Ljóđ dagsins

stebbi_og_eyvi 

Draumur um Nínu

stebbi_ogeyvi
Núna ertu hjá mér, Nína 
Strýkur mér um vangann, Nína 
Ó... haltu í höndina á mér, Nína 
Ţví ţú veist ađ ég mun aldrei aftur 
Ég mun aldrei, aldrei aftur 
Aldrei aftur eiga stund međ ţér 
  
Ţađ er sárt ađ sakna, einhvers 
Lífiđ heldur áfram, til hvers? 
Ég vil ekki vakna, frá ţér 
Ţví ég veit ađ ţú munt aldrei aftur 
Ţú munt aldrei, aldrei aftur 
Aldrei aftur strjúka vanga minn 
  
Ţegar ţú í draumum mínum birtist allt er ljúft og gott 
Og ég vildi ég gćti sofiđ heila öld 
Ţví ađ nóttin veitir ađeins skamma stund međ ţér 
  
Er ég vakna, Nína – ţú ert ekki lengur hér 
Opna augun – engin strýkur blítt um vanga mér 
  
Dagurinn er eilífđ, án ţín 
Kvöldiđ kalt og tómlegt, án ţín 
Er nóttin kemur fer ég, til ţín 
  
Ţegar ţú í draumum mínum birtist allt er ljúft og gott 
Og ég vildi ég gćti sofiđ heila öld 
Ţví ađ nóttin veitir ađeins skamma stund međ ţér 
  
Er ég vakna – Nína, ţú ert ekki lengur hér 
Opna augun – engin strýkur blítt um vanga mér 
  
Er ég vakna – ó... Nína, ţú ert ekki lengur hér 
Opna augun – engin strýkur blítt um vanga mér

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband