Viđbrögđ manns sem sem hefur engin svör

Geir H. Haarde forsćtisráđherra sakađi fréttamann Markađarins um dónaskap ţegar hann innti ráđherra eftir ađgerđum í efnahagsmálum, í morgun, föstudaginn 13. júní 2008.

Hlutabréf halda áfram ađ lćkka, krónan veikist, skuldatryggingaálag á bankana er fariđ ađ stíga á ný og sífellt verđur dýrara fyrir fyrirtćki sem og ríkiđ ađ taka lán.

Eftir skellinn um páskana batnađi ástandiđ og forsćtisráđherra státađi sig af ţví ađ ríkiđ hefđi sparađ peninga međ ţví ađ fresta lántöku, líklega var beđiđ enn betri tíma. Ţeir hafa hins vegar versnađ sem og kjörin. Fjölmargir sem Markađurinn hefur haft samband viđ hafa sagt ađ ríkiđ ţurfi ađ ráđast í lántöku, ţó svo kjör séu slćm, og ţađ áđur en ţjóđfélagiđ fer á hliđina.

Sindri Sindrason, fréttamađur Markađarins, beiđ eftir forsćtisráđherra viđ Stjórnarráđiđ í morgun og hugđist spyrja hann um hugsanlegar ađgerđir ríkisstjórnarinnar. Hér á eftir fara samskipti ţeirra.

Sindri: „Jćja, hvar eru peningarnir sem eiga ađ komast inn í landiđ?"

Geir: „Á ţetta ađ vera viđtal?

Sindri: „Já, ég myndi vilja heyra ađeins um ţetta..."

Geir: „Ţú verđur ađ hafa samband fyrir fram."

Sindri: Geir, ţjóđin náttúrlega bíđur eftir einhverjum ađgerđum frá ríkisstjórninni. Geturđu ekki gefiđ okkur smá komment?"

Geir: „Ég vildi gjarnan gera ţađ, Sindri, ef ţú hagađir ţér ekki svona dónalega."

Síđan skellti Geir hurđ á nefiđ á Sindra. (visir.is)

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Minna um óhöpp á föstudaginn 13. en ađra föstudaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Geir Haarde. Ţú ert ekki bara raggeit í algerum rökţrotum heldur einnig verulega dónaleg raggeit í algerum rökţrotum!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 13.6.2008 kl. 15:01

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Nákvćmlega, Ingunn. Nákvćmlega. Í mínu nágrenni vćri sagt: How sad!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 13.6.2008 kl. 21:25

3 Smámynd: Skattborgari

Svona verđa stjórnmálamenn ţegar ţeir eru búnir ađ vera of lengi.

Skattborgari, 13.6.2008 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband