Eins og vindurinn

Arnţrúđur Karlsdóttir var ađ lesa upp í ţćtti sínum harđorđa grein frá árinu 2006, eftir Kristján L. Möller ţar sem honum sem óbreyttum ţingmanni fannst nú ekki tiltökumál ađ lćkka álögur ríkisins á eldsneyti tímabundiđ. En nú er annađ hljóđ í strokknum - samgönguráđherrann Kristján Möller sér enga leiđ til ađ breyta álögum ríkisins á eldsneyti.

Svona er ađ vera stjórnmálamađur - Ţađ virđist vera í lagi snúast eins og vindáttin ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Ţetta er nú svo alvanalegt ađ manni finnst svona fljótt á litiđ ađ ţessir ráđamenn, séu einungis á Alţingi til ţess ađ hygla sér, sínum nú eđa ađeins ađ nýta sér hiđ lagalega umbođ til ađ gera eitthvađ annađ en ţađ sem ţeir eru kjörnir til ađ sinna ţ.e.a.s. vinna OFTAST á skjön viđ almannaheill.

Eiríkur Harđarson, 10.4.2008 kl. 12:39

2 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

Ţađ vćri nú gaman ađ sjá Steingrím "á móti" Sigfúss í stjór einhverntíma.

Allt ţetta sem hann hefur vćlt yfir ţessi 1000 ár sem hann hefur setiđ fúll í stjórnar andstöđu er kannski erfitt ađ framkvćma.

Mig grunar nú ađ sama hver sé í stjórn ţá eru menn oftast ađ reyna ađ gera sitt besta fyrir okkur almúgann nema kannski ađ Sjálfstćđisflokkurinn er full duglegir ađ klappa ríka fólkinu á afturendann.

Annars er ţetta allt prýđis fólk eđa bara allt asnar, ég sé ekki hversu miklu máli ţađ skiptir hver útdeilir krónunum okkar.

Ćtli Steingrímur vćri ekki búinn ađ koma ţjóđarbúinu í jörđina međ endalausum friđinum á járnsmiđum, kóngulóm og einhverjum polli viđ Hvannadalshnjúk?

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 10.4.2008 kl. 12:48

3 Smámynd: Beturvitringur

Fnykur lćtur sér vindátt í léttu rúmi liggja.

Beturvitringur, 10.4.2008 kl. 22:35

4 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ţađ er skammvinnur vermir ađ míga upp í vindinn...

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 11.4.2008 kl. 00:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband