Dalai Lama

Dalai_Lama Dalai Lama er heiti ađalleiđtoga lamasiđar, helstu gerđar búddisma í Tíbet. Dalai Lama voru einnig valdamestu stjórnmálaleiđtogar Tíbet frá ţví á 17. öld fram til ársins 1951 er Kínverjar hertóku Tíbet.

Núverandi Dalai Lama er Tenzin Gyatzo en hann er í útlegđ. Hann fćddist 6.júlí 1935 í norđ-austur Tíbet og er fjórtánda endurholdgun Dalai Lama,  ţjóđhöfđingi og andlegur leiđtogi Tíbeta. Dalai Lama hefur búiđ á Indlandi síđan hann flúđi ţangađ 1959. Áriđ 1989 hlaut Dalai Lama friđarverđlaun Nóbels fyrir ađ stuđla ađ friđsamlegri baráttu Tíbeta gegn hernámi Kína á landi ţeirra, en Dalai Lama hefur ávallt neitađ ađ beita ofbeldi í baráttunni fyrir bćttum hag landa sinna og frelsun Tíbet.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporđdrekinn

Mig hefur alltaf langađ til ađ hitta ţennan mann.

Sporđdrekinn, 10.4.2008 kl. 13:08

2 identicon

Mig langar líka ađ hitta ţennan snilling. Mćli međ viđtalsbók viđ hann, minnir ađ hún heiti Leiđin til lífshamingju. Speki ţeirra er Tíbetmanna er algjör snilld og ef ég mun taka upp einhverja trú ţá verđur ţađ Búddatrú.

Úlla (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 23:36

3 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ćtli Kínverjar kalli hann Lamadýriđ...? 

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 11.4.2008 kl. 08:26

4 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Eigum viđ ekki bara ađ vona ađ honum takist ađ lama kínverja?

Markús frá Djúpalćk, 11.4.2008 kl. 10:24

5 Smámynd: Sporđdrekinn

Nú er Dalai Lama komin til USA kannski ég ćtti bara ađ fara og leita ađ honum!

Sporđdrekinn, 11.4.2008 kl. 12:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband