Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Skoðanakönnun
20.3.2008 | 09:28
Vildi bara minna á skoðanakönnun á heimasíðu útvarps Sögu http://www.utvarpsaga.is/ . Nú er spurt:
![]() |
Cheney kominn til Afganistan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Húmorsleysi
19.3.2008 | 23:38
![]() |
Bin Laden hótar Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Hvernig getum við leyst öll vandamál heimsins?
18.3.2008 | 09:23

![]() |
Segir við Dalai Lama að sakast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tveir dómar sama dag á sama landinu
18.3.2008 | 07:51
Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann í eins árs fangelsi, þar af níu mánuði skilorðsbundna, fyrir hrottafengna árás og nauðgun gagnvart unnustu sinni. Þá var hann dæmdur til að greiða henni rúmar sex hundruð þúsund krónur í miskabætur.
Hæstiréttur hefur dæmt Hannes Hólmstein Gissurarson til að greiða Auði Laxness, ekkju Halldórs Laxness, eina milljón og fimmhundruð þúsund í fébætur fyrir brot á höfundarrétti í fyrsta bindi af ævisögu Halldórs. Þá er Hannes Hólmsteinn dæmdur til að greiða 1,6 milljónir í málskostnað.
Hvor konan ætli hafi þjáðst meira, andlega og líkamlega?
Afturköllun sjálfstæðis Bandaríkjanna - John Cleese fyrir hönd hennar hátignar Elísabetar II
15.3.2008 | 16:27
In view of your failure to elect a competent President and thus to govern yourselves, we hereby give notice of the revocation of your independence, effective immediately.
Her Sovereign Majesty, Queen Elizabeth II, will resume monarchical duties over all states, commonwealths and other territories (except Kansas, which she does not fancy), as from Monday next.
Your new prime minister, Gordon Brown, will appoint a governor for America without the need for further elections. Congress and the Senate will be disbanded. A questionnaire may be circulated next year to determine whether any of you noticed.
To aid in the transition to a British Crown Dependency, the following rules are introduced with immediate effect:
1. You should look up revocation in the Oxford English Dictionary. Then look up aluminium, and check the pronunciation guide. You will be amazed at just how wrongly you have been pronouncing it.
2. The letter U will be reinstated in words such as colour, favour and neighbour. Likewise, you will learn to spell doughnut without skipping half the letters, and the suffix ize will be replaced by the suffix ise.
3. You will learn that the suffix burgh is pronounced burra; you may elect to spell Pittsburgh as Pittsberg if you find you simply cant cope with correct pronunciation.
4. Generally, you will be expected to raise your vocabulary to acceptable levels (look up vocabulary). Using the same twenty-seven words interspersed with filler noises such as like and you know is an unacceptable and inefficient form of communication.
5. There is no such thing as US English. We will let Microsoft know on your behalf. The Microsoft spell-checker will be adjusted to take account of the reinstated letter u and the elimination of -ize.
6. You will relearn your original national anthem, God Save The Queen,but only after fully carrying out Task #1 (see above).
7. July 4th will no longer be celebrated as a holiday. November 2nd willbe a new national holiday, but to be celebrated only in England. It will be called Come-Uppance Day.
8. You will learn to resolve personal issues without using guns, lawyers or therapists. The fact that you need so many lawyers and therapists shows that youre not adult enough to be independent. Guns should only be handled by adults. If youre not adult enough to sort things out without suing someone or speaking to a therapist then youre not grown up enough to handle a gun.
9. Therefore, you will no longer be allowed to own or carry anything more dangerous than a vegetable peeler. A permit will be required if you wish to carry a vegetable peeler in public.
10. All American cars are hereby banned. They are crap and this is for your own good. When we show you German cars, you will understand what we mean.
11. All intersections will be replaced with roundabouts, and you will start driving on the left with immediate effect. At the same time, you will go metric immediately and without the benefit of conversion tables Both roundabouts and metrification will help you understand the British sense of humour.
12. The Former USA will adopt UK prices on petrol (which you have been calling gasoline) - roughly $8/US per gallon. Get used to it.
13. You will learn to make real chips. Those things you call french fries are not real chips, and those things you insist on calling potato chips are properly called crisps. Real chips are thick cut, fried in animal fat, and dressed not with catsup but with malt vinegar.
14. Waiters and waitresses will be trained to be more aggressive with customers.
15. The cold tasteless stuff you insist on calling beer is not actually beer at all. Henceforth, only proper British Bitter will be referred to as beer, and European brews of known and accepted provenance will be referred to as Lager. American brands will be referred to as Near-Frozen Gnats Urine, so that all can be sold without risk of further confusion.
16. Hollywood will be required occasionally to cast English actors as good guys. Hollywood will also be required to cast English actors as English characters. Watching Andie MacDowell attempt English dialogue in Four Weddings and a Funeral was an experience akin to having ones ear removed with a cheese grater.
17. You will cease playing American football. There is only one kind of proper football; you call it soccer. Those of you brave enough, in time, will be allowed to play rugby (which has some similarities to American football, but does not involve stopping for a rest every twenty seconds or wearing full kevlar body armour like a bunch of Jessies - English slang for Big Girls Blouse).
18. Further, you will stop playing baseball. It is not reasonable to host an event called the World Series for a game which is not played outside of America. Since only 2.1% of you are aware that there is a world beyond your borders, your error is understandable and forgiven.
19. You must tell us who killed JFK. Its been driving us mad.
20. An internal revenue agent (i.e. tax collector) from Her Majestys Government will be with you shortly to ensure the acquisition of all monies due, backdated to 1776.
Thank you for your co-operation.
John Cleese
Það er mikið til í þessu
11.3.2008 | 21:48

Konan svaraði: Þú ert í loftbelg sem svífur í 10 metra hæð, milli 40. og 41.
Norðlægrar breiddargráðu og milli 59. og 60. Vestlægrar lengdargráðu.
Þú hlýtur að vinna við tölvur, sagði loftbelgsmaðurinn.
Það geri ég, svaraði konan. Hvernig vissirðu það ?
Nú, svaraði maðurinn, allt sem þú sagðir mér er tæknilega rétt, en ég hef ekki hugmynd um hvaða gagn er af þeim upplýsingum, og reyndar er ég enn villtur. Satt að segja þá hefur ekki verið mikil hjálp frá þér. Ef eitthvað er þá hefurðu helst tafið ferð mína.
Konan svaraði: Þú hlýtur að vinna við stjórnun.
Já, sagði maðurinn. En hvernig vissir þú það?
Nú, sagði konan, þú vissir hvorki hvar þú ert né hvert þú ert að fara.
Eintómt loft hefur komið þér þangað upp sem þú ert. Þú gafst loforð sem þú hefur ekki hugmynd um hvernig á að efna og þú ætlast til þess að fólk fyrir neðan þig leysi þín vandamál. Reyndar ertu í sömu stöðu og þegar við hittumst, en nú er það einhvern vegin mín sök.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.3.2008 kl. 16:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Skoðanakönnun
10.3.2008 | 20:39
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.3.2008 kl. 13:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Jákvæð mismunun?
10.3.2008 | 15:16
![]() |
Fyrirtæki í eigu frumbyggja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Omagh
9.3.2008 | 15:09
Í kvöld verður sýnd í sjónvarpinu kvikmynd um hryðjuverk The Real Irish Republican Army, RIRA í Omagh á Norður Írlandi. Myndin fjallar um eftirmála þessa illvirkis sem framið var þann 15. ágúst árið 1998. Í sprengingunni létust 29 manns og um 300 slösuðust, þar af margir mjög alvarlega. Þeir sem létust voru af ýmsum uppruna, jafnt kaþólikkar sem mótmælendur, innfæddir og ferðamenn, karlar, konur og börn. Ódæðismennirnir skildu bílinn með sprengiefninu eftir í fjölfarinni verslunargötu því þeir fundu ekki bílastæði við dómhús bæjarins sem átti þó að vera skotmarkið. Þegar þeir hringdu og vöruðu við yfirvofandi sprengingu voru þeir svo ónákvæmir í lýsingum að fólk streymdi í átt að sprengjustaðnum en ekki frá honum. Þó sögðu æðstu menn RIRA þessa ónákvæmni ekki hafa verið ætlunarverk sitt og báðust afsökunar á ódæðinu. Afsökunarbeiðnin dugði þó ekki til að endurlífga konuna sem var þunguð af tvíburum, ömmur, afa, frændur og frænkur, syni og dætur. Þarna létust létust líka þessar tvær manneskjur sem meðfylgjandi mynd er af. Þessi mynd var tekin rétt áður en sprengjan sem falin var í rauðbrúna Vauxhallnum sprakk með fyrrgreindum afleiðingum. Myndavélin fannst innan um brak og líkamsleifar á staðnum.
Þessi skelfilegi atburður varð þó til að hraða friðarviðræðum á Norður Írlandi, en ættingjar fjögurra barna sem fórust í sprengingunni höfðuðu einkamál gagnvart hinum grunuðu hryðjuverkamönnum og RIRA. Auk þess krefjast ættingjar allra þeirra 29 sem fórust sömu aðila um 2 milljón punda skaðabætur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.3.2008 kl. 13:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)