Hverjir taka ţetta?

Ég verđ alltaf eitthvađ svo ógurlega hýr á ţessum tíma árs. Ţessi vika verđur undirlögđ í Júró, ţriđjudagur, fimmtudagur og laugardagur fara í ţađ ađ velja á endanum eitt lag, eina ţjóđ til ađ halda keppnina ađ ári. Allan ţennan áratug hafa ţjóđir sem aldrei hafa sigrađ áđur, unniđ í keppninni. Má ţar m.a. nefna Serbíu, Finnland og Grikkland. Í ár eru 43 ţjóđir međ, fimm öruggar á úrslitakvöldiđ en tíu komast áfram hvort undanúrslitakvöld. Níu laganna eru valin međ hefđbundinni símakosningu en eitt af sérvalinni dómnefnd.

Mig grunar, en hef yfirleitt skuggalega rangt fyrir mér, ađ Úkraína, Búlgaría og Grikkland muni slást hatrammlega um tólfurnar ţetta áriđ. Ég er ađ vona ađ Ísland komist upp úr undankeppninni, bara til ađ hafa ađeins meiri stemmningu á laugardagskvöldinu. Ţađ eru líka ţarna lög sem gćtu komiđ á óvart eins og U Julissi belganna, sjórćningasöngurinn frá Lettlandi og jafnvel franska lagiđ sem leikiđ er á hljómborđiđ sem flytjandinn, Sebastian Tellier fékk í fermingargjöf. Brandarinn um hljómborđiđ heyrđist fyrst í Eurovision ţćttinum á Útvarpi Sögu síđasta ţriđjudag, en var endurtekinn í ţćtti Páls Óskars í sjónvarpinu á laugardagskvöldiđ, ţannig ađ ekki vćna mig um ađ stela bröndurum . En kannski gćti "fyrstaskiptis"sigurvegurunum sem einkennt hafa 21.öldina haldiđ áfram ađ fjölga, og land eins og Portúgal óvćnt stoliđ senunni.

En ekki stríđa mér mjög mikiđ ef ţetta reynist svo allt bull í mér. Ađ lokum vil ég minna á Eurovison ţáttinn okkar Sverris Júlíussonar á morgun ţriđjudag á Útvarpi Sögu kl. 16 til 18.

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Evróvisjónstemmning á barnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

Ég er allur ađ hommast upp, less go! Hvenćr á ég ađ mćta í ţáttinn?

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 19.5.2008 kl. 14:03

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Doddi bleiki, koddu kl. 16:00 á morgun.

Markús frá Djúpalćk, 19.5.2008 kl. 14:20

3 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ef ég geri mig ofsalega hommalega, fć ég ţá ađ mćta líka?

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 19.5.2008 kl. 14:21

4 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Helga, Já! Auđvitađ. Hve mikiđ ţarftu ađ gera til ađ verđa hommaleg?

Markús frá Djúpalćk, 19.5.2008 kl. 14:23

5 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ég er vođa kvenleg fyrir.. -vćri ekki nóg ađ ég klippti mig bara stutthćrđa og fćri í eitthvađ bleikt??

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 19.5.2008 kl. 14:29

6 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

Ég mćti, tek Helgu međ!

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 19.5.2008 kl. 14:31

7 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Helga... ţú tímir nú örugglega ekki hárinu ...

Markús frá Djúpalćk, 19.5.2008 kl. 14:31

8 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Mikiđ skal til mikils vinna... Og háriđ vex...  Ég kem međ Dodda!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 19.5.2008 kl. 14:35

9 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ávallt velkomin, bćđi tvö

Markús frá Djúpalćk, 19.5.2008 kl. 14:38

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hlusta á Euroţáttinn ţinn, bara af ţví ađ ţađ ert ţú.  Segi svona.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 14:42

11 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Jenný myndi nottlega tjóđra sig viđ tćkiđ, bara til heyra í mér... Segi svona. 

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 19.5.2008 kl. 14:59

12 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Sćll og kćrar ţakkir fyrir síđast. Kíktu á síđuna mína núna - ánćgjuleg stórfrétt af málinu ţar.

Lára Hanna Einarsdóttir, 19.5.2008 kl. 16:06

13 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Sćl Lára Hanna, og takk sömuleiđis. Ţađ verđur ađ óska ţér og ţínum til hamingju međ ţetta.

Markús frá Djúpalćk, 19.5.2008 kl. 18:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband