Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana.
9.7.2008 | 11:28
Ţessi athugasemd er fyrir neđan síđustu fćrslu.
Einhverjir hafa ekki haft húmor fyrir ţví ađ blanda saman frétt um uppgerđ á gamalli brú og brandara um uppgerđ á konu. Nema ađ ţeim hafi mislíkađ ađ Guđi almáttugum vćri blandađ í skensiđ. Ég skal svosem ekkert um ţađ segja og get alveg ţolađ hvađ sem er í ţví efni. Ţađ vćri aftur á móti rosalega gaman ađ vita hversu margir ţurfa ađ benda á óviđeigandi tengingu viđ frétt, til ađ mbl.is loki á tenginguna og líka hvort lokunin verđi sjálfkrafa eftir ákveđinn fjölda fýlubomba eđa hvort mbl.is skođi hverju sinni, hvort réttlćtanlegt sé ađ loka á tenginguna. Ţađ vćri líka forvitnilegt ađ vita hvort hćgt sé ađ fýlupokast oft úr sömu tölvu eđa hvort menn hafi bara tćkifćri til ađ vera fúlir einu sinni, hver úr sinni vél.
Annars er ég bara kátur, enda skín sólin og andvarinn leikur um ţađ sem eftir er af hárinu...
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Athugasemdir
Húmorsleysi er heilsufarsvandamál. Ég nć ekki upp í svona fólk. Vona ađ viđkomandi hafi liđiđ betur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2008 kl. 11:43
Jenný, ég efast ekki um ţađ. Og ţađ gleđur mig mjög
Markús frá Djúpalćk, 9.7.2008 kl. 11:56
Ćji Markús minn ertu orđin ţađ"vitur"ađ höđuđiđ er fariđ ađ vaxa uppúr, ţinni međfćddu úlpu. Hins vegaar tel ég líklegra ađ ef"rétta"fólkiđ kvartar yfir fréttatengingu, ţá loki ţeir á ALMENNING.
Eiríkur Harđarson, 9.7.2008 kl. 13:21
Ćjá... armćđa og böl
Markús frá Djúpalćk, 9.7.2008 kl. 13:39
.....ertu nokkuđ ađ missa ţig í paranoju? Tengingin hefur ekkert veriđ rofin! Allavega tengist ég fréttinni ef ég smelli......
Hrönn Sigurđardóttir, 9.7.2008 kl. 13:49
Aaaaaarrrghhhh ...they´re out to get me ....
Markús frá Djúpalćk, 9.7.2008 kl. 13:55
Hrönn Sigurđardóttir, 9.7.2008 kl. 14:13
Sá Loki ađ sér?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 9.7.2008 kl. 14:17
ONei - ekki aldeilis - enda býzt enginn viđ ţví. Klagar samt ekkert uppá mig
Markús frá Djúpalćk, 9.7.2008 kl. 14:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.