Verður Sigmund þá bannaður?

sigmund 

Maður spyr sig. Ætli Sigmund fái einhvers konar svona bréf í tölvupósti

''Ágæti teiknari.

Vegna endurtekinna kvartana og gagnrýni hefur verið tekið fyrir að þú getir teiknað um fréttir í mogganum.

Kveðja,

Mogginn"

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


mbl.is Myndasaga Sigmunds gagnrýnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ætli það bara ekki.

Halla Rut , 20.5.2008 kl. 11:35

2 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

 afar sennilegt!

Markús frá Djúpalæk, 20.5.2008 kl. 11:41

3 identicon

Væri samt bara svo miklu betra ef Sigmund væri fyndinn. Hann missir jafn herfilega og oft marks og alkapatarnir sem stunda salernið á Café Victor!

Hreggviður (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 13:06

4 identicon

Er það ekki alveg rakin rasismi hjá Mogganum að birta svona plús skandalagreinina hans Sveins Rúnars um Ísrael fyrir þrem dögum, að maður tali nú ekki um allan rógin á hendur Ísraelsmönnum á Moggablogginu. Hvar endar svona lagað?

Hvar er nú allir pólitísku afréttarar Morgunblaðsins  núna,  Bryndís, Ak-72,  Nanna  osfrv.

djísus kræst.

Djákninn á Myrká (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 11:05

5 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Uppteknir við að afhjúpa greindarskort sinn á blogginu hjá Höllu Rut.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.5.2008 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband