Glćpurinn
29.2.2008 | 12:39
Ertu einlćgur ađdáandi dönsku ţáttanna um glćpinn? Hefur ţú núna velt fyrir ţér í gegnum 19 ţćtti hver geti hugsanlega veriđ morđinginn? Taktu ţátt í ţessarri litlu könnun sem ég setti hér til hliđar - hver er eiginlega morđinginn?
Athugasemdir
Viđ eigum auđvitađ öll ađ halda ađ ţađ sé Vagn.. en ţađ bara getur ekki veriđ ađ ţeir láti ţađ uppi í nćst síđasta ţćtti..
Giska á Rie Skocgaard... Annars er ómögulegt ađ segja.. ţađ eru svo margir sem koma til greina. Öruggt mál ađ ţađ er einhver af hinum "kunnuglegu" andlitum
Björg F (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 12:47
Já, ţađ efast ég ekki um. Ţađ vćri hálf skrýtiđ eftir 20 ţćtti ađ allt í einu dúkkađi upp einhver morđingi sem aldrei hefur sést áđur í ţáttunum. En hvađ veit mađur. Ég las einhvers stađar ađ leikararnir hefđu ekki einu sinni haft hugmynd um hver vćri morđinginn fyrr en í lokaţćttinum.
Markús frá Djúpalćk, 29.2.2008 kl. 12:56
heheheheh einhverjum dettur í hug ađ morđinginn sé Jan Meyer.....
Ég kem sumsé til međ ađ deila verđlaununum međ Sigrúnu B?
Hrönn Sigurđardóttir, 1.3.2008 kl. 14:18
......ég stal ţessari hugmynd frá ţér í morgun
međ leyfi fosssseta
en svo kýs bara enginn á síđunni minni nema systur mínar og mamma
Marta B Helgadóttir, 1.3.2008 kl. 20:45
Hey Marta - ég skal koma og kjósa hjá ţér....... Úr ţví ađ ţađ var međ leyfi fossssseta
Hrönn Sigurđardóttir, 1.3.2008 kl. 21:17
Ef ég sé fosstinn, eins og mađurinn sagđi, er leyfiđ góđfúslega veitt. Ég kem og kýs
Markús frá Djúpalćk, 1.3.2008 kl. 21:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.