Verđur Sigmund ţá bannađur?
20.5.2008 | 10:46
Mađur spyr sig. Ćtli Sigmund fái einhvers konar svona bréf í tölvupósti
''Ágćti teiknari.
Vegna endurtekinna kvartana og gagnrýni hefur veriđ tekiđ fyrir ađ ţú getir teiknađ um fréttir í mogganum.
Kveđja,
Mogginn"
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Myndasaga Sigmunds gagnrýnd |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Halla Rut , 20.5.2008 kl. 11:35
Markús frá Djúpalćk, 20.5.2008 kl. 11:41
Vćri samt bara svo miklu betra ef Sigmund vćri fyndinn. Hann missir jafn herfilega og oft marks og alkapatarnir sem stunda salerniđ á Café Victor!
Hreggviđur (IP-tala skráđ) 20.5.2008 kl. 13:06
Er ţađ ekki alveg rakin rasismi hjá Mogganum ađ birta svona plús skandalagreinina hans Sveins Rúnars um Ísrael fyrir ţrem dögum, ađ mađur tali nú ekki um allan rógin á hendur Ísraelsmönnum á Moggablogginu. Hvar endar svona lagađ?
Hvar er nú allir pólitísku afréttarar Morgunblađsins núna, Bryndís, Ak-72, Nanna osfrv.
djísus krćst.
Djákninn á Myrká (IP-tala skráđ) 21.5.2008 kl. 11:05
Uppteknir viđ ađ afhjúpa greindarskort sinn á blogginu hjá Höllu Rut.
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 21.5.2008 kl. 12:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.