Eurovision lokafćrsla - í bili

Eigum viđ ađ gamni ađ fara yfir ţau lög og flytjendur sem viđ Íslendingar höfum sent í Eurovision keppnina og hvernig okkur hefur gengiđ hingađ til?  Skođum ţetta aftur á bak:

2008 - This is my life - Eurobandiđ - keppir í síđari undanúrslitaţćtti 22.maí nćstkomandi.

2007 - Valentine Lost - Eiríkur Hauksson - 13.sćti undanúrslita međ 77 stig.

2006 - Congratulations - Silvia Night - 13. sćti undanúrslita međ 62 stig.

2005 - If I had your love - Selma Björns - 16.sćti undanúrslita međ 52 stig.

2004 - Heaven - Jónsi - 19. sćti međ 16 stig.

2003 - Open your heart - Birgitta Haukdal - 8. sćti međ 81 stig.

2002 - Vorum viđ ekki međ.

2001 - Angel - Two Tricky - 22. sćti međ 3 stig.

2000 - Tell me - Einar Ágúst & Telma - 12. sćti međ 45 stig.

1999 - All out of luck - Selma Björns - 2. sćti međ 146 stig.

1998 - Vorum viđ ekki međ.

1997 - Minn hinsti dans - Páll Óskar - 20. sćti međ 18 stig (öll fengin frá ţjóđum sem kusu međ símakosningu).

1996 - Sjúbídú - Anna Mjöll Ólafsdóttir - 13. sćti međ 51 stig.

1995 - Núna - Björgvin Halldórsson - 15. sćti međ 31 stig.

1994 - Nćtur - Sigga Beinteins - 12. sćti međ 49 stig.

1993 - Ţá veistu svariđ - Ingibjörg Stefánsdóttir - 13. sćti međ 42 stig.

1992 - Nei eđa Já - Sigga Beinteins & Sigrún Eva - 7. sćti međ 80 stig.

1991 - Draumur um Nínu - Stebbi & Eyvi - 15. sćti međ 26 stig.

1990 - Eitt Lag enn - Stjórnin - 4. sćti međ 124 stig.

1989 - Ţađ sem enginn sér - Daníel Ágúst - 22. sćti međ ekkert stig.

1988 - Ţú og Ţeir (Sókrates) - Sverrir Stormsker & Stefán Hilmarsson - 16. sćti međ 20 stig.

1987 - Hćgt og Hljótt - Halla Margrét - 16. sćti međ 28 stig.

1986 - Gleđibankinn - ICY - 16. sćti međ 19 stig.

Og eigum viđ ekki ađ láta vangaveltum um Eurovision lokiđ fram í maí?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Harđarson

Ert ţú nú áhugamađur um ţetta skriplingashow?

Eiríkur Harđarson, 24.2.2008 kl. 16:58

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Já já, eins og annađ sem fólk gerir sér til dundurs. Alltaf gaman ađ fylgjast međ skrýplagangi.

Markús frá Djúpalćk, 24.2.2008 kl. 18:49

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Vá! Erum viđ búin ađ taka svona oft ţátt?? Mér finnst eins og ţađ hafi veriđ í hittifyrra sem ég var ađ hlusta á Hćgt og hljótt.......

Vá - hvađ tíminn líđur. Nú er ég mest hissa á ađ ég skuli ekki vera orđin eldri en ég er........

Hrönn Sigurđardóttir, 24.2.2008 kl. 23:14

4 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Já fékk Silvía Nótt svona mörg atkvćđi...merkilegt.

Brynja Hjaltadóttir, 24.2.2008 kl. 23:37

5 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Já ţetta međ tímann er alveg magnađ! Ţađ munađi nefnilega tiltölulega litlu ađ Silvía og Eiríkur kćmust áfram.

Markús frá Djúpalćk, 25.2.2008 kl. 08:49

6 Smámynd: Vignir Arnarson

OK ţú ert sem sagt alvöru NÖRD  veist all um ţessa euro "garg" hiohihihihih     

Vignir Arnarson, 25.2.2008 kl. 11:14

7 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Markús frá Djúpalćk, 25.2.2008 kl. 11:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband