Sćlan, sandurinn og sólin
13.6.2008 | 13:01
Sungiđ viđ lagiđ Top of the world. Gunnar Ásgeir Ásgeirsson á textann.
Sumariđ er komiđ enn á ný
Já ég hlakka ávalt til ađ far´ í frí
Fljúga til útlanda
Liggja sólbađi í
Já ţađ verđur ekki mikiđ betra en ţađ
Ţađ sem ađ ég ţarf ađ hafa međ
Ţađ er sundskýlan og vegabréfiđ mitt
Kannski smá gjaldeyrir
Einnig sólarkremiđ
Og ţá flyt ég eflaust aldrei aftur heim
Sćlan, sandurinn og sólin
Ţetta er nćstum eins og jólin
Ţví ađ ég ţreyttur er á klakanum um sinn
Fara vinnuna í, ligg´í ţunglyndi hví?
Borga bensíniđ og nefskattinn minn
Mig langar ekk´ađ flytja aftur heim
Já í útlandinu finn svo góđan keim
Góđi maturinn hér
Sćta stúlkan međ mér
Já er lífiđ ekki yndislegt í dag?
Á íslandi ég seldi húsiđ mitt
Einnig gćti hjólhýsiđ nú orđiđ ţitt
Já ég ástfanginn er
Á heitri sólarstönd hér
Ţađ er brúđkaup hér á benídorm í haust
Sćlan, sandurinn og sólin
Ţetta er nćstum eins og jólin
Ţví ađ ég ţreyttur er á klakanum um sinn
Fara vinnuna í, ligg´í ţunglyndi hví?
Borga bensíniđ og nefskattinn minn
Sćlan, sandurinn og sólin
Ţetta er nćstum eins og jólin
Ţví ađ ég ţreyttur er á klakanum um sinn
Fara vinnuna í, ligg´í ţunglyndi hví?
Borga bensíniđ og nefskattinn minn.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Hillur verslana á Spáni ađ fyllast á ný | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
kvitt
Einar Bragi Bragason., 13.6.2008 kl. 15:42
Góđa skemmtun í fríinu!
Guđrún Magnea Helgadóttir, 14.6.2008 kl. 22:05
Sćll vertu!
Ţađ var gaman ađ sjá ţennan texta eftir tćknimanninn knáa!
Innlitskvitt.
Halldóra Ásgeirsdóttir.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 14.6.2008 kl. 22:17
Hafđu ţađ sem allra best í fríinu, og njóttu vel.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 15.6.2008 kl. 00:16
Gunnar er snillingur!!!!
Ţórđur Helgi Ţórđarson, 19.6.2008 kl. 12:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.