Einn er nógu erfitt

Væri ekki skynsamlegt að foreldrar sem hafa þetta svona létu hagsmuni barnsins síns ganga fyrir og það sem býr ekki í hverfi skólans aki því til skóla á morgnana? Ég held að það sé ekki gott fyrir börn að hafa ástandið með þessum hætti. Ég er sannfærður um að svona fyrirkomulag hefði skemmt fyrir mér sem barni. Börn þurfa stöðugleika.

 


mbl.is Ganga í tvo skóla vegna skilnaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Djöfulsins andskotans sjálfselska er þetta í fólki. Ég mun aldrei geta skilið þegar fólk sem skilur getur ekki sett hagsmuni barnanna í fyrsta, annað, þriðja, fjórða.... sæti. Auðvitað á að finna út hjá hvoru foreldrinu er hentugast fyrir barnið að búa að staðaldri. Frí og annað getur svo verið samkomulagsatriði. Ooohhh ég verð svo reið....

Jóna Á. Gísladóttir, 25.8.2007 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband