Skemmtileg skilabođ
25.4.2008 | 10:02
Ég ók á eftir stórum flutningabíl frá Flytjanda sem bar svolítiđ merkilega áletrun á skutnum, hún var eitthvađ á ţessa leiđ: Ţeir sem aka á löglegum hrađa eru einfaldlega greindari en ađrir.
Á ţađ ekki líka viđ ţá sem stunda ţađ ađ gefa stefnuljós? Og jafnvel ţá sem kunna ađ stilla skap sitt?
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
Sleppt úr haldi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:09 | Facebook
Athugasemdir
Hummm. Viđ eigum ţađ öll til ađ verđa vitlaus en ţađ var nú yfir strikiđ. Aumingja kallinn.
Halla Rut , 25.4.2008 kl. 15:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.