Ljóđ dagsins

burstipals

ER VÖLLUR GRĆR OG VETUR FLÝR,
OG VERMIR SÓLIN GRUND.
KEM ÉG HEIM OG HITTI ŢIG,
VERĐ HJÁ ŢÉR ALLA STUND.

VIĐ BYGGJUM SAMAN BĆ Í SVEIT,
SEM BROSIR MÓTI SÓL,
ŢAR UNGU LÍFI LANDIĐ MITT
MUN LJÁ OG VEITA SKJÓL.

SÓL SLĆR SILFRI Á VOGA,
SJÁĐU JÖKULINN LOGA,
ALLT ER BJART YFIR OKKUR TVEIM
ŢVÍ ÉG ER KOMINN HEIM.

AĐ FERĐALOKUM FINN EG ŢIG,
SEM ÉG FAGNA HÖNDUM TVEIM,
ÉG ER KOMINN HEIM,
JÁ ÉG ER KOMINN HEIM.

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.

 


mbl.is Einungis 33 kaupsamningum ţinglýst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Hvur yrkir svo fallega?

Ađalheiđur Ámundadóttir, 20.6.2008 kl. 20:49

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Veit ekki fyrir víst AÁ en ég er nćstum obbosslega alveg viss um ađ ég heyrđi Bubbaling segja ţetta syngjandi á öldum vefljósvakans míns hérna á heimsenda fyrir ekkert svo obbosslega löngu.  Znoturt!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 21.6.2008 kl. 01:46

3 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Leiđréttiđ mig ef ég hef rangt fyrir mér en ţessi texti mun vera eftir móđurbróđur minn Jón heitinn Sigurđsson. Sem á líka hinn eftirminnilega texta um Nínu og Geira og marga fleiri ţekkta slagara.

Brynja Hjaltadóttir, 21.6.2008 kl. 07:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband