Sér einhver muninn?

0Muhammed0wtc

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Beturvitringur

Vitum við ekki voða lítið um islam? Kóraninn er lítil bók. Á eftirfarandi slóð má finna ýmsar skýringar um trúarbrögðin og m.a. er þar að finna allar "súrur" Kóransins.

http://en.wikipedia.org/wiki/Qur'an

Ég veit að það er fullkomlega óviðeigandi að nota svona kæruleysislegt orðatiltæki um jafn grafalvarleg mál, en þeir sem svona óskaplega móðgaðir eru einfaldlega að leita uppi eitthvað til að hafa "á" hina (það hét að snapa fighting) Ætli þeir séu glaðir að sjá Biblíuhetjurnar okkar sem rústaða húðflúrsrokkara t.d. Jesús Kristur Ofurguð?

Það hafa trúarhreyfingaforsprakkar drepið allan söfnuðinn sinn, þ.m.t. börnin - ekki man ég að það hafi verið tekið fram að það tengdist  islam.

Ég held við verðum að draga úr því að setja samansemmerki á milli trúarbragðanna og fólks sem þykist aðhyllast þau. Múhammeðstrúarfólk er margt undur indælt fólk, og sennilega flest. En innanborðs eru líka geðveikir, ofbeldishneigðir ofstopamenn, sem svífast einskis til að ná fram sínum markmiðum, hvort sem þau tilheyra okkar raunveruleika eður ei.

Beturvitringur, 20.3.2008 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband