Gćti ţetta hafa gerst međ ţessum hćtti?

Krumpađur og eldgamall karl gengur inn í Kaţólsku kirkjuna og segir
viđ einkaritara klerksins: Ég vil ganga í ţessa helvítis kirkju.

Einkaritarinn sem er kona er bćđi forviđa og hneyksluđ á orđbragđi
mannsins: Fyrirgefđu herra, ég hlýt ađ hafa misskiliđ ţig. Hvađ
sagđirđu?

Hlustađu á mig andskotinn hafi ţađ, gólar karlinn. Ég sagđi ađ ég
vildi ganga í ţessa helvítis kirkju.

Mér ţykir ţađ leitt mađur minn, en svona orđbragđ verđur ekki liđiđ
hér í ţessari kirkju. Og einkaritarinn stormar inn á skrifstofu
klerksins til ađ láta hann vita af ástandinu.

Klerkurinn er hjartanlega sammála einkaritaranum sínum. Hún á alls
ekki ađ ţurfa ađ sitja undir svona hrćđilegu orđbragđi. Ţau ganga
saman fram aftur og presturinn spyr gamla karlfauskinn:

Herra minn, hvert er vandamáliđ?

Ţađ er ekkert fjandans vandamál, segir karlinn, sýnu skapverri en
áđur. Ég bara vann 200 milljónir í helvítis lottóinu og ég vil ganga í
ţessa helvítis kirkju til ađ losna viđ eitthvađ af ţessum helvítis
peningum.

Ég skil sagđi klerkur rólega. Og er ţessi kerlingartík hér ađ valda
ţér vandrćđum?

mbl.is Blair tekur kaţólska trú
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bankastjóraútgáfan er nú alltaf betri :D

karl (IP-tala skráđ) 22.12.2007 kl. 16:16

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Allt sem snertir bankastjóra er best! (Bara svona til ađ hafa minn bankastjóra góđan).

Markús frá Djúpalćk, 23.12.2007 kl. 04:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband