Snemma beygist krókurinn
12.6.2008 | 22:09
En ţađ sem ekki kemur fram í fréttinni er hvernig ţetta byrjađi allt.
Ţađ getur nefnilegaa gengiđ á ýmsu ţegar reynt er ađ fá yngstu kynslóđina til ađ
borđa ţađ sem er á bođstólnum og klára af disknum. Frakkinn sem hér er sagt frá var
orđinn langţreyttur á stríđinu í kringum matarborđiđ og ţrjósku
sonarins sem vildi ekki klára matinn.
Hann sagđi ţví viđ strákinn: Ég kćri ţig til lögreglunnar ef ţú
klárar ekki af disknum. (á frönsku ađ sjálfsögđu)
Strákur lét ekki segjast en til ađ kanna alvöruna á bak viđ orđ föđur
síns gekk hann niđur á lögreglustöđ og spurđi: Hefur pabbi veriđ
hérna til ađ kćra mig fyrir ađ klára ekki af disknum?
Lögreglumađurinn á vakt var fljótur ađ fatta um hvađ máliđ snérist og
sagđi: Mais Oui, vinur minn, hann gerđi ţađ.
Ţá setti strákur í brýrnar og sagđi hinn fúlasti: Ţađ var týpískt
(le typical)
Hann kćrir mig en svíkst sjálfur um ađ borga afnotagjaldiđ af
sjónvarpinu, keyrir um á óskođuđum bíl og eimar spíra í kjallaranum.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Eftirlýstur mađur handtekinn hér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Athugasemdir
..ég meinti góđur!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 12.6.2008 kl. 22:25
Ţrćlfyndiđ
Eiríkur Harđarson, 12.6.2008 kl. 23:28
Sporđdrekinn, 12.6.2008 kl. 23:34
KRÓKURINN HÉR HVAR OG HVENĆR SEM ÉG KOMIN ER Í GAMLA GARGIĐ?
Ţórđur Helgi Ţórđarson, 13.6.2008 kl. 14:31
Garg, Ţórđur
Markús frá Djúpalćk, 13.6.2008 kl. 15:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.