Veđmáliđ

0socrates0Palli2Hann var nú alveg ágćt skemmtun, ţessi löngu tímabćri lokaţáttur Laugardagslaganna. Gísli var ekkert alltof pínlegur og Ragnhildur Steinunn var í eftirtektarverđum kjól. Selma lék Silvíu Nótt ágćtlega og Eyvi var ágćtur Grétar Örvars. Annađ kom nú ekki neitt verulega á óvart. Nema kannski Stefán Hilmarsson...

Eđa hvađ? 

Máliđ er nefnilega ţađ, ađ nú skuldum viđ Sverrir Stormsker Páli Óskari sinn hvorn konfektkassann nr. 5 frá Nóa Síríus. Hann var sá eini okkar sem hafđi rétt fyrir sér um hver hefđi sigur í ţessarri umdeildu keppni eftir viđtaliđ í Síđdegisútvarpi Útvarps Sögu síđastliđinn föstudag. Ţađ kom svosem ekki á óvart ađ ţau ţrjú lög sem tróndu á toppnum skyldu gera nákvćmlega ţađ. Röđin á ţeim kom afturámóti (hugsanlega) mörgum í opna skjöldu, ég held ađ flestir hefđu veđjađ á sigur Merzedes Club og Hey-lagsins Hó, ţađ gerđi Sverrir allavega. Ég veđjađi á sigur Doktoranna tveggja, kannski meira af vilja en mćtti.  En Palli stóđ međ sínu fólki og uppskar eftir ţví. Nú á hann von á tveimur risastórum og rándýrum konfektkössum ađ launum fyrir ţađ. Ţađ verđur ađ hrósa íslenzku ţjóđinni fyrir ađ stuđla ađ ţví ađ Palli fengi konfektiđ sitt međ svo afgerandi hćtti sem raun ber vitni.  Palli fćr allavega slikkeríiđ í nćstu viku. Kannski í beinni.

Nú verđur bara ađ vona ađ Eurobandiđ standi sig í Serbíu og hverfi ekki innan um svipađa flytjendur međ keimlík lög. Krossleggjum fingur og vonum ţađ besta!

Ef illa gengur gćtum viđ leitađ til Stefáns Hilmarssonar í Vogunum ađ ári, hann virtist luma á ágćtis lagi. Ţađ ţarf bara ađeins ađ vinna í textanum.


mbl.is Eurobandiđ fer til Serbíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Garđarsson

Ég veđjađi á rétt lag og vann einhvern helling af bjór.

Ţegar ég heyrđi Mercedes Club flytja lagiđ lifandi, ţá vissi ég strax ađ ţau ćttu ekki séns.  Engin dynamik, engin geislun hvorki út né inn.

Hins vegar er lagiđ frábćrt, eftir ađ Pro Tools hefur lagađ ţađ til.

Hjalti Garđarsson, 24.2.2008 kl. 15:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband