Eitt sem slćr mann

Í morgunfréttum Bylgjunnar var árásarmađurinn nafngreindur. Ţó brotiđ geti talist alvarlegt út frá skilgreiningu hegningarlaga eru mjög mörg alvarleg brot framin gagnvart ţegnum landsins, starfsfólki í verslunum, söluturnum og bensínstöđvum án ţess ađ árásarmennirnir í ţeim glćpum séu sérstaklega nafngreindir. Ţó eru ţeir sennilega hćttulegri almenningi en sá sem hér braut af sér.

Hvađ finnst fólki um ţađ?

Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.


mbl.is Líklega ákćrđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjög mikiđ til í ţessu hjá ţér.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 13:37

2 identicon

Ţegar einstaklingur, sem komiđ hefur margsinnis fram í  fjölmiđlum undir nafni og titlađ sig talsmann bílstjóra, ákveđur ađ gefa lögreglumanni á kjaftinn í beinni útsendingu, vćru ţađ furđuleg vinnubrögđ ađ nafngreina hann ekki og tala í stađinn um "óskilgreindan ađila."

Viđ skulum til gamans velta ţví fyrir okkur ef einhverjir ađrir, sem hafa veriđ áberandi varđandi mótmćlin, hegđuđu sér svona. Ef ađ Sturla, Geir Jón, Lára Ómars eđa jafnvel hr. Haarde, fćru ađ "lagfćra" nef og kjálka mótherja sinna í beinni útsendingu, vćri ţađ ekki út í hött ađ krefjast nafnleysis?

Kv, GG.

GG (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 15:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband