Náttúruvernd í lagi

gunnogheidi 

Hér eru Gunnar tæknimaður á Sögu og Heiðdís mín Harpa albúin að leggja af stað niður að Þingvallavatni, í veiðihug eins og sjá má. Þarna vorum við í dásamlegu veðri síðastliðið laugardagskvöld, grilluðum og spjölluðum. Ég gerði meira að segja afar aulalega tilraun til að kasta fyrir fisk. Gunnar veiddi aftur á móti eina litla bröndu sem hann gaf Heiðdísi sem ákvað eftir nokkrar vangaveltur að gefa hana minkunum á svæðinu. Hringrásin fullkomnuð.

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Með aðgerðir á Hellisheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Ásgeir Ásgeirsson

Alveg hreint huggulegasta fólk þarna á ferð

Gunnar Ásgeir Ásgeirsson, 29.7.2008 kl. 12:20

2 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Þau eru voða sæt bæði tvö

Markús frá Djúpalæk, 29.7.2008 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband