Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Gsah

a er ftt skemmtilegra en a vera vellinum egar svona strkostlegur rangur nst. a var meirihttar stemmning Laugardalsvelli, stuararnir miklu stui og sekkjappuleikararnir alveg a gera sig. yrftum a jlfa upp slenzka sekkjappustuara fyrir nsta tmabil.

Eftir 20 ra bi hljta Valsarar a glejast hjarta og strkarnir algerlega, fullkomlega a titlinum komnir. Sannir rttamenn sem eiga ekkert nema hrs skili.

g hefi n samt vilja sj anna rndtt li en Vkinga falla. En maur fr ekki allt sem maur vill.

Til hamingju Valur!


mbl.is Valur slandsmeistari fyrsta skipti 20 r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lngu ori tmabrt

A koma sr sjnvarpi. Og skipta um kyn og lit. Samt frbrt hva Oprah er a gera a gott - og ltur gott af sr leia.
mbl.is Oprah lang launahsta sjnvarpsstjarnan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hann er meira a segja rauur og hvtur

N kemur upp hjtrarfulli pkinn mr.

a er auvita gott og Gus mildi a allt fr vel og eir nu menn sem um bor Val S18 komust heim heilu og hldnu. EnValur er rauur og hvtur. laugardaginn nsta mtir hvt- og raukltt Knattspyrnuli Vals hrkulii r Kpavogi sem heitir HK.

Kannski var essi grbilun btnum fyrirboi ess hvernig s leikur fer. Kannski bilar grinn og ekkert gengur a n a landi, en ef til vill fer eins og fyrir btnum Val. illa lti t um stund nst land a lokum og allir koma veurbarir en sigurreifir heim.

Srtu velkominn heim....


mbl.is Valur S-18 kominn til hafnar safiri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Undarlegt

a er svo undarlegt me unga menn a listskpun sna n eir vart a hemja.
mbl.is Veggjakrotari stainn a verki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innri friur

Innrifriuretta virkai svo asskoti vel fyrir mig.. og af v a amstri hversdagsins urfum vi eitthva til a vihalda essum innri fri. Me v a fylgja einfldu ri sem g las Cosmo, hef g loksins fundi innri fri.
etta st greininni:

"Leiin til a last innri fri er a klra allt sem hefur byrja "

g horfi yfir bina og s allt a sem g hafi byrja og ekki klra....
Og ur en g fr t morgun klrai g flsku af rauvni, flsku af hvtvni, eina hlffulla Bailey's, Kahlua og kalknasamloku, hlft brf af Prozac, slatta af valium, hlfa ostakku og box af skkulai. i geti ekki myndaykkur hva mr lur hreint andskoti vel, essi innri friur er alveg a virka....tsluver eldsneyti niurlei lka?

Varla, a eru svo miklar birgir til landinu.
mbl.is Heimsmarkasver olu niurlei
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N er illt efni....

tli stan fyrir v a margir veigra sr vi a fara til tannlknis s ekki einmitt essi. Menn vita ekkert hva jnustan kostar fyrirfram. Og egar flk ekki endalaust af peningum ltur a hj la a fara til tannsa. a er auvita til hborinnar skammar a menn sji ekki sma sinn a hafa verskrr snar opinberar. Satt a segja er a barasta argasti dnaskapur.
mbl.is Fkk dnaleg brf fr tannlknunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N skoanaknnun

ValurFH-HafnarfjardarVegna ess hve margir virast hafa huga og skoanir ftbolta kva g a setja inn nja knnun, ar sem spurt er hvort topplianna Valur ea FH veri slandsmeistarar essarri rtt. Lokaumfer slandsmtsins fer fram um nstu helgi og er um hreina rslitaleiki bum endum stigatflunnar. Valsmenn mta HK sem eru um mija deild og FH mtir botnlii Vkings.

Endilega taki tt.


Undarlegt a vera bi blindur og me ofskynjanir...

..hugsai g egar g horfi spenntur leik FH og Vals gr. Mr fannst n blessaur dmarinn sem haltrai svo taf ur en seinni hlfleik lauk endanlega, dyggilega studdur af astoarmnnum snum, hundtryggum, full vnn dmgslu sinni. Heimaliinu vil. En a geri ekkert til, Vals-strkarnir vellinum brust eins og ljn og lnduu stum sigri. eim tkst a stva ralanga sigurgngu fimleikapiltanna. N er bara a mta eins stemmdir gegn HK nstkomandi laugardag og koma slands-dollunni Hlarenda, rtt eins og stelpunum tkst um daginn. verur ktt hllinni. Nju hllinni.

fram Valur!


mbl.is Valsmenn vnlegri stu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrirsagnir

Stundum dettur mr hug a fyrirsagnir hr mbl.is su srhannaar til a espa upp dmstl gtunnar. r eru hafar ngu tvrar, annig a flk geti n aldeilis hellt r sklum rttltrar reii sinnar. En oftar en ekki eru sgurnar a baki frttunum allt arar en r rsgur dmarastl sem hr birtast.
mbl.is Lgreglumenn horfu dreng drukkna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband