Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Plink og eldhringurinn


Ástandiđ er alvarlegt

hrunid.jpgEn ekki of alvarlegt til ađ gera grín ađ ţví....
mbl.is Algjört hrun í afkomu ríkissjóđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar í ósköpunum...

..lćrđi blađamađurinn sem skrifađi ţessa frétt íslenzku? Ţađ rekur hver ambagan ađra? Getur bara hver sem er gerst blađamađur á Mogga nú um stundir? Ég held ég fari ađ sćkja um!
mbl.is Út yfir gröf og dauđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ring of fire tölvuleikjanördsins


Flakk er ţetta!

bolti.jpgVonandi verđur ţetta ţó gott fyrir Hlíđarendann, ella endar Hlíđin illa ţetta sumariđ. Ţađ er ekkert sérlega skemmtilegt ađ vera međ gull liđ á pappírum sem reynist svo vera glópagull ţegar á völlinn kemur!

 


mbl.is Matthías í Val og Ólafur Páll til FH
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skattaskratti!

taxes.gifTax his land, tax his wage,
Tax his bed in which he lays.
Tax his tractor, tax his mule,
Teach him taxes is the rule.

Tax his cow, tax his goat,
Tax his pants, tax his coat.
Tax his ties, tax his shirts,
Tax his work, tax his dirt.

Tax his chew, tax his smoke,
Teach him taxes are no joke.
Tax his car, tax his grass,
Tax the roads he must pass.

Tax his food, tax his drink,
Tax him if he tries to think.
Tax his sodas, tax his beers,
If he cries, tax his tears.

Tax his bills, tax his gas,
Tax his notes, tax his cash.
Tax him good and let him know
That after taxes, he has no dough.

If he hollers, tax him more,
Tax him until he's good and sore.
Tax his coffin, tax his grave,
Tax the sod in which he lays.

Put these words upon his tomb,
"Taxes drove me to my doom!"
And when he's gone, we won't relax,
We'll still be after the inheritance tax.

Yndislegt...

...mikiđ er ţađ nú stórkostlegt ađ fólk hafi svona fínar tekjur. Reyndar ađ miklu leyti fjármagnstekjur eins og í tilfelli Ţorsteins Más, sem borgar hlutfallslega minna í útsvar en matráđskonan í leikskólanum og stelpan á kassanum hjá Jóhannesi. Annars bara allir glađir međ sitt!

Held ég fari bara og fái mér ţjassamaul međ frakkneskum jarđeplastönglum í hádegisverđ og ţambi sylgjarskál međ. Gćti jafnvel hugsađ mér rindarrifflur međ ţyrilrjóma og berjamauki sem ţćgđarbragđ.

Sćl ađ sinni!


 


mbl.is Ţorsteinn Már greiđir mest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig sem allt veltist...

vedur.jpg..ţá fer ţetta allt einhvern veginn á endanum, jafnvel ţó margur efist um ţađ á tímabili! Ţađ verđur einhvers konar veđur hvarvetna, bara muna ađ klćđa sig vel. Ţađ er ekki til vont veđur, ađeins heimskulegur klćđnađur.
mbl.is „Oft litiđ mun verr út“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Adam Lambert og eldhringurinn


Einhvers konar röskun...

utrasin.jpgEin alvarlegasta tegund persónuleikaröskunar er persónuleikatruflun af andfélagslegri gerđ, sérstaklega af ţví ađ hún kemur verst niđur á öđrum. Međal einkenna má nefna:
  • Tillitsleysi viđ ađra og hneigđ til ađ brjóta á öđrum í eiginhagsmunaskyni.
  • Virđingarleysi fyrir siđum, reglum og lögum sem leiđir oft til afbrota.
  • Viđkomandi beita ofbeldi ef ţađ ţjónar eigin stundarhagsmunum.
  • Beita lygum og blekkingum auđveldlega.
  • Hafa litla stjórn á löngunum, framkvćma fljótt ţađ sem ţeim dettur í hug en sjá ekki fyrir afleiđingarnar og lćra ekki af reynslunni.
  • Hafa grunnar tilfinningar og hafa ekki samúđ međ öđrum nema á yfirborđinu.
  • Hafa ekki hćfileika til ađ tengjast öđrum tilfinningaböndum.
  • Samviskuleysi.
  • Siđblinda. 
Jahérna...líkist ţetta einhverju sem viđ erum farin ađ ţekkja alltof vel?
mbl.is Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband