ur og taka a­ selja ■Šr frekar hŠstbjˇ­endum og reisa forsetah÷ll Ý Vi­ey, enda Bessasta­ir fulllßgreistir fyrir hann.[11] Hann tala­i fjßlglega um stu­ningsmannahˇp sinn Ý fj÷lmi­lum en virtist svo ŠtÝ­ vera einn ß fer­, vi­ kynningu og atkvŠ­asm÷lun. Ekki er anna­ a­ sjß en R÷gnvaldur hafi fengi­ s÷mu tŠkifŠri til a­ kynna sig Ý fj÷lmi­lum og a­rir frambjˇ­endur en honum gekk illa a­ sannfŠra fˇlk um a­ frambo­ hans vŠri Ý fullri alv÷ru, hann fÚkk lÝti­ brautargengi Ý sko­anak÷nnunum og drˇ a­ lokum frambo­ sitt til baka, a­ s÷gn vegna skorts ß me­mŠlendum. Ůß sag­ist R÷gnvaldur Štla a­ sn˙a sÚr a­ stjˇrnmßlum en byrja ß a­ halda mßlverkasřningu. Samanbur­ur vi­ PÚtur Hoffmann Salˇmonsson er nokku­ slßandi, bß­ir voru ■eir äkynlegir kvistirô sem vir­ast ekki hafa bundi­ bagga sÝna s÷mu b÷ndum og samfer­amenn ■eirra, t.d. var­i R÷gnvaldur l÷ngum stundum ß seinni hluta Švinnar til a­ undirskriftas÷fnunar gegn ■eirri vß sem hann taldi spilakassa vera.[12]

Forsetakosningar 1988

ForsetarSigr˙nŮorsteinsdˇttirŮa­ vakti mikla athygli ■egar Sigr˙n Ůorsteinsdˇttir, sem var me­limur Ý h˙manistaflokknum Flokki mannsins, ßkva­ a­ bjˇ­a sig fram gegn VigdÝsi Finnbogadˇttur ßri­ 1988. Vi­br÷g­in voru yfirleitt ■au a­ ■a­ vŠri dˇnaskapur, hneyksli og fßrßnlegt a­ skora farsŠlan forseta ß hˇlm, auk ■ess sem kostna­ur vi­ ävonlausar kosningarô vŠri allt of mikill. Sigr˙n bau­ sig fram til a­ auka ß lř­rŠ­i Ý landinu, vildi virkja forsetaembŠtti­ enn frekar og fj÷lga ■jˇ­aratkvŠ­a-grei­slum.[13] ŮvÝ var ■ˇ haldi­ fram a­ frambo­ hennar vŠri til a­ vekja athygli ß Flokki mannsins, en a­ hi­ äˇsvÝfna frambo­ô myndi lÝklega ver­a flokknum endanlega a­ falli.[14] VigdÝs forseti vildi lÝti­ hafa sig frammi Ý kosningabarßttunni, me­ ■eim r÷kum a­ ■jˇ­in vissi hva­ h˙n stŠ­i fyrir.[15] Eftir sko­anak÷nnun Ý byrjun j˙nÝ sem sřndi slakt gengi Sigr˙nar sag­i einn stu­ningsmanna VigdÝsar a­ honum äeins og ÷­rum landsm÷nnumô ■Štti e­lilegt a­ h˙n drŠgi frambo­ sitt til baka.[16] Andsta­a vi­ frambo­ Sigr˙nar virtist vera mikil Ý samfÚlaginu, fj÷ldamargar greinar birtust um ˇsvÝfni hennar a­ bjˇ­a sig fram, um ■ann ˇheyrilega kostna­ sem af frambo­inu hlytist og anna­ Ý ■eim d˙r. Oft var frambjˇ­andinn dreginn sundur og saman Ý hß­i Ý a­sendum greinum og lei­urum bla­a en ■rßtt fyrir ■a­ birtust greinar Ý bl÷­um henni til stu­nings. Ragnari Sverrissyni jßrni­na­armanni fannst ä˙t Ý h÷ttô a­ Štla a­ meta lř­rŠ­i­ til fjßr og ┴shildi Jˇnsdˇttur fj÷lmi­lafulltr˙a Sigr˙nar fannst lßgk˙rulegt af fj÷lmi­lum a­ saka frambjˇ­andann um a­ kosta samfÚlagi­ mikla peninga me­ frambo­i sÝnu.[17] Svo fˇr a­ sitjandi forseti fÚkk afgerandi meirihluta atvŠ­a sem t˙lka­ hefur veri­ sem sta­festing ß st÷­u hennar sem sameiningartßkn.[18] Ůß mß hafa Ý huga a­ vi­ forsetakosningarnar var VigdÝs or­in nokkurskonar fulltr˙i valdakerfisins, en Sigr˙n var vÝ­s fjarri ■vÝ. Kj÷rsˇkn var rÝflega 72 af hundra­i og Sigr˙n mat ni­urst÷­una ■annig a­ ■eir sem heima sßtu hafi vilja­ virkari forseta.[19] Sigr˙n bau­ sig fram til a­ draga fram e­li forsetaembŠttisins og skyldur hans gagnvart kjˇsendum sem eini ■jˇ­kj÷rni embŠttisma­ur landsins. ŮvÝ er ekki nema a­ hluta rÚtt ■a­ sem Gunnar Helgi Kristinsson, Indri­i H. Indri­ason og Viktor Orri Valgar­sson hÚldu fram Ý grein sinni um forsetakosningarnar 2012 a­ ■Šr hafi sn˙ist meira um e­li forsetaembŠttisins en fyrri kosningar.[20]

Forsetakosningar 2004

ForsetarFrambo­2004Ëlafur Ragnar GrÝmsson var kj÷rinn forseti ═slands ßri­ 1996. Eftir einhverja h÷r­ustu pˇlÝtÝsku orrahrÝ­ sem forseti ═slands haf­i lent Ý, synjun sta­festingar fj÷lmi­lalaganna ßri­ 2004, bu­u tveir menn sig fram gegn sitjandi forseta, Ëlafi Ragnari GrÝmssyni, ä[h]vorugur ů ■ungavigtarma­urô eins og Gu­jˇn Fri­riksson sagnfrŠ­ingur or­a­i ■a­ Ý bˇk sinni Saga af forseta.[21]á Eftir ßtta ßr Ý forsetastˇli ■urfti Ëlafur a­ etja kappi a­ nřju vi­ ┴st■ˇr Magn˙sson sem haf­i einmitt fengi­ ß sig svipa­ or­ og PÚtur Hoffmann og R÷gnvaldur Pßlsson, a­ vera äfur­ufuglô, til alls lÝklegur. ┴st■ˇr var forvÝgisma­ur samtaka sem k÷llu­u sig Fri­ 2000, vildi ävirkja Bessastai­ô og segist hafa or­i­ fyrir miklu mˇtlŠti ß ═slandi sÝ­an hann stofna­i ■au ßri­ 1995.[22] Hann ß ßn efa nokkurn ■ßtt Ý a­ skapa sÚr Ýmynd hßlfger­s tr˙­s me­ atferli sÝnu, t.d. mŠtti hann vi­ fyrirt÷ku Ý dˇmssal ÝklŠddur jˇlasveinab˙ningi og sag­i Ý kosningabarßttunni 2004 a­ Ëlafur Ragnar GrÝmsson heg­a­i sÚr eins og krakki.[23] ┴st■ˇri tˇkst a­ safna nŠgilegum fj÷lda me­mŠlenda og ■a­ tˇkst einnig kaupsřslumanninum Baldri ┴g˙stssyni sem taldi brřnt a­ auka ß vir­ingu fyrir forsetaembŠttinu.[24] Fjˇr­i ma­urinn hug­ist bjˇ­a sig fram, Snorri ┴smundsson listama­ur, sem hŠtti vi­ frambo­ sitt ß sÝ­ustu stundu me­ ■eim or­um a­ kosningarnar bŠru yfirbrag­ äskrÝpaleiks og sirkussô, auk ■ess sem hann hef­i ekki tÝma til a­ standa Ý ■vÝ a­ vera forseti vegna mikilla anna Ý myndlistarheiminum. ═ BA ritger­ Ý listfrŠ­i vi­ Hßskˇla ═slands sta­hŠfir Hildur J÷rundsdˇttir a­ me­ frambo­i sÝnu hafi Snorri veri­ a­ framkvŠma listrŠnan gj÷rning, sem einhverjir Ý samfÚlaginu hafi ßtta­ sig ß, en a­rir teki­ alvarlega og gagnrřnt vir­ingarleysi Snorra fyrir forsetaembŠttinu har­lega.[25]á áSnorri haf­i fengi­ mj÷g lÚlegar undirtektir Ý sko­anak÷nnunum, ┴st■ˇr Magn˙sson galt miki­ afhro­ Ý kosningunum og fÚkk a­eins 1.5% greiddra atkvŠ­a. Baldur virtist frekar nß eyrum kjˇsenda og fÚkk tŠp 10% me­an sitjandi forseti, fÚkk 63 af hundra­i. äËlafur Ragnar GrÝmsson nß­i vitaskuld endurkj÷ri en erfitt var a­ t˙lka ˙rslitin honum Ý vilôskrifa­i Gu­ni Th. Jˇhannesson sagnfrŠ­ingur áßri­ 2010. [26] Ëlafur haf­i sta­i­ Ý mikilli orrahrÝ­ vi­ rÝkisstjˇrn og al■ingi vegna synjunar fj÷lmi­lalaganna og ni­ursta­a kosninganna bendir til a­ meirihluti kjˇsenda hafi vilja­ hafa ■ann mann ßfram Ý embŠtti sem lÝklegastur var a­ standa uppi Ý hßrinu ß rÝkjandi stjˇrnv÷ldum. Ëlafur var hŠfilega langt frß rÝkjandi valdh÷fum en ekki mß gleyma a­ kj÷rsˇkn var ˇvenju rřr, tŠp 63% og um 21% skila­i au­u.

Forsetakosningar 2012

ForsetarKosningar2012Forsetakosningarnar 2012 hafa ■ß sÚrst÷­u a­ sitjandi forseti haf­i gefi­ Ý skyn Ý ßramˇtaßvarpi sÝnu a­ hann hyg­ist draga sig Ý hlÚ. Yfirlřsing forsetans var nˇgu ˇljˇs til a­ mj÷g skiptar sko­anir voru um hvort hann hyg­i ß ßframhaldandi setu e­a ekki. Jˇn Lßrusson, l÷gregluma­ur og sagnfrŠ­ingur, tilkynnti Ý vi­tali ß ┌tvarpi S÷gu 9. jan˙ar a­ hann by­i sig fram til embŠttis forseta ═slands ä ů a­ vel Ýgrundu­u mßliô. Vi­br÷g­ vi­ frambo­i hins nßnast ˇ■ekkta l÷greglumanns lÚtu ekki ß sÚr standa, einstaka fagna­i frambo­i Jˇns en athugasemdir eins og ä[h]va­a D˙ddi MŠjˇnes er n˙ ■etta?ô og ä[e]r ekkert lengur hŠgt a­ gera hÚr ß ═slandi svo sˇmi sÚ a­?ô sßust ß athugasemdakerfum vefmi­la.[27] Athugasemdir sem ■essar gŠtu bent til a­ tilt÷lulega ˇ■ekktur ═slendingur ■yki enn ekki eiga erindi Ý forsetaframbo­. Svo fˇr a­ Jˇn drˇ frambo­ sitt til baka, a­ s÷gn vegna skorts ß me­mŠlendum og kvaddi me­ ■eim or­um a­ fj÷lmi­lar hef­u ekki ßliti frambo­ hans äalv÷ruô ogá

"Sß tÝmi sem li­inn er frß ■vÝ a­ Úg gaf kost ß mÚr, hefur opinbera­ fyrir mÚr ■a­ sem Úg Ý raun taldi mig vita, a­ ■ˇ vi­ viljum meina a­ vi­ sÚum ÷ll j÷fn, ■ß eru sumir jafnari en a­rir."[28]

Ůessi or­ Jˇns Lßrussonar lřsa vel ■vÝ vi­horfi sem tilt÷lulega ˇ■ekktir einstaklingar hafa mßtt ■ola ■egar ■eir hafa reynt a­ bjˇ­a sig fram til embŠttis forseta ═slands. SÚ frambjˇ­andinn ekki landskunn, mßlsmetandi manneskja er lÝklegt a­ vi­komandi fßi ■ann dˇm a­ vera fur­ufugl me­ annarlegar hugmyndir og sÚ eing÷ngu a­ valda rÝkissjˇ­i miklum ˙tgj÷ldum me­ framhleypninni. Hik forseta a­ tilkynna frambo­ kann a­ hafa auki­ umbur­arlyndi fj÷lmi­la og almennings fyrir frambo­um gegn honum. ١tt Jˇn nŠ­i ekki tilskyldum me­mŠlendafj÷lda tˇkst algerlega ˇ■ekktum ═slendingi b˙settum Ý Noregi ■a­, Hannes Bjarnason fÚkk um 1% atkvŠ­a a­ lokum. Andreu J. Ëlafsdˇttur, sem haf­i sta­i­ Ý mikilli barßttu gegn stjˇrnv÷ldum og var nokku­ kunn fyrir st÷rf sÝn fyrir Hagsmunasamt÷k heimilanna, gekk lÝti­ betur en Ëlafur Ragnar GrÝmsson forseti sigra­i Ý kosningunum me­ um 53% atkvŠ­a a­ baki. áVar ■a­ mun lŠgra hlutfall en sitjandi forseti haf­i ß­ur fengi­ Ý kosningum.[29] Forsetinn, sem haf­i tvisvar ß kj÷rtÝmabilinu synja­ l÷gum sta­festingar, hlaut enn brautargengi, lÝklega vegna ■ess a­ hann haf­i veri­ sta­fastur Ý afst÷­u sinni og stˇ­ hŠfilega fjarri stjˇrnv÷ldum. Bloggari nokkur haf­i enda fullyrt a­ frambo­ gegn Ëlafi gŠti är˙sta[­] forsetaembŠttinu Ý ■eirri mynd sem ■a­ er Ý dag til ■ess a­ flokkarnir og formenn ■eirra haldi ■eim v÷ldum sem ■eir eitt sinn h÷f­u.ô[30]

Ni­urst÷­ur

Framan af lř­veldistÝmanum virtist ˙tiloka­ a­ sitjandi forseti fengi mˇtframbo­. Hugsanlegt er a­ PÚtur Hoffmann Salˇmonsson, sem ŠtÝ­ ■ˇtti undarlegur Ý hßttum, hafi Štla­ a­ bjˇ­a sig fram gegn ┴sgeiri ┴sgeirssyni 1956 en a­ hans s÷gn komu sterk ÷fl Ý veg fyrir ■a­.

Sitjandi forseti hefur ■risvar ■urft a­ berjast fyrir endurkj÷ri, 1988, 2004 og 2012. Albert Gu­mundsson ■ˇtti ˇsvÝfinn a­ tilkynna um frambo­ sitt ß­ur en Kristjßn Eldjßrn haf­i opinberlega ßkve­i­ hva­ hann hyg­ist fyrir, ßri­ 1979. LÝkast til komst hann upp me­ ˇsvÝfnina vegna ■ess hve ■ekktur hann var, enda mßlsmetandi stjˇrnmßlama­ur. R÷gnvaldur Pßlsson hug­ist bjˇ­a sig fram til forseta 1980 en nß­i ekki tilskyldum fj÷lda me­mŠlenda. Hann ■ˇtti nokku­ sÚrstakur Ý hßttum og virtist hafa undarlegar hugmyndir um e­li embŠttisins og hlutverk. Ůegar Sigr˙n Ůorsteinsdˇttir bau­ sig fram gegn VigdÝsi Finnbogadˇttur 1988 fannst fj÷lmi­lam÷nnum m÷rgum, og almenningi h˙n harla ˇsvÝfin a­ rß­ast gegn farsŠlum forseta og valda samfÚlaginu kostna­i.

Hvorugur andstŠ­inga Ëlafs Ragnars GrÝmssonar ßri­ 2004 var ßlitinn ■ungavigtarma­ur og nokkrir frambjˇ­enda gegn honum ßri­ 2012 guldu ■ess a­ vera ekki nŠgilega ■ekktir Ý samfÚlaginu. Ni­ursta­an er ■vÝ s˙ a­ harla erfitt er enn fyrir me­aljˇn a­ bjˇ­a sig fram til embŠttis forseta, frambjˇ­andi ■arf a­ hafa nß­ a­ sanna sig me­ einhverjum hŠtti frammi fyrir al■jˇ­ ß­ur en hann ■ykir hŠfur til frambo­s.

S˙ kenning a­ sß e­a s˙ sigri Ý forsetakosningum sem fjŠrst ■ykir standa valdh÷funum stenst a­ hluta; h˙n hefur ekki ßtt vi­ ■egar frambjˇ­andi etur kappi vi­ sitjandi forseta, jafnvel ■ˇ sß frambjˇ­andi sÚ vÝ­s fjarri valdinu. ┴ri­ 1988 er au­sŠtt a­ Sigr˙n Ůorsteinsdˇttir og hugmyndafrŠ­i hennar var of fjarri valdinu til a­ hljˇta brautargengi og Ëlafur Ragnar GrÝmsson haf­i Ý a­draganda kosninganna 2004 og 2012 veri­ of einar­ur Ý umdeildum mßlum gagnvart rÝkisstjˇrn landsins til a­ nokkur gŠti raunverulega ˇgna­ st÷­u hans.

Heimildir:

[1] Gu­ni Th. Jˇhannesson: Gunnar Thoroddsen. Ăvisaga, (ReykjavÝk 2010), bls. 248.

[2] ١rlindur Kjartansson: äForsetinn ■arf mˇtframbo­ô, Vefriti­ Deiglan, 2. jan˙ar 2008, http://www.deiglan.com/index.php?itemid=11675, (sko­a­ 15. okt. 2013). á

[3] SigrÝ­ur D÷gg Au­unsdˇttir: äLandsmˇ­irin gegn forsetanumô, FrÚttatÝminn, 22. j˙nÝ 2012,á http://www.frettatiminn.is/daegurmal/landsmodirin_gegn_forsetanum/ , (sko­a­ 7. desember 2013).

[4] äPÚtur Hoffmann Salˇmonsson lßtinnô, Morgunbla­i­, 21. oktˇber 1980, bls. 3.á

[5] Sjß: PÚtur Hoffmann Salˇmonsson: Smßdj÷flar: li­i­ ofsˇtti mig, en smßdj÷flar unnu ß mÚr, (ReykjavÝk 1960).

[6] äAukaframbo­ô, Mßnudagsbla­i­, 26. maÝ 1980, bls. 8.

[7] äKlippt og skori­ô, Ůjˇ­viljinn, 25. september 1979, bls. 4.

[8] äForsetaframbo­i­: Albert kominn af sta­ og ekki aftur sn˙i­ô, Dagbla­i­, 20. september 1979, bls. 1.

[9] äOr­sporô, Frjßls verslun, 7. tbl. 38. ßrg (1979), bls. 15.

[10] äGrandvarô: äForsetaframbjˇ­andi lßtinnô, Mßlefnin.com, 23. september 2007, http://www.malefnin.com/ib/index.php?showtopic=101475, (sko­a­ 14. okt. 2013).

[11] äVikan kynnir forsetaframbjˇ­endur: R÷gnvaldur G. Pßlsson.ô, Vikan 14. tbl.(1980), bls. 23.

[12] äFinnst ■Úr rÚtt a­ Hßskˇlinn hafi tekjur af spilak÷ssum?ô, St˙dentabla­i­, 8. tbl., 67. ßrg. (1995), bls. 14.

[13] Pßll Valsson: VigdÝs. Kona ver­ur forseti, (ReykjavÝk 2009), bls. 365-366.

[14] Ëmar Fri­riksson: äForsetakosningar 1988: Um hva­ er kosi­?ô, Al■ř­ubla­i­, 24. j˙nÝ 1988, bls. 4.

[15] VigdÝs. Kona ver­ur forseti, bls.366.

[16] ä┴rni Gu­jˇnsson: Sigr˙n dragi frambo­ sitt til bakaô, Dagbla­i­ VÝsir, 7. j˙nÝ 1988, bls. 40.

[17] Sjß Ragnar Sverrisson: äËsvÝfi­ forsetaframbo­ô, Kjallaragrein Ý DVá 20.á j˙nÝ 1988 og äEkki ■ekkst ß­ur a­ rŠtt sÚ um kostna­ kosningaô, Dagbla­i­ VÝsir, 18. maÝ 1988, bls. 2.

[18] VigdÝs. Kona ver­ur forseti, bls. 367.

[19] ä äŮeir sem sßtu heima vilja virkari forsetaôá - segir Sigr˙n Ůorsteinsdˇttir a­ loknum kosningum.ô, Morgunbla­i­, 28. j˙nÝ 1988, bls. 4.

[20] Gunnar Helgi Kristinsson, Indri­i H. Indri­ason og Viktor Orri Valgar­sson, äHva­ voru kjˇsendur a­ hugsa? Forsetakosningar ß ═slandi 2012ô, Stjˇrnmßl og stjˇrnsřsla 8/2 (2012), bls. 221−244,á hÚr bls. 222 og 226. http://www.stjornmalogstjornsysla.is/wp-content/uploads/2012/12/a.2012.8.2.2.pdf.

[21] Gu­jˇn Fri­riksson: Saga af forseta. ForsetatÝ­ Ëlafs Ragnars GrÝmssonar. ┌trßs, athafnir, ßt÷k og einkamßl, (ReykjavÝk 2008), bls. 343.

[22] ä┴st■ˇr Magn˙sson Wiumô, Virkjum Bessasta­i, http://lydveldi.blog.is/blog/lydveldi/about/, (sko­a­ 30. nˇvember 2013).

[23] ä┴st■ˇr Magn˙sson reyndi Ýtreka­ a­ nß tali af forseta ═slands. Vill rŠ­a vi­ forseta um fj÷lmi­lal÷ginô, Morgunbla­i­, 9. j˙nÝ 2004, bls. 4.

[24] äForsetakosningar 2004ô, www.landsmenn.is, http://www.landsmal.is/index.php?id=21&activemenu=21, (sko­a­ 30. nˇvember 2013).

[25] Hildur J÷rundsdˇttir, PˇlÝtÝsk frambo­ Snorra ┴smundssonar sem gj÷rningar. Greining og t˙lkun ß frambo­unum me­ tilliti til vi­t÷kus÷gu almennings og frŠ­imanna, BA-ritger­ Ý listfrŠ­i vi­ H═ (jan˙ar 2011), bls. 16-18.

[26] Gu­ni Th. Jˇhannesson: äBylting ß Bessast÷­umô, SkÝrnir 184 (vor 2010), bls. 61−99 (hÚr bls. 64).á

[27] Sjß: äJˇn vill forsetaembŠtti­: Vill fŠra valdi­ til fˇlksins. äAlmenningur hefur valdi­ô.ô, dv.is, 9. jan˙ar 2012, http://www.dv.is/frettir/2012/1/9/jon-vill-forsetaembaettid-vill-faera-valdid-til-folksins/, (sko­a­ 29. nˇvember 2013).

[28] Sjß: äSlŠm vika fyrir Jˇn Lßrusson l÷greglumann ß Selfossi. Sumir jafnari en a­rirô, FrÚttatÝminn 18. maÝ 2013, bls. 32.

[29]äHva­ voru kjˇsendur a­ hugsa? Forsetakosningar ß ═slandi 2012ô, hÚr bls. 225.

[30] Fri­rik Hansen Gu­mundsson: äMˇtframbo­um gegn forsetanum er Štla­ a­ r˙sta embŠttinu Ý n˙verandi mynd.ô, Fri­rik Hansen Gu­mundsson ß blog.is, 16. j˙nÝ 2012, http://fhg.blog.is/blog/fhg/entry/1245248/, (sko­a­ 15. okt. 2013).


Lř­rŠ­i­ eitt - 12. hluti - Ni­urst÷­ur

Undanfarinn hßlfan mßnu­ hefur BA ritger­ mÝn Ý sagnfrŠ­i um samanbur­ ß řmsum umbˇtatill÷gum Vilmundar Gylfasonar og till÷gum stjˇrnlagarß­s a­ nřrri stjˇrnarskrß fyrir ═sland veri­ birt hÚr ß blogginu. ╔g vona a­ einhverjir hafi haft gagn og gaman af lestrinum. HÚr er komi­ a­ lei­arlokum hva­ ritger­ina snertir, en Ý ni­urst÷­ukaflanum eru helstu atri­i meginmßlsins tekin saman og lokaßlyktun dregin.

"Lř­rŠ­i­ eitt er vettvangurinn a­ berjast ß" - Ni­urst÷­ur

Lř­veldisstjˇrnarskrßin var ■egar Ý upphafi ßlitin vera til brß­abirg­a, en fyrirhugu­ heildarendursko­un hennar hefur ekki enn veri­ loki­ ■rßtt fyrir st÷rf fj÷lmargra stjˇrnarskrßrnefnda. Eins og hÚr hefur veri­ raki­ ß s˙ hugmyndafrŠ­i a­ bo­a til stjˇrnlaga■ings Ý ■eim tilgangi a­ endursko­a stjˇrnarskrßna ß sÚr langa fors÷gu; Vilmundur Gylfason var einn ■eirra sem vildu efna til stjˇrnlaga■ings en af ■vÝ var­ ekki. Eftir efnahagshrun voru sÝ­an řmis skref Ý ßtt til breytinga uns stjˇrnlagarß­ tˇk til vi­ a­ skapa nřja stjˇrnarskrß.

═ ■essari ritger­ hefur veri­ leitast vi­ a­ varpa ljˇsi ß tengsl frumvarps stjˇrnlagarß­s og umbˇtatillagna Vilmundar Gylfasonar sem hann setti fram fyrir r˙mum ■remur ßratugum. Hugmyndir um frelsi einstaklinga, beint lř­rŠ­i, ßkall um valddreifingu og andsta­a vi­ mikil v÷ld stjˇrnmßlaflokka voru sem rau­ur ■rß­ur Ý kenningum Vilmundar. S÷mulei­is var­ honum tÝ­rŠtt um almannaviljann. Svipa­ mßtti greina Ý umfj÷llun stjˇrnlagarß­s sem taldi stjˇrnmßlaflokka vera of valdamikla og skortur ß skiptingu valds ßberandi. Rß­i­ var ■eirrar sko­unar a­ besta lausnin til a­ sporna vi­ spillingu og auka valddreifingu vŠri a­ auka eftirlit og a­hald vald■ßttanna innbyr­is og a­ stofna til řmiskonar eftirlitsnefnda. LÝklegt mß ■vÝ teljast a­ Vilmundur hef­i lagst gegn slÝkum hugmyndum, enda var hann ■eirrar sko­unar a­ valdastofnunum bŠri a­ fŠkka fremur en fj÷lga. Traust til stofnana samfÚlagsins haf­i dala­ mj÷g eftir efnahagshruni­ og mß Štla a­ stjˇrnlagarß­ hafi vilja­ finna lei­ir til a­ efla ■a­ a­ nřju.

Ţmsir ■eirra sem fengu sŠti Ý rß­inu h÷f­u vitna­ Ý hugmyndir Vilmundar Ý a­draganda kosninganna og nokkrir s÷g­u Ý vi­t÷lum vi­ h÷fund ■essarar ritger­ar a­ s˙ hugmyndafrŠ­i hef­i veri­ ■eim ofarlega Ý huga ■egar starf rß­sins hˇfst. Sß aragr˙i lesefnis sem rß­i­ notfŠr­i sÚr vi­ vinnu sÝna hefur ßn efa or­i­ til ■ess a­ kenningar hans ur­u a­eins hluti af ■vÝ hugmyndasafni sem a­ lokum var­ a­ frumvarpi stjˇrnlagarß­s. S÷mulei­is bygg­i rß­i­ ß vinnu ■jˇ­fundar og stjˇrnarskrßrnefnda ■annig a­ efnivi­urinn var mikill. Sumir ■eirra ■ßtta sem Vilmundur haf­i lagt hva­ mesta ßherslu ß h÷f­u misst vŠgi svo l÷ngu eftir a­ hann lag­i fram sÝnar bollaleggingar.

Horft hefur veri­ til ■ingsßlyktunartill÷gu Vilmundar sem var vi­bˇt vi­ stjˇrnarskrßrfrumvarp Gunnars Thoroddsen forsŠtisrß­herra. Margir stjˇrnlagarß­sli­ar, lÝkt og Vilmundur fyrrum, ßlitu ■Štti rÝkisvaldsins vera fleiri en hina hef­bundnu ■rjß, en t÷ldu mikilvŠgt a­ ■eir yr­u minna hß­ir hver ÷­rum og veittu hver ÷­rum meira a­hald. Vilmundur horf­i til ■eirra rÝkja ■ar sem forsetarŠ­i rÝkir og a­ hans dˇmi var ■a­ lř­rŠ­inu mikilvŠgt a­ forsŠtisrß­herra vŠri kj÷rinn beinni kosningu. Ůa­ styrkti beint lř­rŠ­i Ý sessi, enda yr­i landi­ eitt kj÷rdŠmi vi­ ■a­ val auk ■ess sem sjßlfstŠtt val forsŠtisrß­herra ß rß­uneyti sÝnu gŠti řtt undir frekari a­skilna­ framkvŠmdar- og l÷ggjafarvalds. Nokkrir fulltr˙ar Ý stjˇrnlagarß­i a­hylltust ■essa hugmyndafrŠ­i Ý upphafi, en hurfu frß henni einkum til a­ festa ■ingrŠ­i­ frekar Ý sessi. Rß­inu fannst, lÝkt og Vilmundi, a­ skřr m÷rk ■yrftu a­ vera milli vald■ßtta rÝkisins, a­ ■ingrŠ­isreglan vŠri trygg­, en tˇk a­ lokum ■ß ßkv÷r­un a­ ■ingi­ kysi forsŠtisrß­herra eftir ßbendingum ■ingmanna. Ůarna vir­ist n˙gildandi a­fer­ ger­ formlegri. Sß einstaklingur, sem stjˇrnmßlaflokkar mŠla me­ vi­ forseta, fŠr umbo­ til stjˇrnarmyndunar, en h÷fu­ framkvŠmdarvaldsins ÷­last ekki umbo­ sitt beint frß kjˇsendum. MikilvŠgast vŠri a­ forsŠtisrß­herra mynda­i rÝkisstjˇrn sem nyti trausts ■ingsins. S÷mulei­is kom fram s˙ hugmynd a­ sameina embŠtti forsŠtisrß­herra og forseta, en h˙n hlaut ekki brautargengi. ١ er forseti eftir skilgreiningu stjˇrnlagarß­s hluti framkvŠmdarvalds en ekki l÷ggjafar eins og n˙ er. Stjˇrnlagarß­i fannst mikilvŠgt a­ styrkja l÷ggjafarvaldi­, jafnvel ß kostna­ framkvŠmdarvalds. Gert var rß­ fyrir Ý till÷gum ■ess a­ ■ingmenn sem yr­u rß­herrar vikju sŠti af ■ingi og varamenn ■eirra tŠkju vi­, lÝkt og Vilmundur haf­i lagt til me­ sÝnum hugmyndum.

Eins og hÚr hefur komi­ fram var Vilmundur afar har­or­ur Ý gagnrřni sinni ß spillt embŠttismannakerfi sem hann sag­i ■jˇna hagsmunum valdsins, en birtingarmynd ■ess vŠru stjˇrnmßlaflokkarnir. Hann var s÷mulei­is har­or­ur um ■jˇnkun og tengsl stjˇrnmßlamanna vi­ fjßrmßlavaldi­. Hann lag­i rÝka ßherslu ß a­ stjˇrnmßlamenn hŠttu afskiptum sÝnum af embŠttismannaveitingum. ═ fylgiskjali me­ ■ingsßlyktunartill÷gu Vilmundar haf­i Gylfi Ů. GÝslason stungi­ upp ß a­ forseti skipa­i embŠttismenn beint ßn afskipta stjˇrnmßlamanna og yfirmenn stofnana bŠru sjßlfir ßbyrg­ ß rß­ningum lŠgra settra embŠttismanna, sem lÝklegt mß telja a­ Vilmundur hafi ßliti­ vanda­a a­fer­. Lei­ stjˇrnlagarß­sins vir­ist ekki eiga samlei­ hugarheimi ■eirra fe­ga, en rß­i­ stˇ­ frammi fyrir sams konar vanda og taldi a­ skipan embŠttismanna ■yrfti a­ vera hafin yfir allan vafa. Ni­ursta­a rß­sins var­ s˙ a­ sÚrst÷k nefnd skyldi annast val ß embŠttism÷nnum til a­ koma Ý veg fyrir a­ anna­ en kunnßtta og hŠfileikar rÚ­u hverja rß­herra og ÷nnur stjˇrnv÷ld skipu­u til starfa. Rß­i­ ger­i einnig rß­ fyrir stofnun eftirlitsnefnda; a­fer­ sem enn mß fullyr­a a­ hef­i vart hugnast Vilmundi, sem vildi fŠkka stofnunum rÝkisins.

ËhŠtt er a­ fullyr­a a­ stjˇrnlagarß­ hafi gengi­ lengra en Vilmundur var­andi ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slur og mßlskot almennings, en heimildir til slÝks eru auknar mj÷g. Hann haf­i ß­ur stungi­ upp ß rřmkun reglna um ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slur og vildi a­ almenningur kŠmi meira a­ ßkv÷r­unum. Vilmundur haf­i lagt til a­ Al■ingi ßkvŠ­i hvort atkvŠ­agrei­slur vŠru bindandi, en r÷k mß fŠra fyrir a­ sÚu ■Šr ■a­ ekki hafi ■Šr svipa­ gildi og sko­anakannanir. Hann vildi a­ ■jˇ­kj÷rinn forsŠtisrß­herrann gŠti efnt til atkvŠ­agrei­slu um nßnast hva­a mßl sem vŠri, sem gŠti talist einskonar ˙tvÝkkun ß mßlskotsrÚtti 26. gr stjˇrnarskrßrinnar.

ŮingrofsrÚttinn fŠr­i rß­i­ til ■ingsins sjßlfs sennilega til a­ treysta ■ingrŠ­i­. Vilmundur haf­i vilja­ afnema ■ingrof me­ ÷llu, enda vŠri ■a­ brot ß ■ingrŠ­isreglunni. S˙ mikilvŠga breyting a­ n˙ heldur ■ingi­ umbo­i sÝnu til kj÷rdags ■rßtt fyrir ■ingrof hefur ßn efa dregi­ ˙r vŠgi ■ess Ý hugum stjˇrnlagarß­sli­a.

Stjˇrnlagarß­i ■ˇtti lÝtil ßstŠ­a til a­ hrˇfla vi­ n˙verandi reglum um dˇmsvald enda var ger­ mikil lagabreyting Ý ■eim mßlaflokki ß ÷ndver­um tÝunda ßratug sÝ­ustu aldar. Vilmundur haf­i veri­ afar har­or­ur Ý gar­ dˇmstˇla, haf­i fullyrt a­ ■eir vŠru verkfŠri valdastofnana og Ýtreka­i mikilvŠgi sjßlfstŠ­is hŠstarÚttardˇmara. Fyrrnefnd endursko­un ß lagaumhverfi dˇmstˇla hefur lÝklega dregi­ mj÷g ˙r m÷rgum ■eim ßvir­ingum sem Vilmundur haf­i haft Ý frammi; tilgangurinn var a­ draga ˙r tengslum framkvŠmdar- og dˇmsvalds og tryggja jafnrŠ­i fˇlks fyrir l÷gum. Tengsl vald■ßttanna eru enn fyrir hendi ■vÝ rß­herra skipar dˇmara ■rßtt fyrir a­ tryggja eigi sjßlfstŠ­i dˇmstˇla me­ l÷gum og eftirlitsstofnunum. S÷mulei­is hefur dˇmsvaldi­ i­ulega legi­ undir ßmŠli eftir hrun og er ■vÝ mikilvŠgt a­ nř stjˇrnarskrßrnefnd fjalli Ýtarlega um ■a­ Ý sÝnu starfi.

┴hugi margra stjˇrnlagarß­arß­sli­a ß mannrÚttindum var au­sŠr ■egar kom a­ umsk÷pun ■ess mßlaflokks. Hugtaki­ er vÝkka­ verulega ˙t, enda falla tr˙mßl, verndun nßtt˙ru, frelsi fj÷lmi­la, hlutleysi vÝsinda- og listamanna og fleira ■ess hßttar undir mannrÚttindakaflann. ┴ ■eim ßratugum sem li­nir eru sÝ­an Vilmundur hß­i sÝna barßttu hefur skilgreiningin ß hva­ teljist til mannrÚttinda breyst mj÷g, en ni­ursta­a stjˇrnlagarß­s hefur samt veri­ gagnrřnd nokku­ og ■ˇtt ganga lengra en efni standa til, einkum hva­ snertir hugsanleg rÚttindi nßtt˙runnar sjßlfrar. Ůau mannrÚttindi sem Vilmundur bar­ist fyrir voru klassÝsk fyrstu kynslˇ­ar mannrÚttindi sem hann ßleit stjˇrnv÷ld brjˇta margvÝslega gagnvart almenningi Ý ■ßgu valdsins. Hann taldi einnig fjarri lagi a­ allir vŠru jafnir fyrir l÷gunum sem hef­u ■a­ hlutverk a­ verja hagsmuni almennings en ekki fßeinna. Hann var ■ess fullviss a­ me­ ■vÝ a­ fŠra valdi­ frekar til almennings yr­i breyting ß. Vitaskuld horf­i stjˇrnlagarß­ ekki framhjß ■ßttum eins og frelsi, j÷fnu­i og fri­helgi, en virtist leggja a­ra ßherslu ß ■ß en Vilmundur Ý mßlflutningi sÝnum. Vilmundur ßleit afar brřnt a­ draga ˙r vŠgi hagsmunahˇpa, en stjˇrnlagarß­ komst a­ ■eirri ni­urst÷­u a­ e­lilegt vŠri a­ hagsmuna­ilar kŠmu me­ ˇbeinum hŠtti a­ lagasetningu, enda hefur ■a­ veri­ snar ■ßttur Ý undirb˙ningi lagasmÝ­a ß undanf÷rnum ßratugum. Me­ ■vÝ er ■essum hˇpum ■ˇ fŠrt vÝ­tŠkara vald en almenningi Ý landinu og beinni a­gangur a­ l÷ggjafanum, sem var me­al ■ess sem Vilmundur bar­ist af h÷rku gegn. ١tt upptaka kvˇtakerfis Ý sjßvar˙tvegi, m÷guleg olÝuvinnsla og grÝ­arlegur fer­amannastraumur vŠru harla lÝti­ til umrŠ­u fyrir ■rjßtÝu ßrum fannst Vilmundi mikilvŠgt a­ land vŠri Ý ■jˇ­areigu og nřting ■ess me­. ┴ sÝ­astli­num ßrum hefur veri­ mj÷g horft til ■essa og deilur veri­ uppi um hvort au­lindir gŠtu veri­ Ý eigu ■jˇ­ar. Stjˇrnlagarß­ tˇk undir ■ß t˙lkun og leit svo ß a­ mikilvŠgt vŠri a­ skipa ■vÝ sess Ý stjˇrnarskrß, einkum til a­ skerpa ß eignarhaldi sjßvarau­lindarinnar, en a­rar ■ekktar og ˇ■ekktar au­lindir hljˇta falla ■ar undir s÷mulei­is.

Bent hefur veri­ ß a­ kj÷rdŠmaskipan ß ═slandi uppfylli ekki skilyr­i ÍSE um heimil frßvik, en vi­amikil breyting var ger­ ß kj÷rdŠmaskipan Ý till÷gum stjˇrnlagarß­s. Ůar skutu upp kollinum hugmyndir skyldar Vilmundar um persˇnukj÷r me­ ■vÝ a­ hŠgt yr­i a­ kjˇsa ■ingmenn ■vert ß frambo­slista auk ■ess sem gert er rß­ fyrir a­ vŠgi atkvŠ­a vŠri jafnt hvarvetna ß landinu. J÷fnun atkvŠ­avŠgis haf­i veri­ Vilmundi ofarlega Ý huga, en a­ hans mati gŠtu einmenningskj÷rdŠmi skapa­ af sÚr rÚttlßtari skiptingu ■ingsŠta. S˙ lei­ hefur ekki veri­ farin ß ═slandi sÝ­an kj÷rdŠmaskipan var breytt Ý lok sj÷tta ßratugarins og var­ ekki hluti af till÷gum stjˇrnlagarß­s. ŮvÝ ■ˇtti mikilvŠgt a­ ■ingmannafj÷ldi hvers frambo­s vŠri Ý samrŠmi vi­ atkvŠ­amagn og a­ girt yr­i fyrir einsleitni og kynjaskipting trygg­, sem mß fullyr­a a­ vŠri Ý samrŠmi vi­ jafna­arhugmyndir Vilmundar.

Fj÷lmi­lun, e­li hennar og inntak hafa teki­ ÷rum breytingum ß undanf÷runum ßrum. Stjˇrnlagarß­i­ fŠr­i skipan fj÷lmi­lunar Ý mannrÚttindakafla stjˇrnarskrßrdraga sinna, en fj÷lmi­lun var a­ s÷nnu me­ allt ÷­rum hŠtti en n˙ en ß tÝma Vilmundar. Ůa­ ß vi­ jafnt um form sem efnist÷k. ═t÷k stjˇrnmßlaflokka voru grÝ­arleg ■ß, en hann vildi auka vŠgi rannsˇknarbla­amennsku. Til ■ess ■urftu fj÷lmi­lar allir a­ ver­a sjßlfstŠ­ari, frjßlsari, ˇhß­ari. ١tt frelsi Ý fj÷lmi­lun hafi sÝ­an a­ nokkru veri­ tryggt ß ═slandi hefur valdi­ yfir ■eim fŠrst ˙r h÷ndum stjˇrnmßlamanna til fyrirtŠkjaeigenda, hagsmunahˇpa og fjßrmagnseigenda. ═ ■vÝ breytta umhverfi lag­i stjˇrnlagarß­ rÝka ßherslu ß a­ frelsi og sjßlfstŠ­i mi­lanna vŠri tryggt og a­hald me­ ■eim og frß ■eim vŠri gert virkara. S÷mulei­is var ÷llum veitt heimild til upplřsinga÷flunar, svo fremi sem fri­helgi einkalÝfsins vŠri virt. Rß­i­ horfir ■arna ßn efa til ■eirrar miklu byltingar sem or­i­ hefur me­ tilkomu internetsins; ■ar sem nř tegund fj÷lmi­lunar hefur or­i­ til ß ÷flugum samskiptavefjum.

A­ framans÷g­u sÚst a­ vÝ­a ßtti stjˇrnlagarß­ samlei­ me­ Vilmundi Gylfasyni Ý ■eim ■ßttum sem bornir voru saman og annars sta­ar ekki. Eins og ß­ur sag­i bar nafn hans ß gˇma fljˇtlega eftir hrun og fj÷lm÷rgum ■ˇtti miki­ til einar­legs mßlflutnings hans koma. ═ ■jˇ­fÚlagi Ý upplausn hlaut a­ vera huggun a­ geta horft til sk÷rulegs stjˇrnmßlamanns ˙r fortÝ­ sem me­ ˇvŠgnu or­alagi benti ß brotalamir samfÚlagsins og hvernig vŠri hŠgt a­ sn˙a til betri vegar. Fram hefur komi­ a­ margir ■eirra sem bu­u sig fram til stjˇrnlaga■ings voru a­dßendur Vilmundar og sko­ana hans en a­rir sÝ­ur. Ritun nřrrar stjˇrnarskrßr er vi­amiki­ verkefni, enda leita­i stjˇrnlagarß­i­ vÝ­a fanga Ý efnis÷flun sinni. Me­al ■ess sem ■a­ horf­i til og rŠddi var hugmyndafrŠ­i Vilmundar og lŠrife­ra hans.

Helst mß heyra samhljˇm Ý andst÷­u vi­ vald stjˇrnmßlaflokka og ˇsk um auki­ rÚttlŠti. Rß­i­ var einnig, lÝkt og Vilmundur ßfjß­ Ý a­ draga ˙r spillingu, efla valddreifingu og a­hald milli vald■ßtta rÝkisins, en fann lei­ir til ■ess sem a­ hluta hef­u vart hugnast Vilmundi me­ ■vÝ a­ treysta ß talsvert eftirlitskerfi. ŮŠttir eins og j÷fnun atkvŠ­avŠgis og sanngj÷rn kj÷rdŠmaskipting hafa um ßratuga skei­ veri­ til umrŠ­u ß ═slandi og er n˙ svo komi­ a­ erlendar eftirlitsstofnanir hafa gert athugasemdir vi­ ßstandi­. Ůa­ er ■vÝ fyrir l÷ngu or­in ■÷rf ß sßtt, og mßtti Ý till÷gum rß­sins greina hugmyndir keimlÝkar Vilmundar, sÚrstaklaga um heimild kjˇsenda til a­ velja ■vert ß lista. Margt ■ess sem gefur a­ lÝta Ý dr÷gum rß­sins byggist ß klassÝskum hugmyndum um hva­ rita­ skuli Ý stjˇrnarskrß og anna­ er Ývi­ byltingarkenndara, lÝkt og nßtt˙ruverndarhluti mannrÚttindakaflans. Stjˇrnlagarß­ rŠddi m÷guleika ß beinu kj÷ri forsŠtisrß­herra, en vildi ekki ˇgna ■ingrŠ­inu me­ a­ fara ■ß lei­. ┴ undanf÷rnum ßratugum hefur s÷mulei­is řmsu af ■vÝ sem Vilmundur taldi ■urfa breytinga vi­ veri­ komi­ fyrir me­ nřjum hŠtti. Frelsi Ý fj÷lmi­lum, ■renging ■ingrofsrÚttar og nřskipan dˇmsmßla eru til marks um ■a­. Ůa­ voru ekki bein tengsl milli ni­urst÷­u stjˇrnlagarß­s og hugmynda Vilmundar Gylfasonar. Hins vegar ßttu ■Šr margt sameiginlegt, eins og hÚr hefur sřnt fram ß. Hin ˇbeinu ßhrif ľ rŠ­ur Vilmundar, kenningar og hugmyndafrŠ­i ľ fÚkk marga til a­ velta fyrir sÚr hvernig unnt vŠri sn˙a v÷rn Ý sˇkn og breyta samfÚlaginu til betri vegar.

BloggfŠrslan er alfari­ ß ßbyrg­ skrifanda en endurspeglar ekki ß neinn hßtt sko­anir e­a afst÷­u mbl.is, og Morgunbla­sins.


Lř­rŠ­i­ eitt - 11. hluti. MannrÚttindi og frelsi fj÷lmi­la

┌tvÝkkun mannrÚttindaßkvŠ­a

MannrÚttindi hafa i­ulega veri­ jafna­arm÷nnum eins og Vilmundi Gylfasyni ofarlega Ý huga, en hugtaki­ hefur smßm saman vÝkka­ ˙t; samhli­a ■rˇun samfÚlaga hafa Š fleiri ■Šttir talist til mannrÚttinda. Vilmundi fannst harla lÝti­ koma til mannrÚttindaßkvŠ­a lř­veldisstjˇrnarskrßrinnar.[1] Hann fullyrti a­ Ýslensk stjˇrnv÷ld brytu mannrÚttindi ■egar ■a­ ■jˇna­i hagsmunum valdsins og nefndi a­ koma pˇlitÝska flˇttamannsins Patrick Gervasonis hef­i ˇgna­ valdinu og vi­br÷g­ yfirvalda vŠru dŠmi um birtingarmynd yfirgangs rÝkisvaldsins.[2] A­ hans dˇmi var ßrÝ­andi a­ frelsi og fri­helgi borgaranna vŠri tryggt og j÷fnu­ur haf­ur a­ lei­arljˇsi.[3] Honum var­ t.d. tÝ­rŠtt um a­ ß ═slandi vŠru ekki allir jafnir fyrir l÷gunum, a­ ■a­ hafi alltaf skipt miklu mßli hver braut af sÚr og hvernig, ■egar kemur a­ mßlsme­fer­ fyrir dˇmi.[4] Ůarna fullyrti Vilmundur a­ einn af megin■ßttum mannrÚttinda vŠri brotinn ■rßtt fyrir ßkvŠ­i um anna­ Ý stjˇrnarskrß og l÷gum, sem vekur upp ■ß spurningu hvort dugi a­ setja reglur Ý stjˇrnarskrß ef ekki er fari­ eftir ■eim. Vilmundur benti ß a­ l÷g Šttu a­ vera fß og einf÷ld, ■au vŠru fyrir borgara landsins en ekki til a­ verja ˇljˇsa hagsmunahˇpa fyrir fˇlki.[5]

١tt mannrÚttindakafli gildandi stjˇrnarskrßr vŠri nřjasti kafli hennar, og stjˇrnlagarß­i ekki Štla­ a­ fjalla sÚrstaklega um hann, var­ rß­i­ strax ßsßtt um a­ kaflanum ■yrfti a­ breyta og vÝkka ˙t skilgreiningar hugtaksins mannrÚttindi. ١rhildur Ůorleifsdˇttir sem er yfirlřstur femÝnisti, sag­i mannrÚttindakafla stjˇrnarskrßrinnar hafa veri­ sÚr ofarlega Ý huga og mikilvŠgur ■ßttur Ý endurnřjun samfÚlagsins a­ hann vŠri skřr og skilmerkilegur.[6] Stjˇrnlagarß­i­ ßkva­ a­ spyr­a saman mannrÚttindi, au­lindir og nßtt˙ruvernd til a­ undirstrika samspil ■essara ■ßtta innbyr­is. Greinilega voru kjˇsendur fylgjandi slÝkri ßherslubreytingu ■vÝ tŠp 83% greiddu atkvŠ­i me­ Ý nřrri stjˇrnarskrß yr­u nßtt˙ruau­lindir sem ekki vŠru Ý einkaeigu lřstar ■jˇ­areign.[7]

Eitt af yfirlřstum markmi­um stjˇrnlagarß­sins var a­ au­velda venjulegu fˇlki a­ leita rÚttar sÝns teldi ■a­ ß sÚr broti­ me­ nßtt˙ruspj÷llum. MannrÚttindakaflinn samanstendur af klassÝskum mannrÚttindaßkvŠ­um og řmsu nřmŠli, eins og um au­lindir, sjßlfbŠra ■rˇun og nßtt˙ru. ┴lit řmissa stjˇrnlagarß­sli­a var a­ nßtt˙ruverndarßkvŠ­in gŠtu ßtt erindi ˙t fyrir landsteinana, enda nßtt˙runni sjßlfri fengin rÚttindi gagnvart manninum, a­ su­uramerÝskri fyrirmynd. ┴kvŠ­um um fj÷lmi­la var komi­ fyrir Ý mannrÚttindakafla eins og viki­ ver­ur a­ sÝ­ar. Auk ■ess var ßkvŠ­um um tr˙ og tr˙frelsi valinn sta­ur innan mannrÚttindakaflans. Greinilegt er a­ beint lř­rŠ­i var stjˇrnlagarß­sli­um ofarlega Ý huga var­andi kirkjuskipanina enda Štla till÷gur rß­sins ■jˇ­inni a­ ßkvar­a kirkjuskipan landsins.[8] ═ a­draganda ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slunnar um stjˇrnarskrßrdr÷gin Ý oktˇber 2012 var uppi nokkur ßgreiningur um hvernig haga bŠri ßkvŠ­um um ■jˇ­kirkjuna en um 57% greiddu atkvŠ­i me­ a­ Ý nřrri stjˇrnarskrß skyldi slÝkt ßkvŠ­i vera.[9]

Vilmundur sag­ist eins og a­rir jafna­armenn leggja ßherslu ß a­ land vŠri Ý ■jˇ­areigu og nřting ■ess ■ar me­.[10] Ni­ursta­a stjˇrnlagarß­s var­ s˙ og t÷ldu sumir stjˇrnlagarß­smenn, eins og Ůorvaldur Gylfason, a­ me­ slÝku ßkvŠ­i vŠri komi­ til mˇts vi­ ˙rskur­ mannrÚttindanefndar Sameinu­u ■jˇ­anna a­ Ýslensk fiskvei­il÷ggj÷f hafi beinlÝnis veri­ mannrÚttindabrot Ý skilningi al■jˇ­alaga. SÚ s˙ ni­ursta­a Ůorvaldar rÚtt mß b˙ast vi­ miklum deilum innan og utan dˇmstˇla ver­i mßlum skipa­ me­ ■eim hŠtti. Deilur gŠtu enn magnast ef ßkvŠ­i­ Štti einnig vi­ um orkuna Ý i­rum jar­ar og veitt ■annig eigendum au­lindanna tryggingu fyrir e­lilegum ar­i af ■eim.[11] ═ huga GÝsla Tryggvasonar var hins vegar afar mikilvŠgt a­ hagsmunasamt÷k nytu jafnrŠ­is vi­ undirb˙ning l÷ggjafar, en ni­ursta­an var­ a­ ■a­ gerist me­ ˇbeinum hŠtti.[12] Ůa­ er harla ˇlÝkt vi­horfi Vilmundar sem fannst ß sinni tÝ­ hagsmunasamt÷k řmis vera or­in of mikils rß­andi og vildi draga ˙r ßhrifum ■eirra. Lßra Magn˙sardˇttir sagnfrŠ­ingur hefur komist a­ ■eirri ni­urst÷­u a­ ═slendingar hafi ekki veri­ og sÚu ekki Ý framvar­arsveit setningar mannrÚttindaßkvŠ­a og ■vÝ sÚu dr÷g stjˇrnlagarß­s ekki til ■ess fallin a­ nß ■eim markmi­um sem sˇst vir­ist eftir. Ůau sÚu einfaldlega of fram˙rstefnuleg, einkum hva­ snertir Ýmyndu­ rÚttindi nßtt˙runnar.[13]

Frelsi og sjßlfstŠ­i fj÷lmi­la

Vilmundur Gylfason sß fyrir sÚr valddreifingu, ekki a­eins Ý stjˇrnmßlum heldur lÝka Ý fj÷lmi­lun. Hann vildi a­ fj÷lmi­lar yr­u frjßlsir undan oki flokkakerfisins og rÝkisvaldsins.[14] Hann vildi gefa ˙tvarpsrekstur frjßlsan, lÝkt og var­ um mi­jan nÝunda ßratuginn. Ůegar myndbanda-byltingin svokalla­a var­ ß ÷ndver­um nÝunda ßratugnum ßlyktu­u al■ř­uflokksmenn um a­ ˇtvÝrŠtt yr­i a­ vera a­ dreifa mŠtti myndefni ß loku­um rßsum en tryggja jafnframt hagsmuni h÷funda.[15] S˙ umrŠ­a minnir ˇneitanlega ß ■ann vanda sem n˙ er sta­i­ frammi fyrir um lei­ir til a­ dreifa h÷fundav÷r­u efni ß internetinu.

١tt gert sÚ rß­ fyrir řmiss konar skřrslugj÷f af hßlfu framkvŠmdarvaldsins til l÷ggjafarvaldsins vir­ist stjˇrnlagarß­i­ ekki hafa vilja­ setja sÚrstakt ßkvŠ­i um mikilvŠgi sanns÷gli rß­herra Ý dr÷g sÝn. MargvÝsleg reynsla Vilmundar Gylfasonar af ■vÝ fj÷lmi­laumhverfi sem hann ˇlst upp vi­ og starfa­i sjßlfur Ý sannfŠr­i hann um a­ ■eir skyldu vera sjßlfstŠ­ir ■jˇnar almennings gegn spillingu, samtryggingu og misbeitingu hvers konar valds.[16] Honum virtist ■ˇ lÝti­ til Ýslenskra bla­amanna koma, a­ ■eir vŠru illa mennta­ir og kalla­i Bla­amannafÚlag ═slands äeina druslu valdsinsô.[17] Hann taldi augljˇslega vald ÷rfßrra stjˇrnmßlamanna yfir fj÷lmi­lum alltof miki­, enda voru flestir prentmi­lar tengdir stjˇrnmßlaflokkum ß einn e­a annan hßtt. Auk ■essa vildi hann a­ stjˇrnmßlamenn hyrfu alfari­ me­ Ýt÷k sÝn ˙r rß­um og nefndum rÝkisins, ■.ß m. ˙r ˙tvarpsrß­i.[18] ═ ■vÝ fj÷lmi­laumhverfi hefur ßn efa veri­ bŠ­i djarflegt og nau­synlegt a­ stofna Dagbla­i­ 1975 og segja ■a­ vera äfrjßlst og ˇhß­ô. SÝ­an ■ß hafa or­i­ miklar breytingar Ý rekstri fj÷lmi­la ß ═slandi; ljˇsvakami­lun var ger­ frjßls frß og me­ ßrinu 1986, prentmi­lar eru or­nir harla laustengdir stjˇrnmßlaflokkum og neti­ hefur breytt tjßskiptum og mi­lun efnis svo um munar.

Fjalla­ er um fj÷lmi­la Ý mannrÚttindakafla draga stjˇrnlagarß­s. Yfirlřstur tilgangur ■eirra ßkvŠ­a hljˇmar nßnast eins og Vilmundur hef­i geta­ or­a­ hann ■vÝ markmi­i­ er a­ gera a­hald almennings virkara gagnvart valdh÷fum og a­ frřja fj÷lmi­la til dß­a. LÝkast til hefur stjˇrnlagarß­i­ liti­ til ßranna fyrir efnahagshruni­ ■egar var­sta­a margra fj÷lmi­la var sama og engin og ■eir kl÷ppu­u efnahagslÝfinu og jafnvel stjˇrnmßlam÷nnum sÝfellt lof Ý lˇfa. Frelsi ■eirra og sjßlfstŠ­i er geti­ Ý mannrÚttindakafla stjˇrnlagarß­s. Vernd bla­amanna og heimildarmanna ■eirra, leyfi til upplřsinga÷flunar og -s÷fnunar er tilgreint en gert rß­ fyrir frekari tryggingu ■eirra me­ sÚrst÷kum l÷gum.[19] Raunar mŠtti fullyr­a a­ ßkvŠ­i stjˇrnlagarß­sins hva­ ■etta snertir sÚu ekki nˇgu afgerandi til a­ tryggja fj÷lmi­la sem skyldi, enda almenn l÷g alltaf ˇŠ­ri stjˇrnarskrß. ═ ■vÝ samhengi mß velta fyrir sÚr hvort ˇskřrt eignarhald ß fj÷lmi­lum n˙tÝmans sÚ hagfelldara neytendum sem ■urfa i­ulega a­ hafa sig alla vi­ a­ greina hva­a sko­unum reynt er a­ halda a­ ■eim. Fj÷lmi­lar n˙tÝmans eru s÷mulei­is mun hß­ari auglřsendum en ß­ur var, sem geta haft me­ beinum e­a ˇbeinum hŠtti ßhrif ß umfj÷llun fj÷lmi­ilsins. S÷mulei­is eru til dŠmi um a­ stjˇrnmßlamenn hafi reynt a­ snupra fj÷lmi­la me­ ■vÝ a­ eggja auglřsendur til sni­g÷ngu, lÝkt og einn ■ingma­ur Framsˇknarflokksins ger­i snemma ßrs 2014.[20]

═ dr÷gum stjˇrnlagarß­s segir a­ ÷llum sÚ frjßlst a­ safna og mi­la upplřsingum og a­eins megi setja skor­ur ■ess Ý lř­rŠ­islegum tilgangi.[21] Ůessi grein ßtti vi­ um ÷ll g÷gn, ekki a­eins opinber, en nau­synlegt er ■ˇ a­ lesa greinina saman me­ ÷­rum ßkvŠ­um sem t.d. eiga vi­ um fri­helgi einkalÝfs. Jafnframt ß a­ tryggja frelsi vÝsinda, frŠ­a og lista og me­ jafnrŠ­isreglu er banna­ a­ mismuna fˇlki eftir stjˇrnmßlatengslum.[22] ═ ■vÝ samhengi mß greina a­ stjˇrnlagarß­ hafi veri­ sammßla Vilmundi Gylfasyni og vilja­ koma Ý veg fyrir a­ listamenn margskonar, vÝsinda- og frŠ­imenn gŠtu lent Ý ■vÝ a­ fß ekki tŠkifŠri vegna stjˇrnmßlasko­ana sinna. Ůř­ingarmiki­ vŠri a­ skapandi ■Šttir samfÚlagsins t÷pu­u ekki ß hinum miklum ßhrifum stjˇrnmßlamanna.[23]

Hart var tekist ß um stjˇrnarskrßrmßli­ ß ■ingi en ekkert var­ af nřrri stjˇrnarskrß. Fyrir ■inglok 2013 var ßkve­i­ a­ fresta afgrei­slu mßlsins fram ß nřtt kj÷rtÝmabil, og sam■ykkt afbrig­i ß n˙gildandi stjˇrnarskrß til a­ einfaldara yr­i a­ ganga til atkvŠ­a um nřja.[24] ═ j˙lÝ 2013 ˇska­i forsŠtisrß­herra, Sigmundur DavÝ­ Gunnlaugsson, eftir tilnefningum stjˇrnmßlaflokka til nÝu manna stjˇrnarskrßrnefndar. Nefndin skyldi me­al annars taka mi­ af till÷gum stjˇrnlagarß­s og stjˇrnlaganefndar, ni­urst÷­u ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu Ý oktˇber 2012 og starfi stjˇrnarskrßrnefndar ß ßrunum 2005ľ2007.[25] Sigur­ur LÝndal, sem haf­i ß­ur bori­ brig­ur ß a­ rß­ skipa­ fulltr˙um almennings gŠti sami­ nřja stjˇrnarskrß, var upphaflega skipa­ur forma­ur nefndarinnar.[26] SÝ­ar tˇk Pßll ١rhallsson rß­uneytisstjˇri vi­. Nefndinni er Štla­ a­ lj˙ka st÷rfum Ý tÝma svo hŠgt ver­i a­ sam■ykkja frumvarp til stjˇrnskipunarlaga fyrir lok kj÷rtÝmabils 2017.[27] Allir flokkar ß ■ingi nß­u samkomulagi um skipan nefndarinnar. Me­fer­ stjˇrnarskrßr var ■ar me­ horfin ˙r h÷ndum borgaranna og a­ nřju komin ß forrŠ­i stjˇrnmßlaflokkanna.

BloggfŠrslan er alfari­ ß ßbyrg­ skrifanda en endurspeglar ekki ß neinn hßtt sko­anir e­a afst÷­u mbl.is, og Morgunbla­sins.

[1] Vilmundur Gylfason: Jafna­arstefna, bls. 3. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[2] Vilmundur Gylfason: RŠ­a um vantraust, bls. 4. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[3] Vilmundur Gylfason: Jafna­arstefna, bls. 2. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[4] Sama heimild, bls. 9.

[5] Vilmundur Gylfason: Jafna­arstefna, bls. 12. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[6] Vi­tal h÷fundar vi­ ١rhildi Ůorleifsdˇttur, 15. aprÝl 2014.

[7] Vef. äFyrstu umrŠ­u um stjˇrnarskrßrfrumvarp loki­ô. Sko­a­ 26. ßg˙st 2013.

[8] Vef. Sjß t.d. ArnfrÝ­ur Gu­mundsdˇttir: äTill÷gur Stjˇrnlagarß­s um tengsl rÝkis og kirkju. Bakgrunnur og merking.ô, 4. Ýslenska s÷gu■ingi­ 7. - 10. j˙nÝ 2012. Rß­stefnurit, ritstjˇri: Kristbj÷rn Helgi Bj÷rnsson, (ReykjavÝk 2013), bls. 32-33. http://skemman.is/stream/get/1946/17296/40366/1/r%C3%A1%C3%B0stefnurit_9_final.pdf, sko­a­ 24. aprÝl 2014.

[9] Vef. äFyrstu umrŠ­u um stjˇrnarskrßrfrumvarp loki­ô. Sko­a­ 26. ßg˙st 2013.

[10] Vilmundur Gylfason: Jafna­arstefna, bls. 2. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[11] Vef. Vi­tal PÚturs Fjeldsted vi­ Ůorvald Gylfason.Sko­a­ 26. ßg˙st 2013.

[12] Sjß 2. mgr. 57. gr. Ý Nř stjˇrnarskrß ═slands. Frumvarp stjˇrnlagarß­s til stjˇrnskipunarlaga 2011, ˙tgefandi Da­i Ingˇlfsson Ý samstarfi vi­ StjˇrnarskrßrfÚlagi­, ([ReykjavÝk] 2011), bls. 31 og vi­tal og vi­ GÝsla Tryggvason, 28. aprÝl 2014.

[13]Vef. Sjß: Lßra Magn˙sardˇttir: äNßtt˙ran Ý eigin rÚtti. Stjˇrnarskrß ß mannamßli. A­fer­afrŠ­ileg tilraun.ô http://stofnanir.hi.is/skagastrond/sites/files/skagastrond/Lara%20M%20-%20Natturan%20%C3%AD%20eigin%20retti%202012%20%28-14%29.pdf, sko­a­ 24. aprÝl 2014.

[14] Vilmundur Gylfason til Kjartans Jˇhannssonar: Athugasemdir um stefnuatri­i vegna kosninga. (Tr˙na­armßl. Ekki til dreifingar), bls. 2. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[15] Al■ingistÝ­indi A 1981, bls. 722-23.

[16] Jˇn Ormur Halldˇrsson: L÷glegt en si­laust, bls. 87.

[17] Sama heimild, bls. 375.

[18] Vilmundur Gylfason: RŠ­a um vantraust. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[19] Nř stjˇrnarskrß ═slands, bls. 10-12.

[20] Vef. äVigdÝs hvetur EGF snyrtiv÷rur til a­ sni­ganga Kvennabla­i­ô, ß vefsÝ­unni visir.is, 27. febr˙ar 2014, http://www.visir.is/vigdis-hvetur-egf-snyrtivorur-til-ad-snidganga-kvennabladid/article/2014140228992, sko­a­ 3. maÝ 2014.

[21] Nř stjˇrnarskrß ═slands, bls. 10-11.

[22] Sama heimild, bls. 12.

[23] Vef. Vi­tal PÚturs Fjeldsted vi­ Ůorvald Gylfason. Sko­a­ 26. ßg˙st 2013.

[24] Sjß Vef.: L÷g nr. 91, 11. j˙lÝ 2013, Stjˇrnarskipunarl÷g um breytingu ß stjˇrnarskrß lř­veldisins ═slands, nr. 33/1944, me­ sÝ­ari breytingum, ß vef Al■ingis: http://www.althingi.is/altext/stjt/2013.091.html, sko­a­ 1. maÝ 2014.

[25] Vef. äSkipa nřja stjˇrnarskrßrnefndô, ß vefsÝ­unni mbl.is, 9. j˙lÝ 2013, http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/07/09/skipa_nyja_stjornarskrarnefnd/, sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[26] Vef. äSigur­i LÝndal lÝst ekki ß stjˇrnlaga■ing - Fulltr˙ar pˇlitÝskir og kunna ekki l÷gfrŠ­iô, ß vefsÝ­unni Pressan, http://www.pressan.is/m/Article.aspx?catID=6&ArtId=23074, sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[27] Vef. äForsŠtisrß­herra skipar stjˇrnarskrßrnefndô, ß vef ForsŠtisrß­uneytisins, 6. nˇvember 2013, http://www.forsaetisraduneyti.is/frettir/nr/7766, sko­a­ 20. aprÝl 2014.


Lř­rŠ­i­ eitt - 10. hluti. Afnßm e­a sker­ing ■ingrofsheimildar og um embŠttismannaveitingar

Afnßm e­a sker­ing ■ingrofsheimildar

Ůingrof er Ý raun heimild til a­ ˇgilda kj÷r al■ingismanna ß­ur en kj÷rtÝmabili ■eirra lřkur. ١tt ßliti­ hafi veri­ a­ ■arna vŠri ß fer­inni mˇtvŠgi vi­ m÷guleika ■ingsins ß a­ lřsa yfir vantrausti ß rÝkisstjˇrn byggir ■ingrof ß pˇlÝtÝskri ßkv÷r­un fßrra me­an vantraust ■arf meirihlutastu­ning ß ■ingi. Ekki er heimilt a­ stytta kj÷rtÝmabil sveitastjˇrna me­ sambŠrilegum hŠtti svo dŠmi sÚ teki­. Me­ ■vÝ a­ veita Š­sta handhafa framkvŠmdavaldsins rÚtt til a­ rj˙fa st÷rf l÷ggjafarvaldsins me­ einfaldri a­ger­ hefur ■ˇtt geta skapast hŠtta ß misbeitingu valds. Reglan var s˙ a­ rÝkisstjˇrn sŠti ßfram eftir a­ ■ingi­ var sent heim. Ůingrof ßri­ 1931 og ßri­ 1974 ollu h÷r­um deilum Ý samfÚlaginu og hßvŠrar raddir voru uppi um a­ lř­rŠ­i­ vŠri fˇtum tro­i­.

Eftir a­ Ëlafur Jˇhannesson forsŠtisrß­herra rauf ■ing Ý maÝ 1974 sauma­i Vilmundur harkalega a­ honum Ý sjˇnvarpsvi­tali. Vilmundi ■ˇtti greinilega rÚttur forsŠtisrß­herra ľ a­ geta sent ■ingmenn heim ľ fara ß svig vi­ ■ß meginreglu a­ framkvŠmdarvaldi­ lyti vilja ■ingsins en ekki ÷fugt.[1] Hann taldi afnßm rÚttar forsŠtisrß­herra til ■ingrofs lei­a til styrkrar stjˇrnar og valddreifingar.[2] FÚlagar Vilmundar Ý Bandalagi jafna­armanna l÷g­u fram till÷gur um afnßm ■ingrofsrÚttar og fleiri hug­arefni hans sem aldrei voru ˙trŠddar.[3] S˙ breyting var­ ß ■ingrofsreglu ßri­ 1991 a­ ■ing situr til kj÷rdags, en ■arf ekki lj˙ka st÷rfum umsvifalaust. SlÝk tilh÷gun vi­heldur ■ingrŠ­i Ý landinu og dregur ˙r m÷gulegri hŠttu af ofurvaldi rß­herra. Ůrßtt fyrir a­ svo vŠri mßlum komi­ haf­i Jˇhanna Sigur­ardˇttir nokkrum ßrum sÝ­ar lagt til a­ fyrirhuga­ stjˇrnlaga■ing tŠki ■ingrofsrÚttinn til umfj÷llunar.[4]

Ekki er a­ sjß a­ ■ingrofsrÚtturinn hafi nau­synlega veri­ ofarlega Ý hugum ■eirra sem bu­u sig fram til stjˇrnlaga■ings.[5] Ůingrof var ßn efa mun meira hitamßl ■egar umbo­ ■ingmanna var afnumi­ tafarlaust og rÝkisstjˇrn sat ßn a­halds frß ■ingi fram a­ kosningum. Stjˇrnlagarß­ tˇk ■ß ßkv÷r­un a­ fŠra heimildina ˙r h÷ndum forsŠtisrß­herra til ■ingsins sjßlfs og virtist me­ ■vÝ taka undir me­ ■eim sem tali­ hafa ■ingrof fara ß svig vi­ ■ingrŠ­isreglu. Ůingmenn sjßlfir ■yrftu ■vÝ a­ hafa frumkvŠ­i a­ ■vÝ. Stjˇrnlagarß­i­ vildi ekki a­ forseti gŠti st÷­va­ ßkv÷r­un ■ingsins og a­ rÝkisstjˇrn gŠti ekki nota­ ■ingrof sem v÷rn gegn vantrausti. Au­vita­ mß velta fyrir sÚr hva­a a­stŠ­ur gŠtu or­i­ til ■ess a­ ■ingi­ ßkvŠ­i­ a­ rj˙fa sjßlft sig. LÝklegast er a­ ■a­ gŠti gerst vi­ afar erfi­ar a­stŠ­ur Ý samfÚlaginu svipa­ar ■eim sem uppi voru hausti­ 2008, enda rauf Geir H. Haarde ■ing ßri­ 2009 og bo­a­i til kosninga.

EmbŠttismannaveitingar ľ spilling innan kerfis

Eftir efnahagshruni­ var­ mikil umrŠ­a um spillingu Ý Ýslensku samfÚlagi. Vi­ ■vÝ ■urfti a­ breg­ast. Sß raunveruleiki var frambjˇ­endum til stjˇrnlaga■ings m÷rgum ofarlega Ý huga og nefndi t.d. ArnfrÝ­ur Gu­mundsdˇttir ■a­ sem einn mikilvŠgasta ■ßttinn enda fannst henni a­ rÚttlŠti og jafnrÚtti skipti mestu mßli ■egar huga­ vŠri a­ grunnsto­um samfÚlagsins.[6] Vald■ßttanefnd rß­sins var nokkur vandi ß h÷ndum hva­ snerti embŠttismannaveitingar og rŠddi ■ar řmsa m÷guleika.[7] Ni­ursta­a rß­sins var a­ rß­herrar og ä÷nnur stjˇrnv÷ldô veittu embŠtti a­ till÷gu sÚrstakrar nefndar og skyldi hŠfni rß­a vi­ skipun embŠttismanna.[8] Ůannig brßst stjˇrnlagarß­i­ vi­ mikilli umrŠ­u um a­ anna­ en hŠfni hef­i um ßratugaskei­ rß­i­ vi­ embŠttismannaveitingar.[9] S˙ lei­ var farin til a­ tryggja a­ l÷ggjafinn Štti ˇhŠgara um vik a­ breyta reglum ß ■essu svi­i, enda vŠru stjˇrnarskrßrbreytingar mun vi­urhluta meira mßl en lagabreyting. Ůorvaldur Gylfason fullyrti ■essa breytingu til komna vegna ■ess a­ vantraust almennings ß dˇmstˇlum og spilling og getuleysi embŠttismannakerfisins hafi kalla­ ß hana. ┴liti­ var a­ hluti af lausninni vŠri a­ bŠta regluverki­, enda ßttu hin nřju ßkvŠ­i a­ koma Ý veg fyrir misnotkun stjˇrnmßlaflokkanna og ßrßttu ■eirra a­ setja ˇhŠfa menn Ý mikilvŠg embŠtti.[10]

Vilmundur Gylfason haf­i ßliti­ a­ mikil spilling rÝkti innan stjˇrnkerfisins og embŠttismannastÚttarinnar ß ═slandi og vildi a­ ß ■vÝ yr­i teki­ af h÷rku me­ breyttum a­fer­um vi­ val embŠttismanna og kj÷r Š­stu stjˇrnenda rÝkisins. Hann tala­i tŠpitungulaust um hvernig fara Štti a­. Gylfi Ů. GÝslason haf­i einnig sÚrstakar ßhyggjur af spillingu řmiss konar, ˇv÷ndu­um vinnubr÷g­um og ■vÝ sem Ý dag hefur veri­ nefnt frŠndhygli og andver­leikar, ■a­ er a­ anna­ en dugna­ur og hŠfileikar rß­i framgangi manna Ý opinberum st÷­um.[11] Til a­ breg­ast vi­ var ■vÝ velt upp a­ forseti skipa­i embŠttismenn beint ßn atbeina rß­herra, en yfirmenn rÝkisstofnana hef­u sjßlfdŠmi um rß­ningar starfsmanna sinna.[12] ═ stjˇrnlaga■ingshugmyndum Jˇh÷nnu Sigur­ardˇttur var gert rß­ fyrir a­ embŠttisfŠrslur Ý opinberri stjˇrnsřslu skyldu metnar og hvort rÚtt vŠri a­ setja reglur um rß­st÷fun opinberra fjßrmuna og draga ˙r afskiptum stjˇrnmßlamanna af sjˇ­a- og bankakerfinu.[13]

Innherjavi­skipti og ÷nnur vafas÷m starfsemi innan fjßrmßlakerfisins var­ mj÷g til umrŠ­u eftir hruni­. L÷g og regluger­ir sett af stjˇrnmßlam÷nnum, jafnvel stundum bygg­ ß reglum EES samningsins hef­u gert bankam÷nnum kleift a­ taka allt of mikla ßhŠttu ßn virks a­halds og eftirlits.[14] Ůrßtt fyrir ■a­ eru engin ßkvŠ­i um fjßrmßl Ý till÷gum stjˇrnlagarß­s, ekkert um eignarhald ß b÷nkum e­a um fyrirkomulag starfsemi ■eirra, ekkert um ˙tgßfu og dreifingu peninga, ekkert um uppfrŠ­slu fyrir almenning, um lßnakj÷r e­a ■ak ß lßnt÷kur og ekkert um eftirlit me­ fjßrmßlastofnunum. Stjˇrnlagarß­ tˇk samt nokkrar ßkvar­anir Ý ■essu samhengi; ßkve­i­ var a­ heimila rÝkisvaldinu ßfram a­ stofna til skulda e­a reka rÝkissjˇ­ me­ halla ■vÝ stundum vŠri slÝkt gert af illri nau­syn. Bann vi­ ■ess hßttar rß­st÷funum me­ ßkvŠ­um stjˇrnarskrßr taldi stjˇrnlagarß­ a­ kŠmi algerlega Ý veg fyrir a­ stjˇrnv÷ld gŠtu gripi­ til lßntaka og hallarekstur tÝmabundi­. HÚr hef­i ef til vill mßtt setja ßkvŠ­i sem heimila­i a­ grÝpa til slÝkra a­ger­a, me­ sam■ykki kjˇsenda e­a me­ auknum meirihluta ß ■ingi.

Efnahagsmßl hafa frß lř­veldisstofnun veri­ ■raut hverrar rÝkisstjˇrnarinnar ß fŠtur annarri. Oftar en ekki hefur ßgreiningur um lei­ir til lausnar efnahags■rengingum sprengt stjˇrnarsamstarf og jafnvel valdi­ stjˇrnarkreppum. Vilmundur Gylfason ßtaldi stjˇrnmßlamenn i­ulega vegna fylgispektar vi­ fjßrmßlavaldi­ auk ■ess sem hann taldi tengsl stjˇrnmßlaflokka vi­ ÷nnur ÷fl Ý samfÚlaginu oft of mikil. Hann haf­i ß hinn bˇginn veri­ fylgjandi uppt÷ku ver­tryggingar ß sÝnum tÝma, enda brann sparifÚ landsmanna upp ß ver­bˇlgutÝmum. N˙ ß tÝmum veldur framkvŠmd ver­tryggingar miklum deilum, jafnvel dˇmsmßlum, en GÝsli Tryggvason og fleiri hafa veri­ ■eirrar sko­unar a­ h˙n feli beinlÝnis Ý sÚr ˇjafnvŠgi ß valdi og Ý a­gengi a­ gŠ­um, valdi jafnvel spillingu. ŮvÝ hafi ■urft a­ koma ■vÝ til lei­ar a­ Ý stjˇrnarskrß vŠri skřrt a­ eignarrÚtti fylgdu skyldur.[15]

VandlŠting Vilmundar gŠti hŠglega ßtt vi­ um ■a­ fjßrmßlakerfi sem einkavŠ­ingin gat af sÚr og olli a­ lokum hruni efnahagskerfisins ß ═slandi. S˙ hugmyndafrŠ­i a­ rÝkisvaldi­ Štti ekki a­ skipta sÚr um of af fjßrmßlakerfinu leiddi til veikbur­a eftirlitskerfis sem rÚ­ illa vi­ hlutverk sitt. Ůrßtt fyrir ■a­ var­ ni­ursta­a stjˇrnlagarß­s a­ ekki vŠri hŠgt a­ setja ßkvŠ­i Ý stjˇrnarskrß um eignarhald banka heldur skyldi äs÷kum e­lis ■eirraô hafa ßkvŠ­i um ■ß Ý l÷gum.[16] Stjˇrnlagarß­i­ taldi stofnun eftirlitsnefnda ver­a til hvatningar til vandvirkni vi­ st÷­uveitingar Ý opinbera kerfinu og ■annig yr­i sporna­ vi­ spillingu. S÷mulei­is gŠti slÝkt regluverk einnig ßtt vi­ um valdablokkir utan hins opinbera kerfis.[17] Me­ ■vÝ gir­a ■annig fyrir spilltar embŠttismannaveitingar og auka sjßlfstŠ­i dˇmstˇla gŠti vŠri­ komi­ ß laggirnar lagakerfi sem gŠti reist fjßrmßlakerfinu skor­ur. ┴ ßttunda ßratugnum h÷f­u Vilmundur Gylfason og Sighvatur Bj÷rgvinsson haft ßhyggjur af a­ v÷ld hef­u flust til hagsmuna- og ■rřstihˇpa. Ůa­ hef­i skapa­ mikla ˇvissu Ý efnahagsmßlum vegna vangetu kj÷rinna stjˇrnvalda til a­ grÝpa til a­ger­a gagnvart ofureflinu. Ůeir t÷ldu a­ me­ heimild til ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu vŠri a­ hluta hŠgt a­ leysa ˙r slÝkum ■rřstingi ß stjˇrnv÷ld.[18] Ůa­ er au­velt a­ taka undir ■au r÷k a­ slÝk a­fer­ gŠti minnka­ ßlag ß kj÷rna fulltr˙a og fŠr­i jafnframt ßbyrg­ og skipunarvald yfir til samfÚlagsins, sem erfitt vŠri fyrir ■rřstihˇpa e­a stˇrfyrirtŠki a­ hunsa.

BloggfŠrslan er alfari­ ß ßbyrg­ skrifanda en endurspeglar ekki ß neinn hßtt sko­anir e­a afst÷­u mbl.is, og Morgunbla­sins.

[1] Gu­ni Th. Jˇhannesson, V÷lundarh˙s valdsins, bls. 106-107.

[2] Vilmundur Gylfason: RŠ­a um vantraust. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[3] Sjß Gunnar Helgi Kristinsson: ä┴grip af ■rˇun stjˇrnarskrßrinnarô, bls. 22.

[4] Vef. Jˇhanna Sigur­ardˇttir: äBreytt kj÷rdŠmaskipan ľ forsenda framfaraô. Sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[5] Sjß t.d. vi­t÷l h÷fundar vi­ ١rhildi Ůorleifsdˇttur, KatrÝnu Oddsdˇttur og ArnfrÝ­i Gu­mundsdˇttur.

[6] Vi­tal h÷fundar vi­ ArnfrÝ­i Gu­mundsdˇttur, 12. AprÝl 2014.

[7] Vef. Kynning stjˇrnlagarß­s ß st÷rfum sÝnum. Sko­a­ 28. ßg˙st 2013.

[8] Nř stjˇrnarskrß ═slands, bls.51.

[9] Kynning stjˇrnlagarß­s ß st÷rfum sÝnum. Sko­a­ 28. ßg˙st 2013.

[10] Sbr. 96.- 104. gr. nřrrar stjˇrnarskrßr ═slands, Nř stjˇrnarskrß ═slands, bls. 51-55. : Sjß jafnframt Vef. Vi­tal PÚturs Fjeldsted vi­ Ůorvald Gylfason og vi­tal h÷fundar vi­ GÝsla Tryggvason, 28. aprÝl 2014.

[11] Gylfi Ů. GÝslason: äLř­rŠ­i og stjˇrnfestaô, bls. 117.

[12] Sama heimild, bls. 122.

[13] Vef. Jˇhanna Sigur­ardˇttir: äBreytt kj÷rdŠmaskipan ľ forsenda framfaraô. Sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[14] Vef. Vi­tal PÚturs Fjeldsted vi­ Ůorvald Gylfason . Sko­a­ 26. ßg˙st 2013.

[15] Vi­tal h÷fundar vi­ GÝsla Tryggvason, 28. aprÝl 2014.

[16] Vef. Vi­tal PÚturs Fjeldsted vi­ Ůorvald Gylfason. Sko­a­ 26. ßg˙st 2013.

[17] Vi­tal h÷fundar vi­ ١rhildi Ůorleifsdˇttur, 15. aprÝl 2014 og vi­ GÝsla Tryggvason, 28. aprÝl 2014.

[18] Al■ingistÝ­indi A 1978-79, bls. 1755-57.


Lř­rŠ­i­ eitt - 9. hluti.

Kj÷rdŠmaskipan ľ jafnt vŠgi atkvŠ­a ľ persˇnukj÷r

Vilmundur Gylfason sag­i greinar Gylfa Ů. GÝslasonar og Ëlafs Jˇhannessonar Ý tÝmaritinu Helgafelli, sem hann nota­i sem fylgiskj÷l me­ ■ingsßlyktunartill÷gu sinni, me­al annars rita­ar vegna ■ess a­ ■eir hef­u ßhyggjur af kosningakerfinu og ■vÝ a­ fj÷gurra flokka kerfi­ vŠri ■ingrŠ­inu ˇhollt og gengi illa upp ß ═slandi.[1] Kj÷rdŠmaskipanin hefur vaki­ deilur um langan aldur og illa gengi­ a­ finna lausn sem stjˇrnmßlaflokkar og kjˇsendur vir­ast geta fellt sig vi­.

Vilmundur horf­i til hugmynda Ëlafs Jˇhannessonar sem vildi gera gagngerar breytingar ß kj÷rdŠmaskipan og kosningafyrirkomulagi til a­ draga ˙r flokkavaldinu og til a­ tryggja lř­rŠ­i­ frekar og draga ˙r valdi hagsmunahˇpa. Best haf­i Ëlafi hugnast a­ stŠkka kj÷rdŠmin, en vafasamt ■ˇtti honum a­ landi­ yr­i eitt kj÷rdŠmi. Ůetta taldi hann a­ styrkti og yki vir­ingu ■ingsins sem hann taldi a­ yr­i a­ vera Ý einni mßlstofu, lÝkt og sÝ­ar var­ raunin. Vilmundur var sam■ykkur ■vÝ Ý ■ingsßlyktunartill÷gu sinni, en ger­i ■ar ekki rß­ fyrir breytingu ß kosningal÷gum og kj÷rdŠmaskipan. Ůa­ kemur ß ˇvart Ý ljˇsi fyrri ummŠla um galla kj÷rdŠmaskipulagsins ß ═slandi og a­ stjˇrnarskrßrbreytingar ■řddu Ý hugum flestra, ekki sÝst hans sjßlfs, lei­rÚttingar og aukningu jafnrÚttis hva­ var­ar skiptingu atkvŠ­a.[2] Hann taldi kerfi, ■ar sem misvŠgi atkvŠ­a vŠri svo miki­ sem raun bŠri vitni, Ý raun ˇstjˇrnhŠft og a­ kenna mŠtti ■vÝ um efnahagslega ˇstjˇrn li­inna ßra.[3] ┴­ur haf­i Vilmundur veri­ nokku­ andvÝgur fj÷lgun ■ingmanna og jafnvel velt upp ■eim m÷guleika til a­ komast hjß fj÷lgun ■eirra me­ a­ fŠkka kj÷rdŠmum og stŠkka.[4] Gylfi Ů. GÝslason haf­i ßliti­ vŠnlegast a­ kj÷rdŠmin yr­u fimm; ReykjavÝk og landsfjˇr­ungar, ■ingm÷nnum fŠkka­ og a­ ■ingi­ starfa­i Ý einni mßlstofu. S˙ skipan mßla var reyndar vi­ru­ Ý ■ingsßlyktunartill÷gu ■ingmanna Al■ř­uflokksins Ý mars 1982 ■ˇtt hvorki vŠri gert rß­ fyrir a­ landi­ yr­i eitt kj÷rdŠmi nÚ endurbŠtur ß rÝkjandi skipan ˙tiloku­.[5]

Ůrisvar hafa breytingar veri­ ger­ar ß n˙gildandi stjˇrnarskrß vegna kj÷rdŠmaskipunar. ═ till÷gum stjˇrnlagarß­s var gert rß­ fyrir a­ kj÷rdŠmin yr­u mest ßtta og a­ atkvŠ­i skyldu vega jafnt alls sta­ar ß landinu og ■ingmannafj÷ldi skyldi vera Ý samrŠmi vi­ atkvŠ­amagn hvers frambo­s.[6] Íryggis- og samvinnustofnun Evrˇpu (ÍSE) hefur gert athugasemdir vi­ misvŠgi atkvŠ­a hÚr ß landi, enda fer fjarri a­ vi­mi­um stofnunarinnar um 10ľ15% frßvik sÚ fylgt.[7] MikilvŠgi ˙rrŠ­a var­andi kj÷rdŠmaskipanina var stjˇrnlagarß­sm÷nnum ■vÝ ljˇs. Yfirlřstur tilgangur rß­sins var a­ efla lř­rŠ­i me­ ■vÝ a­ auka bein ßhrif kjˇsenda ß val al■ingismanna, a­ reyna a­ gir­a fyrir einsleitni ß ■inginu og tryggja a­ hlutfall kynja vŠri svo jafnt sem ver­a mŠtti.[8] LÝkast til ver­ur seint hŠgt a­ tryggja slÝkt til fullnustu, en ßhyggjur af kj÷rdŠmaskipan hljˇta a­ teljast raunhŠfar Ý ljˇsi athugasemda ÍSE og eins ■ess a­ ■orra lř­veldistÝmans hafa ■ingmenn komi­ fram sem sÚrstakir fulltr˙ar sÝns kj÷rdŠmis og oft og tÝ­um Ývilna­ sveitungum sÝnum me­ margvÝslegum hŠtti. ═ris Lind SŠmundsdˇttir l÷gfrŠ­ingur og fulltr˙i Ý stjˇrnlagarß­i sag­i jafnframt a­ n˙verandi kj÷rdŠmaskipan hygla­i kjˇsendum ß landsbygg­inni og bryti ■annig Ý bßga vi­ jafnrŠ­isreglu stjˇrnarskrßrinnar og mannrÚttindasßttmßla Evrˇpu.[9]

═ till÷gum stjˇrnlagarß­s er gert rß­ fyrir persˇnukj÷ri e­a hef­bundnu listakj÷ri eins og tÝ­kast hefur.[10] Ůa­ var m.a. hugsa­ til a­ bŠta mannvali­ ß vettvangi stjˇrnmßlanna til muna og sker­a getu stjˇrnmßlaflokkanna til a­ ra­a m÷nnum a­ vild Ý ÷rugg sŠti. .[11] Haukur Arnˇrsson stjˇrnsřslufrŠ­ingur telur hins vegar a­ flokkakerfinu standa ˇgn af persˇnukj÷ri, enda virtist hann telja stjˇrnmßlaflokka hornstein lř­rŠ­is ß ═slandi. Ef kjˇsa Štti einstaklinga yr­i ■a­ a­ gerast fyrir tilstu­lan flokkanna ■vÝ betra vŠri a­ velja fˇlk sem hef­i sanna­ sig innan ■eirra en ß ÷­rum vettvangi.[12] Hann vill ■vÝ efla flokkakerfi­ frekar en veikja.

Gert er rß­ fyrir j÷fnu vŠgi atkvŠ­a, hvar sem er ß landinu Ý till÷gum stjˇrnlagarß­s.[13] Enn fremur taldi rß­i­ a­ persˇnukj÷r vŠri mikilvŠgt mˇtvŠgi vi­ flokkakerfi­.[14] Kjˇsendur tˇku nokku­ ˇlÝka afst÷­u til ■essara ■ßtta ■vÝ r˙m 78% voru ■vÝ fylgjandi a­ persˇnukj÷r Ý kosningum yr­i heimila­. ┴ hinn bˇginn voru 66,5% ■eirrar sko­unar a­ atkvŠ­i kjˇsenda alls sta­ar ß landinu skyldu vega jafnt.[15] Ef til vill mß hÚr greina ugg um a­ landsbygg­in bŠri skar­an hlut frß bor­i fŠri svo a­ atkvŠ­avŠgi yr­i jafna­.

═ till÷gum rß­sins gŠtu kjˇsendur ßtt val um alla frambjˇ­endur Ý landinu, sřnist ■eim svo, en ■eir sem Ý kj÷ri eru ver­a a­ bjˇ­a sig fram Ý ßkve­num kj÷rdŠmum.[16] Ůorvaldur Gylfason kalla­i ■essa lei­ äbombuô og mj÷g mikilvŠgt mannrÚttindamßl enda hef­i misvŠgi atkvŠ­a legi­ eins og mara ß ■jˇ­inni Ý yfir 100 ßr. Hann ˙tskřr­i ßhugaleysi einstakra stjˇrnmßlamanna og stjˇrnmßlaflokka me­ ■vÝ a­ stjˇrnmßlaflokkarnir hef­u raunverulegan hag af misvŠgi atkvŠ­a vegna b˙setu. Ůess vegna hef­i heildarendursko­un stjˇrnarskrßrinnar aldrei fari­ fram ■rßtt fyrir margvÝslegar yfirlřsingar um a­ ■a­ yr­i gert.[17] ┴g˙st Einarsson fyrrum samherji Vilmundar hefur lÝkt og fleiri teki­ undir ■essi sjˇnarmi­, og sag­i ■ingmenn i­ulega hafa lßti­ kj÷rdŠmasjˇnarmi­ rß­a ßkv÷r­unum sÝnum.[18] Svo vir­ist vera sem mj÷g fßir stjˇrnlagarß­sli­ar hafi veri­ ■eirrar sko­unar a­ j÷fnun atkvŠ­isrÚttar vŠri ekki mikilvŠg. GÝsli Tryggvason taldi ■ˇ a­ fara Štti hŠgt Ý slÝkar breytingar. Hann bar­ist ■ˇ ekki ß mˇti j÷fnun atkvŠ­isrÚttar, ■ˇtt hann teldi kj÷rdŠmakerfi­ mikilvŠgt til a­ halda tengslum kj÷rinna fulltr˙a vi­ kjˇsendur og kannski ekki sÝst til a­ bŠta st÷­u landsbygg­arinnar.[19]

═ a­draganda atkvŠ­agrei­slunnar um till÷gur stjˇrnlagarß­s sag­ist Reimar PÚtursson l÷gfrŠ­ingur telja a­ ˙tfŠra ■yrfti frekar hvernig vŠgi atkvŠ­a yr­i gert jafnt Ý landinu. Hann sag­i a­ til a­ ■a­ gengi upp yr­i landi­ a­ vera eitt kj÷rdŠmi sem vŠri vont ■vÝ erfitt yr­i fyrir frambjˇ­endur til Al■ingis a­ kynna sig fyrir kjˇsendum.[20] HÚr mŠtti einnig velta upp ■eim m÷guleika a­ skipta landinu upp Ý fj÷lda smŠrri kj÷rdŠma, ■ar sem frambjˇ­endur vŠru skylda­ir til a­ vera heimamenn. Vilhjßlmur Ůorsteinsson taldi einmitt best fara ß a­ gera landi­ a­ einu kj÷rdŠmi, ■ˇtt ni­ursta­a stjˇrnlagarß­s yr­i ÷nnur.[21] HŠgt er a­ fŠra r÷k fyrir a­ stjˇrnlagarß­ hafi teki­ undir sjˇnarmi­ Reimars, enda ■yrftu Ýb˙ar hvers svŠ­is a­ hafa eitthva­ um eigin mßl a­ segja og tengsl kjˇsenda vi­ ■ingmenn gŠtu versna­ vŠri landi­ eitt kj÷rdŠmi.[22] Gegn ■eim r÷kum mß horfa til ■ess a­ raunveruleg tengsl kjˇsenda vi­ ■ingmenn sÝna n˙ ß tÝmum vir­ast ekki mikil, nßvist ■eirra er Ý gegnum sjˇnvarp og a­ra fj÷lmi­la en ß hinn bˇginn eiga kjˇsendur hvar sem er ß landinu ■ess kost a­ senda ■ingm÷nnum skilabo­ og hvatningaror­ gegnum t÷lvupˇst. S˙ lei­ hefur veri­ notu­ ß sÝ­ari ßrum, jafnvel me­ skipul÷g­um hŠtti eins og ■egar Hagsmunasamt÷k heimilanna hv÷ttu fˇlk til a­ senda ■ingm÷nnum pˇst vegna fyrirhuga­s grei­sluverkfalls og Ý a­draganda fyrirhuga­s verkfalls hßskˇlakennara ß vord÷gum 2014.[23] ┴ hinn bˇginn var rÚttilega bent ß a­ kosningin til stjˇrnlagarß­s hef­i sřnt greinilegan landsbygg­arhalla su­vesturhorninu Ý vil, auk ■ess sem stjˇrnsřsla nßnast ÷ll vŠri ß ■vÝ svŠ­i.[24]

BloggfŠrslan er alfari­ ß ßbyrg­ skrifanda en endurspeglar ekki ß neinn hßtt sko­anir e­a afst÷­u mbl.is, og Morgunbla­sins.

[1] Vilmundur Gylfason: äFranskt stjˇrnarfar og Ýslenskar a­stŠ­urô.

[2] Vilmundur Gylfason: Stjˇrnarskrßin, bls. 1. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[3] Vilmundur Gylfason: äFranskt stjˇrnarfar og Ýslenskar a­stŠ­urô.

[4] Vilmundur Gylfason: Kj÷rdŠmamßli­, FrÚttabrÚf frß Vilmundi Gylfasyni ß Al■ingi, 4. ßg˙st 1982, bls. 2. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[5] Al■ingistÝ­indi A 1981-82, bls. 1827-28.

[6] Nř stjˇrnarskrß ═slands, bls.22-23.

[7] Vef. äJafnt atkvŠ­avŠgi?ô, ß vef RÝkis˙tvarpsins, 10. Oktˇber 2012, http://www.ruv.is/frett/jafnt-atkvaedavaegi, sko­a­ 1. maÝ 2014.

[8] äFrumvarp til stjˇrnskipunarlaga ßsamt skřringumô, bls. 99.

[9] äVilt ■˙ a­ Ý nřrri stjˇrnarskrß ver­i ßkvŠ­i um a­ atkvŠ­i kjˇsenda alls sta­ar a­ af landinu vegi jafnt?ô, FrÚttabla­i­,19. oktˇber 2012, bls. 12.

[10] Nř stjˇrnarskrß ═slands, bls.22-24.

[11] Vef. Vi­tal PÚturs Fjeldsted vi­ Ůorvald Gylfason. Sko­a­ 26. ßg˙st 2013.

[12] äVilt ■˙ a­ Ý nřrri stjˇrnarskrß ver­i persˇnukj÷r Ý kosningum til Al■ingis heimila­ Ý meira mŠli en n˙ er?ô, FrÚttabla­i­,18. oktˇber 2012, bls. 10.

[13] Vi­tal h÷fundar vi­ KatrÝnu Oddsdˇttur, 21. aprÝl 2014.

[14] äVilt ■˙ a­ Ý nřrri stjˇrnarskrß ver­i persˇnukj÷r Ý kosningum til Al■ingis heimila­ Ý meira mŠli en n˙ er?ô, FrÚttabla­i­,18. oktˇber 2012, bls. 10.

[15] Vef. äFyrstu umrŠ­u um stjˇrnarskrßrfrumvarp loki­ô. Sko­a­ 26. ßg˙st 2013.

[16] äFrumvarp til stjˇrnskipunarlaga ßsamt skřringumô, bls. 100.

[17] Vef. Vi­tal PÚturs Fjeldsted vi­ Ůorvald Gylfason. Sko­a­ 26. ßg˙st 2013.

[18] ┴g˙st Einarsson: äDreifum valdi Ý fyrirtŠkjum og flokkumô, Greinasafn fyrra bindi. ┌rval greina og erinda um stjˇrnmßl, menningu og menntun, ([ReykjavÝk] 2007), bls. 93.

[19] Vi­tal h÷fundar vi­ GÝsla Tryggvason, 28. aprÝl 2014.

[20] äVilt ■˙ a­ Ý nřrri stjˇrnarskrß ver­i ßkvŠ­i um a­ atkvŠ­i kjˇsenda alls sta­ar a­ af landinu vegi jafnt?ô, FrÚttabla­i­,19. oktˇber 2012, bls. 12.

[21] Vef. Vilhjßlmur Ůorsteinsson: äStefnumßlô. Sko­a­ 10. aprÝl 2014.

[22] äFrumvarp til stjˇrnskipunarlaga ßsamt skřringumô, bls. 100.

[23] Vef. Sjß t.d. vef Hagsmunasamtaka heimilanna, http://www.heimilin.is/varnarthing/rammaadgerdir/greidsluverkfall/skrifadu-thingmonnum.html og Vef. äŮrj˙ ■˙sund t÷lvupˇstar til ■ingmannaô, ß vefsvŠ­inu visir.is, http://www.visir.is/thrju-thusund-tolvupostar-til-thingmanna/article/2014140409076, sko­a­ 20. aprÝl 2014.

[24] äFrumvarp til stjˇrnskipunarlaga ßsamt skřringumô, bls. 100.


Lř­rŠ­i­ eitt - 8. hluti.

Um mßlskotsrÚtt og ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slur

═ stjˇrnlaga■ingshugmyndum Jˇh÷nnu Sigur­ardˇttur frß tÝunda ßratugnum vildi h˙n a­ teki­ vŠri ß vandamßlum Ý stjˇrnmßlum og stjˇrnsřslu sem henni ■ˇttu blasa vi­, svo sem j÷fnun atkvŠ­avŠgis og takm÷rkunum stjˇrnarskrßrinnar til ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slna.[1]

NřmŠli Ý till÷gu Vilmundar var heimild til hins ■jˇ­kj÷rna forsŠtisrß­herra a­ efna til ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu um hva­a mßl sem vŠri. Ůa­ taldi hann vera brřnt ef upp kŠmu andstŠ­ar sko­anir l÷ggjafar■ings og forsŠtisrß­herra.[2] Eins og komi­ hefur fram var hann mj÷g fylgjandi beinu lř­rŠ­i og taldi a­ almenningur Štti a­ koma a­ mßlum me­ rÝkulegum hŠtti, enda haf­i hann t.d. lagt til a­ gengi­ yr­i til ■jˇ­aratkvŠ­is um efnahagstill÷gur forsŠtisrß­herra ßri­ 1979.[3] ═ ■ingsßlyktunartill÷gu sem Vilmundur Gylfason og Sighvatur Bj÷rgvinsson l÷g­u fram ßri­ 1979 um setningu laga um ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slur var gert rß­ fyrir a­ Al■ingi tŠki ßkv÷r­un um hvort atkvŠ­agrei­slan skyldi vera bindandi e­a ekki.[4]A­ mati margra er bu­u sig fram og nß­u kj÷ri til stjˇrnlagarß­s var ■jˇ­aratkvŠ­i mikilvŠgur ■ßttur Ý endurnřjun stjˇrnarskrßr, enda haf­i krafa um slÝkt veri­ břsna hßvŠr Ý kj÷lfar hruns.

Beint lř­rŠ­i og a­hald me­ vald■ßttunum me­ atbeina kjˇsenda var PÚtri Gunnlaugssyni ofarlega Ý huga ■egar hann bau­ sig fram til stjˇrnlaga■ings.[5] Nokku­ afgerandi stu­ningur var vi­ a­ tilteki­ hlutfall kosningarbŠrra manna gŠti krafist mßlskots ■vÝ r˙m 73% ■eirra sem atkvŠ­i greiddu um frumvarp stjˇrnlagarß­s voru fylgjandi.[6] áSvanur Kristjßnsson og fleiri frŠ­imenn hafa tali­ afar mikilvŠgt a­ ßkve­i­ hlutfall kjˇsenda gŠti kalla­ eftir ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu.[7] ═ ni­urst÷­u stjˇrnlagarß­s var einmitt ■a­ nřmŠli a­ 10% kjˇsenda gŠtu krafist ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu um l÷g me­ undantekningum var­andi fjßrl÷g, ■jˇ­rÚttarsamninga og slÝkt ßn atbeina forseta.[8] SigrÝ­ur Andersen hÚra­sdˇmsl÷gma­ur velti fyrir sÚr hvÝ slÝkir ■Šttir vŠru undanskildir og benti ß a­ almenningur hef­i t.d. ekkert haft um Icesave-mßli­ a­ segja gilti slÝk regla.[9]á Vilhjßlmur Ůorsteinsson taldi ßrÝ­andi a­ Ý nřrri stjˇrnarskrß vŠru skřrar reglur um ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slur um mikilvŠg mßl, a­ undanskildum fjßrl÷gum.[10] ┴ grundvelli ■ess a­ stjˇrnarskrß er Štla­ a­ vera samfÚlagssßttmßli er vert a­ velta upp hvort áskylda bŠri Al■ingi a­ bera ßkvar­anir um mikilsver­ar fjßrskuldbindingar rÝkissjˇ­s undir skattgrei­endur. SlÝkt ß einkum vi­ ef fyrir dyrum stendur a­ binda almannafÚ me­ stˇrfelldum lßnt÷kum e­a ef stefnt er a­ miklu fjßrstreymi ˙r Se­labankanum, lÝkt og ger­ist Ý a­draganda efnahagshrunsins. SigrÝ­ur taldi brřnt a­ ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slur vŠru bindandi til a­ geta talist marktŠkar, annars vŠru ■Šr eins og hverjar a­rar sko­anakannanir.[11] LÝkur hljˇta a­ vera ß a­ stjˇrnv÷ld reyndu hva­ ■au gŠtu a­ komast hjß bindandi atkvŠ­agrei­slum hef­u ■au sjßlfdŠmi um hvernig ■eim vŠri hßtta­ hverju sinni.

═ till÷gum stjˇrnlagarß­s var gert rß­ fyrir ■vÝ a­ forseti gŠti ßfram synja­ l÷gum sta­festingar, lÝkt og gert er rß­ fyrir Ý 26. grein stjˇrnarskrßrinnar, og fŠru ■au ■ß Ý dˇm kjˇsenda.[12] Bjarni Benediktsson, forma­ur SjßlfstŠ­isflokksins, hefur sagt a­ nau­synlegt vŠri a­ festa ßkvŠ­i um ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slur um lagafrumv÷rp Ý stjˇrnarskrß og a­ ekki ■yrfti a­ safna undirskriftum til a­ skora ß äeinstaka mennô eins og hann or­a­i ■a­ til a­ knřja fram ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slur. KatrÝn Jakobsdˇttir forma­ur Vinstri grŠnna hefur teki­ undir ■a­ sjˇnarmi­ Bjarna.[13]

Ekki var tilgreint hvert kjˇsendur skyldu beina kr÷fu um atkvŠ­agrei­sluna, a­eins a­ ■a­ ver­i ßkve­i­ me­ l÷gum. Gunnari Helga Kristinssyni fannst hugmyndin alltof rˇttŠk, hlutfall kjˇsenda lßgt og ˇtta­ist a­ ■a­ gŠti dregi­ ˙r dj÷rfung framkvŠmdarvaldsins til ˇvinsŠlla a­ger­a, og jafnvel leitt til ■ess sem hann kalla­i ■÷rf fyrir äofurmeirihlutaô ß ■ingi.[14] LÝklegt mß telja a­ Vilmundur Gylfason hef­i a­ einhverju leyti fagna­ ■essum hugmyndum stjˇrnlagarß­sins, enda vildi hann miki­ a­hald a­ vald■ßttum rÝkisins.

BloggfŠrslan er alfari­ ß ßbyrg­ skrifanda en endurspeglar ekki ß neinn hßtt sko­anir e­a afst÷­u mbl.is, og Morgunbla­sins.

[1] Vef. Jˇhanna Sigur­ardˇttir: äBreytt kj÷rdŠmaskipan ľ forsenda framfaraô. Sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[2] Vilmundur Gylfason: Vinnuplagg, bls. 2. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[3] Al■ingistÝ­indi A 1978-9, bls. 1577-78.

[4] Al■ingistÝ­indi A 1978-79, bls. 1755-57.

[5] Vi­tal h÷fundar vi­ PÚtur Gunnlaugsson Ý ßg˙st 2013.

[6] Vef. äFyrstu umrŠ­u um stjˇrnarskrßrfrumvarp loki­ô, ß vef L÷gfrŠ­ingafÚlags ═slands, http://www.logfraedingafelag.is/um-felagid/frettabref/nr/349/, sko­a­ 26. ßg˙st 2013.

[7] Vef. FramtÝ­ lř­rŠ­is ß Rßs 1, 13. aprÝl 2014. Svanur Kristjßnsson um lř­rŠ­i og fleira. Sjß: https://soundcloud.com/larahanna/svanur-kristj-nsson-um-l-rae-i ß 40┤25. Sko­a­ 15. aprÝl 2014.

[8] Nř stjˇrnarskrß ═slands, bls. 34-36.

[9] äVilt ■˙ a­ Ý nřrri stjˇrnarskrß ver­i ßkvŠ­i um a­ tilteki­ hlutfall kosningarbŠrra manna geti krafist ■ess a­ mßl fari Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu?ô, FrÚttabla­i­,19. oktˇber 2012, bls. 12.

[10] Vef. Vilhjßlmur Ůorsteinsson: äStefnumßlô. Sko­a­ 10. aprÝl 2014.

[11] äVilt ■˙ a­ Ý nřrri stjˇrnarskrß ver­i ßkvŠ­i um a­ tilteki­ hlutfall kosningarbŠrra manna geti krafist ■ess a­ mßl fari Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu?ô, FrÚttabla­i­,19. oktˇber 2012, bls. 12.

[12] Nř stjˇrnarskrß ═slands, bls.34-35.

[13] Vi­tal vi­ Bjarna Benediktsson og KatrÝnu Jakobsdˇttur Ý ■Šttinum Sprengisandur Ý umsjˇn Sigurjˇns M. Egilssonar ß Bylgjunni 25. ßg˙st 2013.

[14] Vef. äGagnrřnir äˇvissufer­ô stjˇrnlagarß­sô. Sko­a­ 10. aprÝl 2014.


Lř­rŠ­i­ eitt - 7. hluti.

Ëhß­ir og ˇvilhallir dˇmstˇlar

Ůingsßlyktunartillaga Vilmundar Gylfasonar sneri ekki a­ dˇmsvaldinu beint ■ˇtt hann vŠri alla tÝ­ mj÷g gagnrřninn ß Ýslenskt dˇmskerfi.[1] Hann haf­i bent ß a­ ■a­ vŠri valdhlř­i­, of hß­ framkvŠmdarvaldinu og hef­i haga­ sÚr Ý takti vi­ vilja ■ess. Auk ■ess taldi hann langt Ý frß a­ allir vŠri jafnir fyrir l÷gunum, sem vŠri ■ˇ grundv÷llur rÚttlßts samfÚlags.[2] A­ hans dˇmi yr­u HŠstarÚttardˇmarar a­ vera algerlega sjßlfstŠ­ir, ˇbundnir framkvŠmdar- og l÷ggjafarvaldi og tilb˙nir a­ dŠma a­eins eftir eigin sannfŠringu og l÷gum.[3] Um tÝma velti Vilmundur jafnvel fyrir sÚr a­ taka upp notkun kvi­dˇms Ý undirrÚtti sem vir­ist eiga ßgŠtlega vi­ kenningar hans um jafnrŠ­i einstaklinga.[4] Hann tala­i einnig um a­ mannrÚttindi vŠru brotin af hßlfu dˇmstˇla til a­ ■jˇna hagsmunum rÝkisvaldsins og nefndi dŠmi af ■vÝ sem honum fannst athugavert vi­ embŠttisfŠrslu sřslumanns eins Ý ■vÝ sambandi.[5] ═ kj÷lfari­ sag­i Vilmundur a­ allir samtryggingar■Šttir samfÚlagsins hafi fari­ af sta­ til varnar sřslumanninum.[6] A­rir hafa teki­ undir or­ Vilmundar; Jˇn Steinar Gunnlaugsson hŠstarÚttarl÷gma­ur snupra­i t.d. dˇmstˇla fyrir a­ vera of hallir undir framkvŠmdarvaldi­ og a­ ■eir felldu athugasemdalaust dˇma bygg­a ß l÷gum sem fŠru ß svig vi­ al■jˇ­asamninga og stjˇrnarskrß.[7] ═ ljˇsi ■eirra or­a er kaldranlegt a­ Ý e­li sÝnu var stjˇrnlagarß­i­ sjßlft skipa­ a­ fenginni ni­urst÷­u ■ingnefndar sem felldi ˙rskur­ HŠstarÚttar um ˇgildingu stjˇrnlaga■ingskosninganna ˙r gildi. L÷ggjafarvaldi­ gekk ■ar me­ inn ß svi­ dˇmstˇlsins Ý meintu hagrŠ­ingarskyni.

á

Ůegar Vilmundur var­ dˇmsmßlarß­herra ßri­ 1979 sag­ist hann ekki Štla a­ taka fram fyrir hendur dˇmsvaldsins Ý nokkrum umdeildum sakamßlum vegna ■ess hve ■rÝskipting rÝkisvaldsins vŠri honum mikilvŠg.[8] Vilmundur sag­i a­ ■a­ vŠri ekki hŠgt a­ umbylta kerfi ß nokkrum mßnu­um og hefur sennilega ßtta­ sig ß a­ daglegt amstur stjˇrnmßlanna tekur oft athyglina frß grundvallaratri­um.[9] Ůa­ er til marks um ˇlguna Ý stjˇrnmßlum ■essa tÝma a­ hann var­ fyrir allmikilli gagnrřni ■ˇtt hann sŠti ekki Ý embŠtti nema um nokkurra mßna­a skei­. Jˇnas Kristjßnsson ritstjˇri saka­i Vilmund t.d. um spillingu, undir rˇs ■ˇ, eftir a­ hann skipa­i flokksbrˇ­ur sinn Ý embŠtti umbo­smann almennings.[10] Svipa­a gagnrřni mßtti hann ■ola af hßlfu fleiri dagbla­a. S÷mulei­is ■ˇtti sem hann skreytti sig stolnum fj÷­rum hva­ snerti nokkur umbˇtamßl sem h÷f­u veri­ til umfj÷llunar Ý rß­uneytinu, ■ar ß me­al l÷ggj÷f um svokalla­a l÷grÚttu.[11] Svo lykta­i a­ sÚrst÷k umrŠ­a var­ ß Al■ingi ■ar sem nokku­ hart var gengi­ a­ Vilmundi vegna embŠttisveitinga hans.[12] Eldhuganum kann a­ hafa fundist heldur hŠgt ganga a­ gera breytingar innan frß Ý kerfinu, enda fÚkk hann ekki marga mßnu­i til ■ess ß rß­herrastˇli. Me­ ■vÝ a­ skipa flokksbrŠ­ur sÝna og fÚlaga Ý mikilvŠg nř embŠtti gaf hann s÷mulei­is fŠri ß har­ri gagnrřni sem var­ a­ lÝkum ˇvŠgnari vegna fyrri afst÷­u hans sjßlfs. ١tt hann hafi hugsanlega tali­ a­ skipun manna sem hann ■ekkti og treysti gŠti hra­a­ fram■rˇun skapa­ist s˙ hŠtta a­ ■Šr ßkvar­anir snerust upp Ý andstŠ­u sÝna um lei­ og umbˇtama­urinn tˇk upp si­i ■eirra sem hann ßtaldi hva­ har­ast.

S˙ or­alagsbreyting er Ý till÷gum stjˇrnlagarß­s a­ HŠstirÚttur ═slands og a­rir dˇmstˇlar fari me­ dˇmsvald. Skipan dˇmstˇla utan hŠstarÚttar skal ßkve­in me­ l÷gum lÝkt og n˙ er, og dˇmendur skulu eing÷ngu fara a­ l÷gum Ý embŠttisverkum sÝnum. Gert vir­ist rß­ fyrir a­ rß­herra skipi alla dˇmara og veiti ■eim lausn en sjßlfstŠ­i ■eirra skuli tryggt me­ sÚrl÷gum. Rß­herra skipar s÷mulei­is rÝkissaksˇknara sem skal vera sjßlfstŠ­ur og vernda­ur me­ sama hŠtti og dˇmarar, me­ l÷gum.[13] Landsdˇmur hverfur ˙r stjˇrnarskrß. ١tt ekki sÚ tilgreint Ý frumvarpinu hva­a rß­herra skipi ■essa embŠttismenn mß lÝta svo ß a­ dˇmsmßla- e­a innanrÝkisrß­herra geri ■a­. ┴n efa vŠri hŠgt a­ deila um hversu mj÷g ■essi rß­st÷fun styrkir ■rÝskiptingu rÝkisvalds ■ar sem fulltr˙i framkvŠmdarvaldsins hefur me­ beinum hŠtti ßhrif ß skipan dˇmsvaldsins. ١tt gert sÚ rß­ fyrir a­ forseti ═slands sta­festi ßkv÷r­un rß­herra og Al■ingi til ■rautavara synji forseti er dˇmsvaldi­ enn hß­ hinum ■ßttum rÝkisvaldsins a­ ■essu leyti. Stjˇrnlagarß­ taldi a­ markmi­ um vanda­a l÷ggj÷f, rÚttindi borgaranna og endursko­un athafna Š­stu rß­amanna nŠ­ist me­ auknu eftirliti me­ svokalla­ri L÷grÚttu og stjˇrnskipunar- og eftirlitsnefnd Al■ingis.[14] Ůessi hugmynd kemur frß stjˇrnlaganefnd um rß­gefandi stjˇrnlagarß­ og umfangsmeiri till÷gum EirÝks Tˇmassonar lagaprˇfessors, en slÝk rß­gefandi nefnd mun starfandi bŠ­i Ý Finnlandi og SvÝ■jˇ­.[15]┴lit L÷grÚttu er ■ˇ a­eins Štla­ a­ vera rß­gefandi og ■ingmannanefnd getur or­i­ fyrir ■rřstingi frß framkvŠmdarvaldinu sem h˙n ß a­ hafa eftirlit me­. ١ dregur ˙r ■eirri hŠttu me­ ■vÝ a­ rß­herrar sitji ekki ß l÷ggjafar■inginu.

Ůorvaldur Gylfason hefur nefnt sem dŠmi um ■řlyndi dˇmstˇla vi­ a­ra ■Štti rÝkisvaldsins a­ HŠstirÚttur ═slands hef­i s÷­la­ algerlega um ßri­ 1999 Ý ßliti um hvort fiskvei­il÷ggj÷fin og framkvŠmd hennar vŠru brot ß n˙gildandi stjˇrnarskrß.[16] Ůetta fullyrti Ůorvaldur a­ ylli ■vÝ a­ ■jˇ­in gŠti ekki treyst hlutleysi dˇmstˇla ■vÝ a­ ˙rskur­ur hef­i falli­ undir ■rřstingi frß framkvŠmdarvaldinu eftir ÷ndver­an dˇm ßri­ 1998.[17] Ůrßtt fyrir slÝkar hugrenningar ver­ur a­ hafa Ý huga a­ vi­urhlutamiklar breytingar voru ger­ar ß dˇmstˇlaskipan ═slands ßri­ 1992 til a­skilna­ar dˇmsvalds og framkvŠmdarvalds. S˙ sta­festing ß valdm÷rkum rÝkisvaldsins er nokku­ Ý anda ■ess sem Vilmundur kraf­ist enda kva­ Ůorsteinn Pßlsson ■ßverandi dˇmsmßlarß­herra ■arna miki­ mannrÚttindamßl ß fer­. ═ raun mßtti greina ß or­um hans og annarra l÷gfrŠ­imennta­ra a­ breytingarnar vŠgju ■ungt ß metum Ý samfÚlagi sem vildi kalla sig rÚttarrÝki.[18] ١tt lagareglur um starfsemi dˇmstˇla sÚu or­nar nokku­ ˇtvÝrŠ­ar hafa veri­ uppi efasemdaraddir um hlutleysi dˇmstˇla og getu til a­ kve­a upp dˇma Ý vi­amiklum mßlum Ý kj÷lfar bankahrunsins. HÚr er ekki vettvangur til a­ reifa slÝk mßl Ý smßatri­um, en nefna mß ßlitaefni sem tengjast meintum l÷gbrotum innan řmissa fjßrmßlastofnana og var­andi l÷gmŠti gengislßna og ver­tryggingar. Mikilsvert hlřtur a­ vera a­ dˇmstˇlar geti teki­ sjßlfstŠ­ar ßkvar­anir Ý ÷llum dˇmsmßlum enda ßleit stjˇrnlagarß­ ßrÝ­andi a­ styrkja stjˇrnarskrßrvarin rÚttindi borgaranna.[19] Eitt ■ess sem bÝ­ur nřrrar stjˇrnarskrßrnefndar er a­ fjalla nßnar um skipan dˇmsvalds ß ═slandi.

---

BloggfŠrslan er alfari­ ß ßbyrg­ skrifanda en endurspeglar ekki ß neinn hßtt sko­anir e­a afst÷­u mbl.is, og Morgunbla­sins.

---

[1] Ëlafur Jˇhannesson: äHuglei­ingar um stjˇrnarskrßnaô og Gylfi Ů. GÝslason: äLř­rŠ­i og stjˇrnfestaô, bls. 122.

[2] Vilmundur Gylfason: Jafna­arstefna, bls. 7-9. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[3] Sama heimild, bls. 15.

[4] Sama heimild, bls. 13.

[5] Al■ingistÝ­indi A 1982, bls. 384.

[6] Vilmundur Gylfason: RŠ­a um vantraust. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[7] Jˇn Steinar Gunnlaugsson: Deilt ß dˇmarana (ReykjavÝk 1987), bls. 11-22.

[8] äVilmundur Gylfason dˇmsmßlarß­herra: Haukur ver­ur ekki nß­a­ur ľ mßl Sˇlness vandlega kanna­ô, Dagbla­i­, 16. oktˇber 1979, bls. 1.

[9] äŮa­ er ˇravegur frß kerfinu til fˇlksinsô. Vilmundur Gylfason rß­herra Ý samtali vi­ Helgarbla­i­ô, VÝsir, 20. nˇvember 1979, bls. 6.

[10] Jˇnas Kristjßnsson: äFj÷lgun Ý m÷ppudřralandiô, Dagbla­i­,15. jan˙ar 1980, bls. 10.

[11] äEirÝkur Tˇmasson um yfirlřsingar Vilmundar: äNŠr ÷ll mßlin voru Ý vinnsluôô, Dagbla­i­,10. nˇvember 1979, bls. 7. Sjß einnig äSteingrÝmur Hermannsson: Allt tal Vilmundar Gylfasonar sem dˇmsmßlarß­herra er eintˇm auglřsingastarfsemiô, TÝminn,17. nˇvember 1979, bls. 13.

[12] äUmrŠ­ur um embŠttisveitingar dˇmsmßlarß­herra ß Al■ingiô, Morgunbla­i­, 11. jan˙ar 1980, bls. 15.

[13] Nř stjˇrnarskrß ═slands, bls.5 og 53-55.

[14] äFrumvarp til stjˇrnskipunarlaga ßsamt skřringumô, bls. 183.

[15] Sama heimild, bls. 128-129.

[16] ═ desember 1998 kva­ HŠstirÚttur ═slands upp dˇm sinn Ý mßli Valdimars Jˇhannessonar gegn Ýslenska rÝkinu og taldi ■Šr takmarkanir ß atvinnufrelsi sem felast Ý 5. gr. laga um fiskvei­istjˇrn brjˇta Ý bßga vi­ jafnrŠ­isreglu 65. gr. stjˇrnarskrßrinnar. HŠstirÚttur taldi 5. gr. laganna fela Ý sÚr fyrirfarandi tßlmun ß getu einstaklinga til a­ stunda fiskvei­ar Ý atvinnuskyni. R÷kstu­ningur HŠstarÚttar var sß a­ skv. gildandi takm÷rkunum ß ■eim tÝma vŠru vei­ileyfi einungis veitt til ßkve­inna skipa sem h÷f­u veri­ hluti af fiskiflotanum ß tilteknu tÝmabili, e­a til nřrra skipa sem koma Ý ■eirra sta­, og a­ ■essar takmarkanir brytu Ý bßga vi­ stjˇrnarskrßna. Hinn dˇmur HŠstarÚttar sem skiptir mßli, dagsettur 6. aprÝl 2000, var­ar mßli­ ┴kŠruvaldi­ gegn Birni Kristjßnssyni, Svavari Gu­nasyni og Hyrnˇ Ltd. Me­ tilliti til 7. gr. laganna ßlykta­i HŠstirÚttur a­ takmarkanir ß frelsi einstaklinga til a­ stunda fiskvei­ar Ý atvinnuskyni brytu ekki Ý bßga vi­ 65 gr. og 75. gr. stjˇrnarskrßrinnar ■ar sem ■Šr vŠru bygg­ar ß mßlefnalegum forsendum. RÚtturinn tˇk sÚrstaklega fram a­ s˙ tilh÷gun a­ aflaheimildir sÚu varanlegar og framseljanlegar styddist vi­ ■ß r÷ksemd a­ h˙n ger­i m÷nnum kleift a­ gera ߊtlanir um starfsemi sÝna til lengri tÝma og auka e­a minnka aflaheimildir sÝnar Ý einst÷kum tegundum eftir hentugleikum. (Sjß Vef. ┴ vef MannrÚttindastofnunar Hßskˇla ═slands: Haraldsson og Sveinsson gegn ═slandi. http://stofnanir.hi.is/mannrettindastofnun/haraldsson_og_sveinsson_gegn_islandi, sko­a­ 26. ßg˙st 2013).

[17] Vef. Vi­tal PÚturs Fjeldsted vi­ Ůorvald Gylfason ß vefsvŠ­inu Hjari veraldar, http://hjariveraldar.is/, sko­a­ 26. ßg˙st 2013.

[18] äNř dˇmstˇlaskipan tekur gildi: Meiri breytingar hafa ekki or­i­ ß rÚttarfarinu ş segir dˇmsmßlarß­herra.ô, Morgunbla­i­, 2. j˙lÝ 1992, bls. 24.

[19] äFrumvarp til stjˇrnskipunarlaga ßsamt skřringumô, bls. 183.


Lř­rŠ­i­ eitt - 6. hluti

Valdm÷rk Al■ingis

Eftir efnahagshruni­ dala­i traust almennings til Al■ingis mj÷g. Svanur Kristjßnsson stjˇrnmßlafrŠ­ingur vir­ist rekja ■a­ til ■ess a­ lagasetning ■ingsins sÚ um of Ý ■ßgu sÚrhagsmuna og forrÚttindahˇpa.[1] Ůa­ lei­ir hugann a­ har­or­ri gagnrřni Vilmundar Gylfasonar sem fullyrti a­ ■ingmenn vŠru ■r÷ng valdaklÝka sem hef­i brug­ist fˇlkinu Ý landinu. Hugmyndir Vilmundar til ˙rbˇta ger­u rß­ fyrir a­ l÷ggjafar■ingi­ yr­i kosi­ til fj÷gurra ßra Ý senn ß ßri sem forsŠtisrß­herra vŠri ekki kosinn. Hann ger­i rß­ fyrir a­ Al■ingi starfa­i Ý einni mßlstofu, eins og raunin var­ ßri­ 1991. Einhver mikilvŠgasta hugmyndin Ý till÷gu Vilmundar var a­ yr­u ■ingmenn rß­herrar vikju ■eir sŠti og varama­ur tŠki vi­. Me­ ■essu vildi hann tryggja ■ingrŠ­i­ enn frekar og skerpa ß ■rÝskiptingu valdsins. Svipa­ar hugmyndir voru uppi Ý stjˇrnlagarß­i. ١tt ١rhildur Ůorleifsdˇttir seg­ist ekki hafa leitt hugann a­ kenningum Vilmundar ■ˇtti henni mikilvŠgt a­ stu­la a­ valddreifingu me­ slÝkum a­skilna­i l÷ggjafar- og framkvŠmdarvalds. ═ raun vildi h˙n styrkja l÷ggjafarvald ß kostna­ framkvŠmdarvaldsins me­ ■vÝ t.d. a­ rß­herrar vŠru ekki ■ingmenn heldur tŠkju varamenn sŠti ■eirra.[2] S˙ var­ enda ni­ursta­a stjˇrnlagarß­s.

═ annarri grein draga stjˇrnlagarß­s segir a­ Al■ingi fari me­ l÷ggjafarvald Ý umbo­i ■jˇ­arinnar; forseti, rß­herrar og rÝkisstjˇrn ßsamt ÷­rum stjˇrnv÷ldum me­ framkvŠmdarvaldi­ og HŠstirÚttur ═slands me­ dˇmsvald ßsamt ÷­rum dˇmstˇlum. Ekki er anna­ a­ sjß en hÚr sÚ ß fer­inni hef­bundin ■rÝskipting rÝkisvaldsins sem Vilmundur taldi harla marklitla. Ekki er ˇe­lilegt a­ vangaveltur komi upp um raunverulega ■rÝskiptingu rÝkisvaldsins ■egar raunin hefur veri­ s˙ a­ Al■ingi velur rß­herra sem sÝ­an skipar dˇmendur. Stjˇrnlagarß­i­ haf­i Ý huga a­ skerpa ■essi m÷rk, og skřra verkefni og ßbyrg­ hvers ■ßttar rÝkisvaldsins.[3] Forseti er ekki lengur sag­ur fara me­ l÷ggjafarvald ßsamt ■inginu Ý frumvarpi stjˇrnlagarß­s, heldur er hann fremur hluti framkvŠmdavarldsins. Hann getur ßfram synja­ l÷gum sta­festingar sem halda ■ˇ gildi sÝnu en ■urfa sta­festingar me­ Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu.[4]

Valdm÷rk og mˇtvŠgi vald■ßttanna ■riggja gerir a­ verkum a­ ■eir fylgist hver me­ ÷­rum og fara hver inn ß vettvang annars sem haf­i veri­ grunnhugsunin a­ baki stjˇrnarskrßr BandarÝkjanna og ■ingrŠ­isrÝkja; frumvarp stjˇrnlagarß­s er engin undantekning frß ■eirri reglu.[5] Vilhjßlmur Ůorsteinsson lag­i upp me­ hugmyndir um a­ Al■ingi anna­ist eftirlit og a­hald me­ framkvŠmdarvaldinu til a­ gŠta almannahagsmuna. Jafnframt skyldi stefnumˇtun ß helstu svi­um samfÚlagsins vera ß hendi ■ingsins sem ■a­ svo fŠli rÝkisstjˇrninni til framkvŠmdar.[6] Ůa­ taldi Vilhjßlmur a­ yki sjßlfstŠ­i ■ings gagnvart framkvŠmdarvaldinu enn frekar. Ni­ursta­a stjˇrnlagarß­s var­ a­ ■ri­jungur ■ingmanna gŠti krafi­ stjˇrnskipunar- og eftirlitsnefnd til a­ rannsaka athafnir og ßkvar­anir rß­herra. ١ var ekki a­ sjß a­ nefndinni bŠri a­ fara a­ ■eirri kr÷fu nema henni ■Štti ßstŠ­a til. S÷mulei­is ger­u till÷gurnar rß­ fyrir m÷guleika ß skipun řmiskonar rannsˇknarnefnda um mßl mikilvŠg almenningi.[7]

ForsŠtisrß­herra kj÷rinn beinni kosningu

ForsŠtisrß­herra hefur fram til ■essa veri­ oddviti ■ess flokks sem best gengi hlřtur Ý al■ingiskosninum ■ˇtt einhverjar undantekningar hafi veri­ ß ■vÝ. Einatt hefur or­i­ a­ skipa samsteypustjˇrnir sem hafa ■urft a­ komast a­ samkomulagi um skipun helstu stefnumßla sinna. Ůingsßlyktunartillaga Vilmundar ger­i rß­ fyrir a­ landi­ allt yr­i eitt kj÷rdŠmi vi­ kosningu ß forsŠtisrß­herra sem vŠri valinn til fj÷gurra ßra Ý senn.[8] Um mi­jan tÝunda ßratuginn lag­i Jˇhanna Sigur­ardˇttir til a­ m÷rku­ yr­u skřrari skil milli l÷ggjafar- og framkvŠmdarvalds. Henni ■ˇtti og mikilvŠgt a­ kve­a ˙r um hvort rß­herrar sŠtu ß ■ingi og a­ ˇtvÝrŠ­ar reglur giltu um ßbyrg­ rß­herra.[9] SamkvŠmt till÷gum stjˇrnlagarß­s skyldi Al■ingi kjˇsa forsŠtisrß­herra a­ till÷gu forseta eftir ßbendingum ■ingflokka og ■ingmanna.[10] SlÝk rß­st÷fun er lÝkt og l÷gfesting ■eirrar a­fer­ar sem tÝ­kast hefur um ßratugaskei­.

Vilmundur taldi a­ kj÷rdŠmahallinn breyttist me­ ■vÝ a­ landi­ yr­i eitt kj÷rdŠmi vi­ kj÷r forsŠtisrß­herra en kj÷rdŠmaskipun ˇbreytt vi­ al■ingiskosningar. Ůannig myndi ■Úttbřli hagnast ß breytingunni.[11] S˙ mikla b˙setubreyting sem var­ ß ═slandi ß 20. ÷ld skapa­i misvŠgi atkvŠ­a, dreifbřli Ý hag. Ekki hefur enn nß­st fullkomlega a­ vinda bug ß ■vÝ. ═ ■ingsßlyktunartill÷gu sinni ger­i Vilmundur rß­ fyrir a­ forsŠtisrß­herra skipa­i rÝkisstjˇrn sÝna ˙r hˇpi manna utan e­a innan ■ings.[12] Ůetta taldi Vilmundur a­ trygg­i jafnvŠgi atkvŠ­a og minnka­i Ýt÷k ■ingsins vi­ stjˇrnarmyndun.

═ stjˇrnlagarß­inu tˇk Vilhjßlmur Ůorsteinsson undir ■essi sjˇnarmi­ og taldi einnig a­ draga myndi ˙r valdi stjˇrnmßlaflokka og frelsi ■ingsins aukast.[13] S÷mulei­is var hann ■eirrar sko­unar a­ ■essi a­fer­ mundi styrkja jafnt framkvŠmdarvald og l÷ggjafarvald auk ■ess sem v÷ndu­ vinnubr÷g­ rß­herra yr­u tryggari me­ ■essari lei­.[14] MikilvŠgast ■ˇtti Vilmundi a­ stjˇrnarmyndunarvi­rŠ­ur fŠru Ý ■essu nřja kerfi Ý raun fram fyrir kosningar, sem vŠri rÚttmŠtast gagnvart kjˇsendum.[15] Nokkrir stjˇrnlagarß­sli­ar tˇku Ý svipa­an streng m.a. Ůorvaldur Gylfason og PÚtur Gunnlaugsson, en hinn sÝ­arnefndi ßtti sŠti Ý vald■ßttanefnd stjˇrnlagarß­sins sem skyldi meta hvers konar stjˇrnkerfi skyldi ver­a ß ═slandi til framtÝ­ar.[16] Ůř­ingarmiki­ vŠri a­ vi­halda tryggu ■ingrŠ­i me­ ■vÝ a­ forsŠtisrß­herra mynda­i rÝkisstjˇrn sem nyti trausts ■ingsins.[17]

á

ŮingrŠ­isregla gerir rß­ fyrir a­ ■ing sty­ji e­a umberi rÝkisstjˇrn og ekki er a­ sjß a­ till÷gur Vilmundar gangi Ý bßga vi­ ■ß grundvallarhugmynd. Hins vegar vildi hann ˇgna valdi stjˇrnmßlaflokka Ý ■eim yfirlřsta tilgangi a­ draga ˙r spillingu. Vilmundur taldi a­ ■jˇ­kj÷r styrkti forsŠtisrß­herrann Ý sessi, en ß mˇti gŠti ■a­ veikt st÷­u hans a­ hafa ekki heimild til ■ingrofs.[18] AndstŠ­ingum till÷gu Vilmundar fannst einum manni fali­ of miki­ vald, a­ h˙n vŠri atlaga a­ ■ingrŠ­inu og fŠli Ý sÚr spillingarhŠttu.[19] ١rhildur Ůorleifsdˇttir taldi a­ beinni kosningu forsŠtisrß­herra fylgdu kostir, en ekki sÝ­ur gallar, ■ar sem slÝkar hugmyndir einkenndust af kr÷fu um sterkan lei­toga bygg­um ß fe­raveldishugmyndum nßnast um fulltr˙a gu­s ß toppnum.[20]

┴stŠ­an til ■ess a­ ekki var ßkve­i­ a­ fara ■ß lei­ a­ forsŠtisrß­herra yr­i kosinn beinni kosningu var s˙ a­ ■jˇ­kj÷r stjˇrnmßlamanna og embŠttismanna tÝ­ka­ist ekki Ý ■ingrŠ­isrÝkjum ß bor­ vi­ ═sland heldur vŠru ■eir kj÷rnir ˇbeint. Forsetinn er ■jˇ­kj÷rinn, en ekki valinn af ■inginu eins og vÝ­a tÝ­kast. V÷ld forsetans samkvŠmt till÷gum stjˇrnlagarß­s, t.d. a­ vÝsa l÷gum til ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu og a­ synja skipun dˇmara, bygg­ust ß ■vÝ a­ hann vŠri kj÷rinn af ■jˇ­inni. Ůa­ vŠri til marks um valdm÷rk og mˇtvŠgi um hvernig ˇlÝkir ■Šttir stjˇrnskipulagsins hef­u eftirlit hver me­ ÷­rum til a­ gir­a fyrir misbeitingu.[21] ١rhildur Ůorleifsdˇttir taldi a­ ef stjˇrnlagarß­ hef­i lagt fram till÷gu um beina kosningu forsŠtisrß­herra hef­i ■a­ geta­ valdi­ miklum deilum og teki­ athyglina frß ÷­rum og mikilvŠgari mßlum.[22]

═ vald■ßttanefndinni skutu fleiri hugmyndir upp kollinum t.d. um forseta■ingrŠ­i lÝkt og tÝ­kast Ý Frakklandi.[23] Vilmundur Gylfason haf­i mj÷g a­hyllst franska stjˇrnskipan, franskt forsetarŠ­i og franskan sˇsÝalisma eins og ß­ur hefur komi­ fram. Sumir stjˇrnlagarß­smenn, eins og t.d. EirÝkur Bergmann Einarsson, t÷ldu a­ slÝkt fyrirkomulag vŠri ekki til sta­ar ß ═slandi ˇlÝkt Ůorvaldi Gylfasyni. ١rhildur var sammßla EirÝki og fannst ekki vera til ß■reifanleg s÷nnun fyrir a­ forsetarŠ­i vŠri betri lausn fyrir Ýslenskt stjˇrnkerfi en s˙ a­fer­ sem hÚr hefur tÝ­kast. Enda mun hugmyndinni fljˇtlega hafa veri­ řtt til hli­ar ■ˇtt řmsir stjˇrnlagarß­sli­ar vŠru af řmsum ßstŠ­um ßhugasamir fyrir ■eirri lei­.[24] GÝsli Tryggvason sem haf­i veri­ hlynntur hugmyndafrŠ­i Vilmundar um beint kj÷r forsŠtisrß­herra fÚll frß ■eirri hugmynd, enda taldi hann forsetarŠ­i ekki leysa vanda Ýslensks samfÚlags. ┴ hinn bˇginn studdi hann og vann a­ breytingum ß stjˇrnarskrßnni innan ramma ■ingrŠ­isins.[25]

Greina mß ßgreining me­al frŠ­imanna um hvort ß ═slandi rÝki forseta■ingrŠ­i. Svanur Kristjßnsson hefur fullyrt a­ Sveinn Bj÷rnsson rÝkisstjˇri og ■jˇ­in hafi hafna­ alvaldi Al■ingis og stjˇrnmßlaflokka Ý a­draganda lř­veldisstofnunar. Hann segir a­ Ý lř­veldisstjˇrnarskrßnni sÚ kve­i­ ß um forseta■ingrŠ­i sem byggi ß ■jˇ­kj÷ri forsetans og mßlsskotsrÚtti hans samkvŠmt 26. gr. stjˇrnarskrßrinnar, eins konar ätvÝveldiô forseta og ■ings.[26] Me­ beinu kj÷ri forsŠtisrß­herra vir­ist Vilmundur hafa liti­ svo ß a­ skref vŠri stigi­ Ý ßtt til beins lř­rŠ­is og bo­a­i fleiri breytingar til a­ sporna vi­ ■vÝ sem hann kalla­i ■r÷ngt og lßgk˙rulegt flokksrŠ­i.[27] Svo er a­ sjß a­ Svanur telji a­ me­ lř­veldisstjˇrnarskrßnni hafi or­i­ til skjal sem trygg­i styrka stjˇrn landsins af hßlfu Al■ingis og rÝkisstjˇrnar me­ beinni a­komu fˇlksins Ý landinu gegnum ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slur.[28] ËhŠtt er a­ fullyr­a a­ ■rˇunin hafi or­i­ ß annan veg, enda upphˇfst h÷r­ gagnrřni ß stjˇrnarskrßna strax eftir a­ h˙n var sam■ykkt. Ůa­ var ekki fyrr en tŠpum sj÷tÝu ßrum eftir lř­veldisstofnun a­ fyrst var gengi­ til ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu ß grundvelli 26. greinarinnar, sem fram a­ ■eim tÝma haf­i jafnvel veri­ talin dau­ur bˇkstafur. ═ sextÝu ßr fengu ═slendingar aldrei a­ grei­a atvŠ­i um mikilvŠgar ßkvar­anir stjˇrnvalda. S˙ beina a­koma sem greina mßtti Ý stjˇrnarskrßnni var aldrei virkju­ og til var­ fßmennt rÝkisvald sem stˇ­ v÷r­ um eigin sÚrrÚttindi.[29] Till÷gum stjˇrnlagarß­s var Štla­ a­ breyta ■vÝ lÝkt og nßnar ver­ur viki­ a­ sÝ­ar.

---

BloggfŠrslan er alfari­ ß ßbyrg­ skrifanda en endurspeglar ekki ß neinn hßtt sko­anir e­a afst÷­u mbl.is, og Morgunbla­sins.

---

[1] Svanur Kristjßnsson: äLř­rŠ­isbrestir Ýslenska lř­veldisinsô, bls. 242.

[2] Vi­tal h÷fundar vi­ ١rhildi Ůorleifsdˇttur, 15. aprÝl 2014.

[3] äFrumvarp til stjˇrnskipunarlaga ßsamt skřringumô, bls. 35.

[4] Sama heimild.

[5] Vef. Vi­tal PÚturs Fjeldsted vi­ Ůorvald Gylfason. Sko­a­ 26. ßg˙st 2013.

[6] Vef. Vilhjßlmur Ůorsteinsson: äStefnumßlô. Sko­a­ 10. aprÝl 2014.

[7] Nř stjˇrnarskrß ═slands, bls. 34.

[8] Al■ingistÝ­indi A 1982, bls. 802.

[9] Vef. Jˇhanna Sigur­ardˇttir: äBreytt kj÷rdŠmaskipan ľ forsenda framfaraô. Sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[10] Nř stjˇrnarskrß ═slands, bls.47.

[11] Al■ingistÝ­indi A 1982, bls. 802.

[12] Sama heimild.

[13] Vef. Vilhjßlmur Ůorsteinsson: äEiga hugmyndir Vilmundar Gylfasonar erindi Ý umrŠ­una?ô Sko­a­ 2. nˇvember 2010.

[14] Vef. Vilhjßlmur Ůorsteinsson: äStefnumßlô. Sko­a­ 10. aprÝl 2014.

[15] Vilmundur Gylfason: äFranskt stjˇrnarfar og Ýslenskar a­stŠ­urô.

[16] Vi­tal h÷fundar vi­ PÚtur Gunnlaugsson Ý ßg˙st 2013.

[17] Vilmundur Gylfason: Vinnuplagg fyrir ■ingflokksfund Al■ř­uflokks, bls. 1. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[18] ä┴ herinn a­ vera? SÝmar flokkanna. Vilmundur Gylfason ß beinni lÝnu hjß DVô, DV, 29. mars 1983, bls. 15.

[19] äTill÷gur Vilmundar rŠddar ß ■ingiô, Ůjˇ­viljinn,10. mars 1983, bls. 6.

[20] Vi­tal h÷fundar vi­ ١rhildi Ůorleifsdˇttur, 15. aprÝl 2014.

[21] Vef. Vi­tal PÚturs Fjeldsted vi­ Ůorvald Gylfason. Sko­a­ 27. ßg˙st 2013.

[22] Vi­tal h÷fundar vi­ ١rhildi Ůorleifsdˇttur, 15. aprÝl 2014.

[23] Vef. Kynning stjˇrnlagarß­s ß st÷rfum sÝnum. Sko­a­ 28. ßg˙st 2013.

[24] Vi­tal h÷fundar vi­ ١rhildi Ůorleifsdˇttur, 15. aprÝl 2014.

[25] Vi­tal h÷fundar vi­ GÝsla Tryggvason, 28. aprÝl 2014.

[26] Svanur Kristjßnsson: äFrß nřsk÷pun lř­rŠ­isô, bls.58-60.

[27] Vilmundur Gylfason: RŠ­a um vantraust. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[28] Svanur Kristjßnsson: äFrß nřsk÷pun lř­rŠ­isô, bls. 61.

[29] Svanur Kristjßnsson: äLř­rŠ­isbrestir Ýslenska lř­veldisinsô, bls. 282.


Lř­rŠ­i­ eitt - 5. hluti

Samanbur­ur ß till÷gum Vilmundar og stjˇrnlagarß­s

┴ heimasÝ­u stjˇrnlagarß­s gaf a­ lÝta margt ■ess efnis sem rß­i­ lag­i til grundvallar vinnu sinni; ■ar mß. t.d. nefna stjˇrnarskrßr řmissa rÝkja, skřrslur, bˇkakafla og bla­agreinar um stjˇrnarskrßrmßl, ■. ß m. grein Gylfa Ů. GÝslasonar sem Vilmundur lag­i til grundvallar ■ingsßlyktunartill÷gu sinni. Ůar mßtti einnig sjß eldri stjˇrnarskrßr ═slands, frumv÷rp ■eirra ßsamt till÷gum a­ stjˇrnarskrßrbreytingum og fleira ■ess e­lis. Stjˇrnlagarß­ leit svo ß a­ vilji ■jˇ­fundar 2010 vŠri lei­beinandi fyrir stefnumˇtun ■ess, älei­arvÝsir um vilja ■jˇ­arinnarô.[1] Rß­i­ ■urfti og a­ taka tillit til margvÝslegra al■jˇ­asßttmßla sem ═sland er a­ili a­ og hafa ßhrif ß innlenda lagasetningu.

Stjˇrnlagarß­ afhenti forseta Al■ingis till÷gur sÝnar a­ nřrri stjˇrnarskrß 29. j˙lÝ 2011 og me­ ■ingsßlyktun sam■ykkti ■ingi­ a­ efna til rß­gefandi ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu um ■Šr 20. oktˇber 2012. Frumvarp stjˇrnlagarß­s er Ý nÝu k÷flum sem skiptast Ý 114 greinar og um margt kve­ur ■ar vi­ nřjan tˇn frß lř­veldisstjˇrnarskrßnni. ١tt stjˇrnlagarß­smenn hef­u ekki veri­ sammßla um einstaka greinar styrkti ■a­ till÷guna a­ allt stjˇrnlagarß­i­ skyldi hafa sta­i­ a­ henni. Ůorvaldur Gylfason taldi a­ sß tÝmi sem stjˇrnlagarß­i hef­i veri­ Štla­ur til verksins hef­i veri­ vel nŠgur, enda hef­i stjˇrnarskrß BandarÝkjanna veri­ samin ß fjˇrum mßnu­um.[2] Norski frŠ­ima­urinn Jon Elster benti rÚttilega ß a­ n˙tÝmasamfÚlag vŠri ÷llu flˇknara og ■vÝ hef­i mßtt gefa rß­inu rřmri tÝma til verksins, enda fˇr svo a­ starfstÝminn var framlengdur nokku­.[3] ═ upphafi var tekin s˙ ßkv÷r­un a­ allar ni­urst÷­ur yr­u einrˇma. Ůa­ ■řddi alls ekki a­ allir vŠru alltaf sammßla e­a a­ stjˇrnlagarß­sli­ar ■eg­u um hugmyndir sÝnar, heldur voru mßl rŠdd uns sameiginleg ni­ursta­a nß­ist.[4] ═ lokin var ■ˇ kosi­ um nokkrar veigamiklar breytingartill÷gur ľ ■ar sem meirihlutavilji rÚ­i ľ og ■Šr atkvŠ­agrei­slur h÷f­u ßhrif ß lokani­urst÷­una.

Kj÷rsˇkn var ekki mikil ß Ýslenskan mŠlikvar­a Ý atkvŠ­agrei­slunni um till÷gur stjˇrnlagarß­s, e­a um 49%. Ůa­ gŠti bent til a­ viljinn til a­ breyta stjˇrnarskrßnni hafi ekki veri­ jafn almennur og haldi­ haf­i veri­ fram. Einar Franz Ragnars lei­ir einnig lÝkum a­ ■vÝ Ý lokaritger­ sinni Ý stjˇrnmßlafrŠ­i.[5] Nokkur ßgreiningur haf­i skapast um frumvarpi­ sjßlft og ■Šr till÷gur sem bornar voru undir atkvŠ­i, og kann ■a­ a­ skřra drŠma kj÷rsˇkn. Ni­ursta­an var ■ˇ afgerandi; tŠp 70% ■eirra sem greiddu atkvŠ­i voru ■vÝ me­mŠlt a­ till÷gurnar yr­u lag­ar til grundvallar frumvarpi a­ nřrri stjˇrnarskrß.[6] Eftir atkvŠ­agrei­sluna var teki­ til vi­ a­ b˙a frumvarpi­ undir ■inglega me­fer­. Ůorvaldur Gylfason var mj÷g ßfram um a­ stjˇrnarskrßrfrumvarpi­ hlyti brautargengi og ˇtta­ist a­ fŠri svo a­ Al■ingi gengi gegn vilja fˇlksins eftir sam■ykki tillagna stjˇrnlagarß­s yr­u pottar og p÷nnur ß nř teknar ˙t ˙r eldh˙sskßpunum.[7] Ůorvaldur hefur ekki reynst sannspßr ■ar. Bj÷rg Thorarensen lagaprˇfessor haf­i reyndar tali­ a­ ˇtÝmabŠrt hef­i veri­ a­ ganga til atkvŠ­agrei­slu um till÷gurnar ß ■eim tÝma sem gert var.[8]

Ofurvald stjˇrnmßlaflokkanna

Frumvarp stjˇrnlagarß­s er miki­ a­ v÷xtum enda er ■ar liti­ til fj÷lmargra ■ßtta samfÚlagsins. Framundan er samanbur­ur ß nokkrum veigamiklum atri­um ■ess borin saman vi­ hugmyndir Vilmundar Gylfasonar frß ■vÝ nokkrum ßratugum ß­ur. Auk ■ess munu řmsar a­finnslur, ßbendingar og lof sem rß­i­ fÚkk var­andi hvert atri­i ver­a tÝundu­.

A­finnslur Vilmundar ß Ýslenskt stjˇrnmßlalÝf sneru ekki sÝst a­ ßhrifum stjˇrnmßlaflokkanna, sem honum fannst drottna yfir samfÚlaginu ß nßnast ÷llum svi­um ■ess. ═ ■ingrŠ­unni 23. nˇvember 1982 tala­i hann um mikilvŠgi frelsis, en loka­ valdakerfi flokkana hef­i brug­ist fˇlkinu Ý landinu og a­ ävar­hundar valdsinsô hef­u teygt anga sÝna um allt samfÚlagi­, dregi­ ˙r m÷guleikum fˇlks til allra tŠkifŠra og a­eins veri­ fulltr˙ar sjßlfra sÝn og sinna hagsmuna. Hann fullyrti a­ valdakerfi­ vŠri ˇsŠmilegt og andlř­rŠ­islegt, ■a­ hef­i gert hva­ ■a­ gŠti til a­ bŠla ■ß ni­ur sem kref­ust breytinga. [9] Hluti gagnrřni hans snerist einnig um a­ stjˇrnmßlama­ur sem lÚti flokkinn taka of miki­ af tÝma sÝnum gŠti lent Ý a­ vanrŠkja kjˇsendur sÝna og vi­urkenndi a­ ß annatÝmum hef­i ■a­ hent hann sjßlfan.[10] Svipu­ vi­horf mßtti greina innan stjˇrnlagarß­s. Vilhjßlmur Ůorsteinsson var t.d. ■eirrar sko­unar a­ styrkur flokkanna hef­i veri­ of mikill og ■eir nßnast stjˇrna­ lř­rŠ­inu. Hann vildi draga hŠfilega ˙r valdi ■eirra, auka persˇnukj÷r og virtist sammßla Vilmundi um a­ gefa kjˇsendum kost ß a­ a­ kjˇsa frambjˇ­endur ■vert ß flokka.[11] S˙ grundvallarhugmyndafrŠ­i sem Vilmundur starfa­i eftir haf­i meiri ßhrif ß KatrÝnu Oddsdˇttur en or­ hans sjßlfs.[12] H˙n haf­i vaki­ athygli fyrir sk÷rulega framg÷ngu ß ˙tifundum ß Austurvelli hausti­ 2008 ■ar sem h˙n saka­i rß­amenn um svik vi­ ■jˇ­ina og mannrÚttindabrot.[13] A­koma hennar og fleiri a­ stjˇrnlagarß­i vir­ist endurspegla ■Šr kr÷fur sem uppi voru Ý samfÚlaginu eftir hrun. Henni ■ˇtti afar mikilvŠgt a­ takast ß vi­ spillingu Ý stjˇrnmßlum og embŠttismannakerfinu auk ■ess sem h˙n taldi sig geta gert samfÚlaginu gagn innan stjˇrnlagarß­s ßn ■ess a­ stÝga inn Ý ■a­ sem h˙n kalla­i äˇgnarspilltan heimô stjˇrnmßlanna.[14] Hugmyndir og samfÚlagsgreining Vilmundar mˇtu­u a­ t÷luver­u leyti sko­anir GÝsla Tryggvasonar. Hann taldi skort ß valddreifingu vera einn meginvanda samfÚlagsins, en var ■eirrar sko­unar a­ bŠtt regluverk um embŠttismenn, stjˇrnmßlamenn og um valdablokkir vŠri hluti af lausninni.[15]

Skipting rÝkisvaldsins og Š­sta stjˇrn rÝkisins

═ greinum ■eim sem Vilmundur lÚt fylgja me­ ■ingsßlyktunartill÷gu sinni ßri­ 1983 t÷ldu Gylfi Ů. GÝslason og Ëlafur Jˇhannesson bß­ir mikla ■÷rf ß a­ ■rÝskipting rÝkisvaldsins vŠri skřr.[16] Vilmundur bŠtti ■vÝ vi­ a­ vald■Šttirnir Šttu a­ vera ˇhß­ir hver ÷­rum einkum vi­ alla ßkvar­anat÷ku til a­ tryggja rÚttar÷ryggi fˇlks.[17] KatrÝn Oddsdˇttur var ß sama mßli, en h˙n taldi jafnframt ■Štti rÝkisvaldsins fleiri en ■rjß, t.d fj÷lmi­lavald og au­vald.[18] RÝkisvaldi­ hefur lÝkt og samfÚlagi­ sjßlft gerst Š flˇknara og ■vÝ er mat KatrÝnar og GÝsla Tryggvasonar um margskiptingu rÝkisvalds ßn efa ß r÷kum reist. ŮŠttir ß bor­ vi­ fyrirsvar Ý utanrÝkismßlum, fjßrstjˇrnarvald og jafnvel eftirlitshlutverk gŠtu talist sjßlfstŠ­ir hlutar rÝkisvaldsins.[19] Almennt mß greina mikinn vilja innan stjˇrnlagarß­s til a­ skerpa ß a­greiningu ■ßtta rÝkisvaldsins og auka a­hald milli ■eirra; ■a­ vir­ist Ý raun vera meginstefi­ Ý dr÷gum stjˇrnlagarß­s hva­ rÝkisvaldi­ snertir. [20]

Vilmundur bar saman franskt stjˇrnkerfi sem byggist ß fj÷lflokkakerfi ■ar sem forseta■ingrŠ­i rÝkir og tveggja flokka kerfi BandarÝkjanna me­ forsetarŠ­i og fullyrti a­ fj÷lflokkakerfi­ ß ═slandi hafi ekki duga­ til a­ koma saman starfhŠfri rÝkisstjˇrn. S˙ var reyndin eftir tvennar kosningar me­ stuttu millibili ß ßrunum 1978 og 1979 ■egar langan tÝma tˇk a­ mynda starfhŠfar rÝkisstjˇrnir og atgangur Ý stjˇrnmßlunum var grÝ­arlegur. Reyndar er fullyr­ing Vilmundar fremur pˇlÝtÝskt ßlitamßl en frŠ­ilegt og kann menn a­ greina ß um hŠfi rÝkisstjˇrna ß lř­veldistÝmanum ÷llum en ßstandi­ eftir fyrrnefndar kosningar minnti mj÷g ß pˇlÝtÝska vandrŠ­aganginn ß ßrunum kringum lř­veldisstofnun. Ůß fˇr svo a­ rÝkisstjˇri mynda­i utan■ingsstjˇrn sem Štla mß a­ flokkshollir stjˇrnmßlamenn hafi aldrei vilja­ lßta henda aftur. S÷mulei­is mß deila um hvort beint kj÷r forsŠtisrß­herra tryggi alltaf bestu og starfhŠfustu rÝkisstjˇrn ß hverjum tÝma. SamkvŠmt till÷gum stjˇrnlagarß­s vŠri ■a­ Ý h÷ndum Al■ingis a­ kjˇsa forsŠtisrß­herra, sem hlřtur a­ styrkja ■ingrŠ­i­ mj÷g, en gŠti hins vegar dregi­ ˙r pˇlÝtÝsku sjßlfstŠ­i rß­herrans.

LÝklegt er a­ forsŠtisrß­herra sem hef­i algert sjßlfrŠ­i um skipan rÝkisstjˇrnar sinnar myndi velja til starfa fˇlk me­ sÚr■ekkingu ß hverju svi­i, ■ˇtt ekki sÚ ˙tiloka­ a­ hann gŠti lßti­ a­rar ßstŠ­ur rß­a vali sÝnu. ┴ ═slandi hafa pˇlÝtÝskir rß­herrar sjaldan veri­ sÚrfrŠ­ingar Ý sÝnum mßlaflokki ■ˇtt undantekningar sÚu ß ■vÝ. Ůa­ veldur ■vÝ a­ ■eir sem fara me­ Š­stu stjˇrn framkvŠmdarvaldsins ■urfa a­ rei­a sig mj÷g ß embŠttismenn sem eiga ■ˇ Ý or­i kve­nu a­ teljast undirmenn ■eirra.[21] Til marks um hve s˙ skipan mßla ■ykir e­lileg Ý Ýslensku stjˇrnsřslunni mß nefna a­ ١rhildur Ůorleifsdˇttir var ekkert endilega hlynnt ■vÝ a­ rß­herrar vŠru sÚrfrŠ­ingar, enda sŠju embŠttismenn um ■ß hli­ mßla.[22]

Nokkrir stjˇrnlagarß­sli­a vildu byggja ß fyrirliggjandi ■ingrŠ­isfyrirkomulagi sem ekki er reist ß a­greiningu vald■ßttanna heldur sam■Šttingu ■eirra. L÷ggjafar- og framkvŠmdarvaldi­ er Ý ■vÝ kerfi sam■Štt nßnast ß s÷mu hendi sem sumir telja vera eina af meinsemdum rÝkjandi kerfis. A­rir vildu skilja algerlega milli vald■ßtta og vildu taka upp forsetarŠ­i, sem felst Ý ■vÝ eins og ß­ur sag­i, a­ lei­togi rÝkisstjˇrnar ver­i kosinn sÚrstaklega. Ůar me­ situr framkvŠmdarvaldi­ ekki Ý skjˇli ■ingsins. Ni­ursta­an var­ s˙ a­ byggja ßfram ß ■ingrŠ­isfyrirkomulaginu, en skilja eins vel ß milli vald■ßttanna og hugsast gŠti.[23]

---

[1] Vef. äEr Stjˇrnlagarß­i skylt a­ fara eftir ni­urst÷­u ■jˇ­fundarins 2010?ô, Spurt og svara­ ß vef Stjˇrnlagarß­s, http://stjornlagarad.is/upplysingar/spurt-og-svarad/, sko­a­ 7. aprÝl 2014.

[2] Vef. Vi­tal PÚturs Fjeldsted vi­ Ůorvald Gylfason ß vefsvŠ­inu Hjari veraldar, http://hjariveraldar.is/, sko­a­ 26. ßg˙st 2013.

[3] Vef. äA­ takmarka ßhrif hagsmuna, ßstrÝ­na, fordˇma og hlutdrŠgniô, ß vefsÝ­unni mbl.is, http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1375206/, sko­a­ 7. maÝ 2014.

[4] Vi­tal h÷fundar vi­ ١rhildi Ůorleifsdˇttur, 15. aprÝl 2014.

[5] Einar Franz Ragnars: äFrß B˙sßhaldabyltingu til Stjˇrnlaga■ings : hver eru tengslin ß milli B˙sßhaldabyltingarinnar og Stjˇrnlaga■ings?ô, ˇbirt BA ritger­ Ý stjˇrnmßlafrŠ­i (Bifr÷st) 2011, bls. 28.

á

á

á

[9] Vilmundur Gylfason: RŠ­a um vantraust. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[10] Ëdagsett vi­tal, Helgi H. Jˇnsson vi­ Vilmund Gylfason. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[11] Vef. Vilhjßlmur Ůorsteinsson: äStefnumßlô, Vilhjßlmur Ůorsteinsson fulltr˙i Ý stjˇrnlagarß­i, ˇdagsett. http://vthorsteinsson.wordpress.com/stefnumal/, sko­a­ 10. aprÝl 2014.

[12] Vi­tal h÷fundar vi­ KatrÝnu Oddsdˇttur, 21. aprÝl 2014.

[13] Vef. äMikill hiti Ý mˇtmŠlafundi dagsins: äEf rß­amenn ekki hypja sig munum vi­ bera ■ß ˙tô ô, ß vefsÝ­unni Eyjan 22. nˇvember 2008, http://eyjan.pressan.is/frettir/2008/11/22/mikill-hiti-i-motmaelafundi-a-austurvelli-ef-radamenn-ekki-hypja-sig-vid-munum-vid-bera-tha-ut/, sko­a­ 22. aprÝl 2014.

[14] Vi­tal h÷fundar vi­ KatrÝnu Oddsdˇttur, 21. aprÝl 2014.

[15] Vi­tal h÷fundar vi­ GÝsla Tryggvason, 28. aprÝl 2014.

[16] Gylfi Ů. GÝslason: äLř­rŠ­i og stjˇrnfestaô, bls. 121.

[17] Vilmundur Gylfason: Jafna­arstefna, bls. 7. G÷gn ˙r fˇrum Jˇns Orms Halldˇrssonar.

[18] Vi­tal h÷fundar vi­ KatrÝnu Oddsdˇttur, 21. aprÝl 2014.

[19] Vi­tal h÷fundar vi­ GÝsla Tryggvason, 28. aprÝl 2014.

[20] Vi­tal h÷fundar vi­ GÝsla Tryggvason, 28. aprÝl 2014.

[21] Sjß Ëlafur Jˇhannesson: L÷g og rÚttur, bls. 22.

[22] Vi­tal h÷fundar vi­ ١rhildi Ůorleifsdˇttur, 15. aprÝl 2014.

[23] Vef. Kynning stjˇrnlagarß­s ß st÷rfum sÝnum, Ý Borgarbˇkasafni 24. oktˇber 2011, rŠ­a EirÝks Bergmanns Einarssonar ß vefsÝ­unni Hjari veraldar, http://video.hjariveraldar.is/19_Stj_kynning_3.html, sko­a­ 28. ßg˙st 2013.


Lř­rŠ­i­ eitt - 4. hluti

Stjˇrnlaga■ing sem var­ a­ stjˇrnlagarß­i

Nř stjˇrnarskrß e­a breyting ß lř­veldisstjˇrnarskrßnni var me­al krafna sem settar h÷f­u veri­ fram ß mˇtmŠlafundum ß Austurvelli. Hˇpur sem kalla­i sig Nřtt lř­veldi hvatti til ■ess a­ efnt yr­i til ■jˇ­fundar og Ý kj÷lfari­ til stjˇrnlaga■ings um ger­ nřrrar stjˇrnarskrßr. Gj÷rvallur ■ingheimur sam■ykkti ■ingsßlyktun um vi­br÷g­ vi­ skřrslu rannsˇknarnefndar Al■ingis Ý lok september 2010. Ůar var eitt af tˇlf yfirlřstum markmi­um a­ breyta stjˇrnarskrßnni og fleiri mikilvŠgum l÷gum sem snertu starfsvi­ Al■ingis og rÝkisstofnana řmissa auk fjßrmßlafyrirtŠkja og fj÷lmi­la. Al■ingi ■ˇtti brřnt a­ endursko­a starfshŠtti sÝna og a­ taka bŠri gagnrřni ß Ýslenska stjˇrnmßlamenningu mj÷g alvarlega.áá

Hugmyndin um stjˇrnlaga■ing, skipa­ almennum borgurum, ß sÚr nokku­ langa s÷gu og ß lř­veldistÝmanum komu snemma fram hugmyndir um a­ halda slÝkt ■ing. Karl Kristjßnsson fulltr˙i Framsˇknarflokks Ý stjˇrnarskrßrnefnd lag­i ■a­ til sk÷mmu eftir lř­veldisstofnun, en ekki nß­ist samkomulag um ■a­.[1] Bandalag jafna­armanna me­ Vilmund Ý broddi fylkingar lag­i rÝka ßherslu ß a­ efnt yr­i til stjˇrnlaga■ings til a­ hŠgt yr­i a­ breyta stjˇrnarskrßnni me­ lř­rŠ­islegum hŠtti. Fleiri hafa vi­ra­ samskonar hugmyndir; Jˇhanna Sigur­ardˇttir bar t.d. upp till÷gu ■ess efnis ß Al■ingi ßri­ 1994. Skemmst er frß ■vÝ a­ segja a­ frumvarp Jˇh÷nnu var ekki ˙trŠtt ß ■ingi, en ■ar gaf a­ lÝta kunnugleg stef sem stjˇrnlagarß­ ßrsins 2011 ßkva­ a­ taka til gaumgŠfilegrar sko­unar, eins og nßnar ver­ur viki­ a­ sÝ­ar.[2] Margt Ý till÷gum Jˇh÷nnu um hvernig sta­i­ skyldi a­ stjˇrnlaga■ingi rÝmar vi­ framkvŠmdina ßri­ 2010, ■egar h˙n var or­in forsŠtisrß­herra Ý stjˇrn Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar grŠns frambo­s.

Ůessar hugmyndir skutu svo upp kollinum eftir efnahagshruni­, m.a. Ý tengslum vi­ kosningu stjˇrnlaga■ings. Eyjˇlfur ┴rmannsson, a­sto­arsaksˇknari Ý efnahagsbrotadeild rÝkisl÷greglustjˇra, sem bau­ sig fram til stjˇrnlaga■ings ßri­ 2010 sag­i sorglega lÝti­ hafa breyst frß tÝma Vilmundar og a­ sko­anir hans um breytingar ß stjˇrnarskrßnni vŠru enn Ý fullu gildi.[3] Me­al ■ess sem Eyjˇlfur lag­i ßherslu ß Ý kosningabarßttu sinni var a­ valdi­ kŠmi frß ■jˇ­inni sem kjˇsa skyldi lei­toga framkvŠmdarvaldsins beinni kosningu. HÚr var samhljˇmur me­ hugmyndafrŠ­i Vilmundar og Bandalags jafna­armanna. Sß munur var ■ˇ ß a­ hann vildi a­ embŠtti forsŠtisrß­herra og forseta yr­i sameina­. Hann taldi lř­rŠ­islegra ef fˇlk vissi a­ kosningum loknum hvers konar rÝkisstjˇrn tŠki vi­ v÷ldum. S÷mulei­is lag­i Eyjˇlfur rÝka ßherslu ß ■rÝskiptingu rÝkisvaldsins og mikilvŠgi sanngjarnrar kj÷rdŠmaskipanar.[4]

Annar frambjˇ­andi til stjˇrnlaga■ings, EirÝkur Bergmann Einarsson rakti hvernig hugmyndir Vilmundar hef­u fali­ Ý sÚr alsherjaruppbrot ß stjˇrnmßlakerfinu og hvernig ■Šr hef­u stranda­ ß samtryggingarkerfi stjˇrnmßlaflokkanna. Hann rŠddi um laska­ stjˇrnkerfi og ger­i sÚr vonir um a­ fulltr˙ar ß stjˇrnlaga■ingi ädustu­u ryki­ô af hugmyndum Vilmundar og ÷­rum umbˇtahugmyndum til aukinnar lř­rŠ­isßttar.[5] Baldvin Jˇnsson, ■ingma­ur Hreyfingarinnar, beitti or­fŠri Vilmundar Ý jˇmfr˙rrŠ­u sinni ß Al■ingi Ý oktˇberbyrjun 2010, kalla­i eftir lř­rŠ­isumbˇtum og kraf­ist nřrrar stjˇrnarskrßr, me­ framtÝ­arhagsmuni almennings Ý huga.[6]

┴kve­i­ var ß Al■ingi a­ bo­a til rß­gefandi stjˇrnlaga■ings sem koma skyldi saman snemma ßrs 2011, skipa­ minnst 25 fulltr˙um og mest 31, kosnum persˇnukosningu.[7] Ůa­ ■ˇtti djarfleg ßkv÷r­un Ý ljˇsi ■ess a­ persˇnukj÷ri haf­i ekki veri­ beitt ß ═slandi um ßratuga skei­. ═ athugasemdum me­ frumvarpi a­ l÷gum um stjˇrnlaga■ing sag­i berum or­um hugmyndin a­ efna til ■ingsins hafi kvikna­ vegna vÝ­tŠkrar ■jˇ­fÚlagsumrŠ­u eftir hruni­ um nau­syn endursko­unar Ýslensks stjˇrnkerfis. Til a­ svo mŠtti ver­a yr­i a­ breyta stjˇrnarskrß. Sjˇnum var einkum beint a­ a­skilna­i l÷ggjafarvalds og framkvŠmdarvalds, reglum um ßbyrg­ handhafa framkvŠmdarvaldsins, eflingu eftirlits me­ starfshßttum stjˇrnvalda og nokkurs konar beinu lř­rŠ­i me­ ■ßttt÷ku almennings Ý ßkvar­anat÷kum me­ ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slum.[8] RÝkisstjˇrn og Al■ingi tˇku ■arna undir hugmyndir almennings um a­ lř­veldisstjˇrnarskrßin vŠri komin a­ fˇtum fram og vŠri jafnvel einn orsakavalda hrunsins. Sigur­ur LÝndal prˇfessor emeritus Ý l÷gfrŠ­i var hins vegar efins um hugmyndina um stjˇrnlaga■ing; hann taldi a­ skilgreina ■yrfti hva­ vŠri a­ gildandi stjˇrnarskrß ß­ur en hafist yr­i handa vi­ smÝ­i nřrrar og ˇtta­ist a­ til stjˇrnlaga■ings veldist fˇlk sem hef­i ekki vit ß ger­ stjˇrnarskrßr. Mat hans var a­ gildandi stjˇrnarskrß vŠri ßgŠt ■ˇ a­ endursko­a mŠtti einhverja ■Štti hennar, t.d. um ■rÝskiptingu rÝkisvaldsins.[9] Ůetta vi­horf endurspegla­i ■ß hugmynd a­ almenningi vŠri ekki treystandi til a­ kjˇsa fulltr˙a til setu ß Al■ingi og enn sÝ­ur a­ gefa kost ß sÚr sjßlfur enda kallar lagasetning Ý e­li sÝnu ß sÚrhŠf­a ■ekkingu ß řmsum svi­um. ١tt ekki hafi margir teki­ undir or­ Sigur­ar ß ■essum tÝma er ljˇst a­ hann var ekki einn um ■essa sko­un. Ţmsir ßttu sÝ­ar eftir a­ draga Ý efa a­ nau­synlegt vŠri a­ semja nřja stjˇrnarskrß ß ■eirri forsendu a­ a­rir ■Šttir hef­u valdi­ hruninu, enda kom ■a­ hvergi fram Ý rannsˇknarskřrslu Al■ingis. Gunnar Helgi Kristinsson stjˇrnmßlafrŠ­ingur benti ß a­ meint ˇjafnvŠgi milli ■ings og framkvŠmdarvalds vŠri birtingarmynd ■ingrŠ­isins, og engin ßstŠ­a til a­ breyta stjˇrnarskrß ■ess vegna.[10]áá

Nřstßrlegri a­fer­ var beitt vi­ kj÷r fulltr˙a til ■ingsins Ý nˇvember 2010 ■ar sem hver kjˇsandi valdi 25 fulltr˙a persˇnukosningu ˇhß­ listum og kj÷rdŠmum. Kj÷rsˇkn var fremur drŠm ß Ýslenskan mŠlikvar­a e­a tŠp 37%. AtkvŠ­i voru talin me­ svokalla­ri äforgangsr÷­unara­fer­ô (e. Single Transferable Vote) sem hefur veri­ notu­ me­ gˇ­um ßrangri Ý kosningum ß ═rlandi um ßrabil.[11] A­ kosningum loknum var framkvŠmdin gagnrřnd nokku­ og meint vandkvŠ­i henni fylgjandi notu­ sem r÷k gegn persˇnukj÷ri Ý almennum kosningum. Ůorkell Helgason stŠr­frŠ­ingur, sem nß­i kj÷ri til stjˇrnlaga■ings, taldi ■Šr efasemdir fyrst og fremst byggjast ß ˇvana og ˇnˇgri kynningu.[12] Frambjˇ­endur voru fj÷lmargir og ■vÝ var ˇttast a­ athygli kjˇsenda beindist a­ ■jˇ­■ekktum e­a fjßrsterkum einstaklingum.[13] Ůa­ var lÝklega ekki a­ ˇsekju enda voru ni­urst÷­ur kosninganna ß ■ann veg a­ meirihluti kj÷rinna stjˇrnlaga■ingsfulltr˙a haf­i veri­ ßberandi ß řmsum svi­um ■jˇ­lÝfsins, mis miki­ ■ˇ.[14] Fleira ■ˇtti galla­ vi­ kosningarnar, framkvŠmd ■eirra var kŠr­ og komst HŠstirÚttur ═slands a­ ■eirri ni­urst÷­u a­ ˇmerkja bŠri ■Šr ß grundvelli ■eirra annmarka sem kŠrendur t÷ldu ß ■eim. Fyrrverandi forma­ur landskj÷rstjˇrnar, ┴strß­ur Haraldsson, var einn ■eirra sem mˇtmŠlti ■eim ˙rskur­i HŠstarÚttar og fullyrti a­ ■eir ßgallar sem rÚtturinn taldi ß kosningunum hef­u ekki haft ßhrif ß ni­urst÷­una.[15] En ni­ursta­an var skřr: Af stjˇrnlaga■ingi yr­i ekki a­ ˇbreyttu.

SjßlfstŠ­ismenn, sem alltaf virtust andvÝgir ■vÝ a­ kjˇsa til stjˇrnlaga■ings, virtust fagna ni­urst÷­unni og hv÷ttu Al■ingi a­ taka stjˇrnarskrßrmßli­ a­ nřju ß forrŠ­i sitt, enda vŠri ■a­ Ý e­li sÝnu stjˇrnlaga■ing.[16] Ekki var vilji fyrir ■vÝ og til a­ breg­ast vi­ ■eirri st÷­u sem upp kom sam■ykkti meirihluti ■ingsins ßlyktun 24. mars 2011 um a­ skipa skyldi 25 manna rß­gefandi stjˇrnlagarß­. Ůa­ skyldi taka vi­ og fjalla um skřrslu stjˇrnlaganefndar og gera till÷gur um breytingar ß stjˇrnarskrß lř­veldisins. Allir nema einn ■eirra sem kj÷rnir h÷f­u veri­ til stjˇrnlaga■ings ■ß­u skipunina.[17] Ůetta var vitaskuld umdeild ßkv÷r­un, enda mß segja a­ h˙n hafi grafi­ undan l÷gmŠti stjˇrnarskrßrmßlsins. En augljˇst var a­ stjˇrnv÷ld vildu ekki a­ hugmyndir um umbŠtur ß stjˇrnarskrßnna sigldu Ý strand vegna ˙rskur­ar HŠstarÚttar.

---

[1] Ragnhei­ur Kristjßnsdˇttir: äEfasemdir um ■ingrŠ­iô, bls. 143.

[2] Vef. Jˇhanna Sigur­ardˇttir: äBreytt kj÷rdŠmaskipan ľ forsenda framfaraô, Jˇhanna Sigur­ardˇttir, 13. september 1996, http://www.althingi.is/johanna/greinar/safn/000010.shtml, sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[3] Vef. Eyjˇlfur ┴rmannsson: äFlokksrŠ­i­ gegn fˇlkinu ľ RŠ­a Vilmundar Gylfasonar 23. nˇvember 1982ô, eyjolfurarmannsson.com, 8.nˇvember 2010, http://eyjolfurarmannsson.com/2010/11/08/flokksr%C3%A6%C3%B0i%C3%B0-gegn-folkinu-r%C3%A6%C3%B0a-vilmundar-gylfasonar-23-november-1982/, sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[4] Vef. Eyjˇlfur ┴rmannsson: äVerkefni stjˇrnlaga■ingsô, Eyjˇlfur ┴rmannsson blogg, 25. nˇvember 2010, http://eyjolfurarmannsson.blog.is/blog/eyjolfurarmannsson/, sko­a­ 22. febr˙ar 2014.

[5] Vef. EirÝkur Bergmann: äLř­rŠ­ishugmyndir Vilmundarô, EirÝkur Bergmann, 18. oktˇber 2010, http://www.dv.is/blogg/eirikur-bergmann/2010/10/18/lydraedishugmyndirvilmundar/, sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[6] Vef. Baldvin Jˇnsson: RŠ­a ß 139. L÷ggjafar■ingi, 3. fundi, 4. okt. 2010.

äStefnurŠ­a forsŠtisrß­herra og umrŠ­a um hanaô ß vef Al■ingis, http://www.althingi.is/altext/raeda/139/rad20101004T213121.html, sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[7] Vef. L÷g um stjˇrnlaga■ing, nr. 90, 25. j˙nÝ 2010, 2.gr., ß vef Al■ingis, http://www.althingi.is/altext/stjt/2010.090.html, sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[8] Vef. Sjß 6. li­ athugasemda me­ frumvarpi til laga um stjˇrnlaga■ing, ■skj. 168, 152. mßl., ß vef Al■ingis, http://www.althingi.is/altext/138/s/0168.html, sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[9] Vef. äSigur­i LÝndal lÝst ekki ß stjˇrnlaga■ing - Fulltr˙ar pˇlitÝskir og kunna ekki l÷gfrŠ­iô, ß vefsÝ­unni Pressan, http://www.pressan.is/m/Article.aspx?catID=6&ArtId=23074, sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[10] Vef. Gunnar Helgi Kristinsson: äRß­skast me­ stjˇrnarskrßô, Stjˇrnmßl & stjˇrnsřsla, 2. tbl., 8. ßrg. 2012, bls. 565, http://skemman.is/stream/get/1946/15936/37977/1/b.2012.8.2.1.pdf, sko­a­ 7. maÝ 2014.

[11] Vef. äA­fer­afrŠ­i vi­ kosningu til stjˇrnlaga■ings. Hvernig er kosi­ til stjˇrnlaga■ings?ô ß vef Landskj÷rstjˇrnar, http://www.landskjor.is/stjornlagathing/adferdafraedi-vid-kosningu-til-stjornlagathings/, sko­a­ 30. ßg˙st 2013.

[12] Sjß: Vef. Ůorkell Helgason: äGreining ß ˙rslitum kosningar til stjˇrnlaga■ings 27. nˇvember 2010ô, Stjˇrnmßl & stjˇrnsřsla, 1. tbl., 7. ßrg. 2011. http://skemman.is/stream/get/1946/9664/24605/3/b.2011.7.1.2.pdf, sko­a­ 2. maÝ 2014.

[13] Sjß t.d.: Sverrir Jakobsson: äPersˇnukj÷r a­ fornu og nřjuô, FrÚttabla­i­, 19. oktˇber 2010, bls. 13; Vef. äGagnrřnir äˇvissufer­ô stjˇrnlagarß­sô, ß vefsÝ­unni mbl.is, http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/12/13/gagnrynir_ovissuferd_stjornlagarads/, sko­a­ 10. aprÝl 2014. og Vef. Fri­rik Fri­riksson: äFrambo­ til stjˇrnlaga■ings nr. 5779ô, Fri­rik Fri­riksson, 17. nˇvember 2001, http://blog.pressan.is/fridrikf/2010/11/17/frambod-til-stjornlagathings-nr-5779/, sko­a­ 2. maÝ 2014.

[14] Eftirtaldir voru kj÷rnir til setu ß stjˇrnlaga■ingi: AndrÚs Magn˙sson, lŠknir, Ari Teitsson, bˇndi, ArnfrÝ­ur Gu­mundsdˇttir, prˇfessor, ┴strˇs Gunnlaugsdˇttir, nemi og stjˇrnmßlafrŠ­ingur, D÷gg Har­ardˇttir, deildarstjˇri, EirÝkur Bergmann Einarsson, dˇsent, Erlingur Sigur­arson, fyrrverandi forst÷­uma­ur og kennari, Freyja Haraldsdˇttir, framkvŠmdastjˇri, GÝsli Tryggvason, umbo­sma­ur neytenda, Gu­mundur Gunnarsson, forma­ur Rafi­na­arsambands ═slands, Illugi J÷kulsson, bla­ama­ur, Inga Lind Karlsdˇttir, fj÷lmi­lama­ur, KatrÝn Fjeldsted, lŠknir, KatrÝn Oddsdˇttir, l÷gfrŠ­ingur, Lř­ur ┴rnason, lŠknir, Ëmar Ragnarsson, fj÷lmi­lama­ur, Pawel Bartoszek, stŠr­frŠ­ingur, PÚtur Gunnlaugsson, l÷gma­ur, Salv÷r Nordal, forst÷­uma­ur Si­frŠ­istofnunar, Silja Bßra Ëmarsdˇttir, al■jˇ­astjˇrnmßlafrŠ­ingur, Vilhjßlmur Ůorsteinsson, stjˇrnarforma­ur CCP, Ůorkell Helgason, stŠr­frŠ­ingur, Ůorvaldur Gylfason, prˇfessor, ١rhildur Ůorleifsdˇttir leikstjˇri og Írn Bßr­ur Jˇnsson, sˇknarprestur. Allir ■essir einstaklingar nema Inga Lind Karlsdˇttir, ■ß­u skipan Ý stjˇrnlagarß­ ■egar til ■ess var stofna­. Hennar sŠti tˇk ═ris Lind SŠmundsdˇttir sem haf­i vi­ ˙thlutun landskj÷rstjˇrnar ra­ast Ý 26. sŠti.

[15] äFyrrverandi forma­ur landskj÷rstjˇrnar gagnrřnir ˙rskur­ HŠstarÚttar: Ekki ßtti a­ ˇgilda kosningarô, FrÚttabla­i­, 1. febr˙ar 2011, bls. 2.

[16] Vef. Bˇkun fulltr˙a SjßlfstŠ­isflokksins Ý samrß­snefnd um vi­br÷g­ vi­ ßkv÷r­un HŠstarÚttar um ˇgildingu kosninga til stjˇrnlaga■ings, ß vef ForsŠtisrß­uneytisins, http://www.forsaetisraduneyti.is/media/frettir1/Birgir-alit-24-2.pdf, sko­a­ 7. maÝ 2014.

[17] Verkefni stjˇrnlagarß­s: Stjˇrnlagarß­ taki sÚrstaklega til umfj÷llunar eftirfarandi ■Štti:

  1. Undirst÷­ur Ýslenskrar stjˇrnskipunar og helstu grunnhugt÷k hennar.
  2. Skipan l÷ggjafarvalds og framkvŠmdarvalds og valdm÷rk ■eirra.
  3. Hlutverk og st÷­u forseta lř­veldisins.
  4. SjßlfstŠ­i dˇmstˇla og eftirlit ■eirra me­ ÷­rum handh÷fum rÝkisvalds.
  5. ┴kvŠ­i um kosningar og kj÷rdŠmaskipan.
  6. Lř­rŠ­islega ■ßttt÷ku almennings, m.a. um tÝmasetningu og fyrirkomulag ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu, ■ar ß me­al um frumvarp til stjˇrnarskipunarlaga.
  7. Framsal rÝkisvalds til al■jˇ­astofnana og me­fer­ utanrÝkismßla.
  8. Umhverfismßl, ■ar ß me­al um eignarhald og nřtingu nßtt˙ruau­linda.

NŠsta sÝ­a

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband