Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
Mikið rétt
1.9.2007 | 22:20
Auðvitað eiga allir að sitja við sama borð - eða standa í sömu biðröð - þegar kemur að innritun í flugvélar og eftirlit á flugvöllum. Ef einhverjar sérreglur, jafnvel vægari ættu að eiga við um þá sem ferðast á Saga class myndu nú þeir sem ætla sér illt um borði í flugvélum vera fljótir að fatta það og notfæra. Það er enginn sem segir að flugræningjar ferðist bara á almennu farrými.
Það er mun vænlegra til árangurs að hægt sé að beita sömu aðferðum við skoðun á öllum flugfarþegum, það gefur augaleið.
Sérstakt öryggishlið fyrir Saga-classfarþega ónauðsynlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Endalaust
1.9.2007 | 14:20
Eldsneytisverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Stórkostlega fyndið
1.9.2007 | 13:54
Þetta fékk ég sent og fylgdi sögunni að þetta væri tekið af hinum víðsýna vef Barnalands. Hvort sem það er satt eða logið má hafa af þessu nokkurt gaman. Sé þetta satt vona ég að höfundur bréfsins geti fyrirgefið mér að setja það hér. Sé þetta uppspuni, ja þá er það bara þannig.
'" Ókei takk æðislega ég er geggjað slöpp í ensku sérstaklega að skrifa hana getiði sagt mér án þess að drulla yfir mig hvort að það sé hægt að skilja eitthvað af þessu bréfi hehe
Hello
i am from Iceland and I don not speak very good English but I am gun a tray
I by a toy in Iceland from fisher price ,,little people,, and dora explorer and this toy are maid in China 2002-2007.
One Dora explorer vas bay in Spain and made 2002 (the small one) and the big one I think in Iceland but I am not sure made 2003.
Are something wrong this toy or?????
What can I do??
Can I talk to some body in Iceland so I can anther stand this better????
I hope you can anther stand what I am writing
And thank you
Respectfully .
Einum notenda á barnalandi.is finnst þetta greinilega jafn fyndið og okkur öllum og ákveður að þýða bréfið hennar beint yfir á íslensku !
'Halló,
Ég er frá Íslandi og ég er mafíuforingi sem talar ekki mjög góða ensku, en ég er byssa á bakka.
Ég er hjá leikfangi á Íslandi frá Fisher Price, litla fólk og Dóra landkönnuður og þetta leikfang er þjónustustúlka í Kína á árunum 2002-2007.
Ein Dóra landkönnuður var strönd á Spáni og náði 2002 (sú litla) og um þá stóru hugsa ég á Íslandi en er ekki viss um að hafi náð 2003.
Eru eitthvað að þessu leikfangi eða?????
Get ég talað við eitthvað lík á Íslandi svo ég geti anther staðið þetta betur?????
Ég vona að þú getir anther staðið það sem ég skrifa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)