Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
Alveg nóg!
11.9.2007 | 20:32
Einungis níu lög á væntanlegri plötu Coldplay | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Vægast sagt algerlega ónauðsynlegar upplýsingar
11.9.2007 | 19:12
1. Rottur geta lifað lengur án vatns en kameldýr.
2. Ef þú lætur rúsínu detta í fullt kampavínsglas fer hún upp og niður með loftbólunum í glasinu.
3. Andagarg bergmálar ekki - enginn skilur af hverju.
4. Í hestvagnaatriðinu í Ben Hur sést lítill rauður bíll í fjarska (Og Charlton Heston er með armbandsúr).
5. Að meðaltali eru 12 nýfædd börn á dag afhent röngum foreldrum...það útskýrir ýmislegt...
6. Andrés Önd var bannaður í Finnlandi, því hann er ekki í buxum.
7. Vegna þess hve mikil þörf var á málmi út af stríðsrekstrinum voru Óskarsverðlaunastyttur þeirra ára gerðar úr tré.
8. Nafnið Wendy var búið til fyrir söguna um Pétur Pan, það hafði engin kona verið skírð því nafni áður.
9. Fyrsta sprengjan sem bandamenn vörpuðu á Berlín varð eina fílnum í Berlínardýragarðinum að aldurtila.
10. Fyrsti geisladiskurinn sem var framleiddur í Bandaríkjnum var "Born in the USA" með Bruce Springsteen.
11. Charlie Chaplin lenti einu sinni í þriðja sæti í keppni um hver gæti líkst Chaplin mest.
12.Ef þú tyggur tyggigúmmí meðan þú sneiðir niður lauk, tárastu ekki.
13. Sherlock Holmes sagði aldrei "Elementary, my dear Watson."
14. Heimsmetabók Guinness er sú bók sem oftast er stolið af bókasöfnum.
15. Geimfarar mega ekki borða baunir áður en þeir íklæðast geimbúningum sínum því það getur skemmt þá að prumpa í þá.
16. Leðurblökur beygja alltaf til vinstri þegar þær fljúga út úr hellum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Júdas hjá Vodafone
11.9.2007 | 18:03
Ekki að sökum að spyrja.
En þeir, sem skoðað hafa auglýsingu símans með þeim Jesú og Júdasi í aðalhlutverkum ramma fyrir ramma, staðhæfa að líka megi sjá að það er ekki aðeins Júdas sem er með síma frá Vodafone heldur Jesú líka. Þeir sem skoðað hafa þetta af kostgæfni og með vönduðum tækjum, fullyrða að þannig sé þetta.
Ljóst er að tökurnar þar sem símarnir sjást hafa farið fram á Íslandi þrátt fyrir að megnið af auglýsingunni hafi verið tekið upp í Portúgal með portúgölskum leikurum. Hér heima virðist hafa verið notast við Vodafone síma þótt verið væri að taka upp auglýsingu fyrir helsta keppinautinn, Símann.
Fregnir herma að Síminn hafi tekið auglýsinguna úr spilun, og gleðjast nú þeir sem hafa talið hana guðlast og til skammar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spennandi!
11.9.2007 | 15:12
Led Zeppelin boðar til blaðamannafundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hálf kærulaust
11.9.2007 | 14:04
Lögregla segir ekki fullvíst að erfðaefni sé úr Madeleine | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sennilega kuldalegt að fá hana á brjóstið
11.9.2007 | 10:42
Forseti Íslands sæmir tvo prófessora riddarakrossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað í ósköpunum?
10.9.2007 | 20:39
Portúgalska lögreglan segir DNA-sýni afdráttarlaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Forspá?
10.9.2007 | 15:30
Gordon Brown leggst gegn því að hækka laun opinberra starfsmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vá hvað rigningin er blaut
8.9.2007 | 19:48
Ég vona að þessi rosalega bleyta sem skellur á mönnum á Laugardalsvelli verði Íslendingum til framdráttar. Ekki veitir okkkur af. En ég er sannfærður um að strákarnir gera sitt besta og ná vonandi að kreista út eitt stig. Jafnvel þrjú. Nú ef við töpum má ekki gleyma því að spánverjar eiga nú barasta eitt bezta fótboltalið veraldarinnar. Það er svosum engin skömm af að tapa fyrir svoleiðis liði.
Go boys!!!
Íslendingar og Spánverjar skildu jafnir, 1:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 9.9.2007 kl. 08:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Pirringur er þetta...
8.9.2007 | 16:04
..bæði í nágrannanum sem amast við tónlist í bíl, og Foxy sem slær hann utanundir með farsímanum sínum. Vonum bara að þetta hafi ekki verið gamall Motorola hlunkur frá 1997. Þá hefði nágranninn stórslasast.
Foxy Brown dæmd í árs fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)