Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.

Málfrelsi í öllum sínum myndum virđist fara illa fyrir brjóstiđ á ţeim Moggamönnum ţessa dagana. Ţađ tók ţá ekki langan tíma ađ rjúfa tengingu viđ fréttir hjá mér og frćnda mínum Jakobi J. Jónssyni, www.jakob.blog.is . Báđar fćrslurnar snerust um virđingu fyrir réttinum til ađ tjá sig, mannréttindum sem fólk hefur látiđ líf sitt fyrir til ađ öđlast. En nei. Moggamönnum er alveg sama. Og nú krefst ég ţess ađ fá ađ vita hve margir ţurfa ađ kvarta yfir fćrslu til ađ Moggamenn sjái sig tilneydda til ađ loka á hana, eru ţađ 3, 30 eđa 300? Mér finnst lágmarkskrafa ađ bloggarar fái ađ vita hve háu verđi  mannréttindi eru seld hérna?

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Ćtla ađ ákćra Musharraf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţađ er rétt, ţeir firra sig allri ábyrgđ, telja meira ađ segja ađ síđuskrifarar beri ábyrgđ á athugasemdum. Sem reyndar stenst vart lög, sjá www.jakob.blog.is. En ef síđuskrifarar bera alla ábyrgđ, hvers vegna í fjáranum eru Moggamenn ţá ađ loka fyrir skrif ţeirra og athugasemdir? Og til hvers er ţá ţessi möguleiki á ađ tilkynna einhverjum, sem hvort eđ er ber enga ábyrgđ, um óviđeigandi tengingar viđ fréttir? Ég skil ţetta ekki, en kannski gerir einhver ţađ.

Markús frá Djúpalćk, 7.8.2008 kl. 11:04

2 identicon

Heilir og sćlir; Markús og Hrafnkell, sem ađrir skrifarar !

Jú; líkast til, sleppur fyrir horn, ađ birta hugleiđingar um náttúrufar, s.s., veđurlag og gróđurfar, sem; kannski, fuglalífiđ, úti í náttúrunni.

Hádegis móa menn; flestir, vćru fullsćmdir liđsmenn Xhinhua fréttastofunnar kínversku, eđa ţá Fox, ţeirra Bush, vestra. Enda; mega Heimdellingar, og SUS arar vatni haldi, í ýmsum lofrullum sínum, ţessi misserin, yfir stjórnarfari frjálshyggju skítbuxanna, hér heima, og óheftu ađgengi ţeirra sjálfra, ađ Mbl. vefnum. Bendi ykkur á; ađ lokum,, sóđaskrif Gísla Freys Valdórssonar, á síđu sinni, í garđ Ásmundar Jóhannssonar sćgarps, í Sandgerđi.

Ţar er; Hádegis móa mönnum vel skemmt, ţekki ég ţá rétt, piltar.

Međ beztu kveđjum, sem fyrr /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.8.2008 kl. 11:22

3 identicon

vart vatni halda, átti ađ vera. Helvítis klaufaskapur, Markús minn.

ÓHH

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.8.2008 kl. 11:25

4 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Já, ţađ er ekki sama hverjir eru gagnrýndir í skrifum og auđvitađ verđa menn ađ gćta ađ sér og vega hvergi ađ ćru eđa virđingu manna. En undarlegt er ađ mega ekki halda fram skođunum sínum eđa vitna í tölfrćđi án ţess ađ vera ţurrkađir snarlega út. Ef menn aftur á móti brjóta af sér í orđum ţurfa ţeir auđvitađ ađ standa reikningskap ţess á grundvelli stjórnarskrár lýđveldisins Íslands, mér finnst ţađ ekki vera Moggamanna ađ setjast í dómarasćti ţar.

Markús frá Djúpalćk, 7.8.2008 kl. 11:35

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Dittóa framsagt & međvirknazt í kóinu međ ofanGreindum.

Steingrímur Helgason, 7.8.2008 kl. 13:06

6 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

Ég er búinn ađ kvarta 14 sinnum yfir ţessari fćrslu, hún er enn hér!

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 7.8.2008 kl. 13:49

7 Smámynd: Jakob Jörunds Jónsson

Jakob Jörunds Jónsson, 7.8.2008 kl. 15:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband