Tilbođ frá Iceland Express

Nú er mikiđ auglýst sérfargjald međ Iceland Express til útlanda í nóvember. Óneitanlega lítur ţetta rosalega vel út ţangađ til viđ bćtast skattar og önnur gjöld. Hver svosem ţau eru. Dćmiđ hérna sýnir fargjald fyrir tvo til Lundúna. Ofan á ţetta eiga svo eftir ađ bćtast 1900 kr. á mann í forfallagjald ef fólk vill. Reyndar er heildarveriđ alls ekki hátt, reyndar mjög lágt, en ţađ vćri enn hagstćđara ef ţessir dularfullu skattar og gjöld vćru ekki ađ ţvćlast ţarna.







Farmiđi fyrir fullorđinn út 2 x 2.895,00 ISK5.790,00 ISK
Farmiđi fyrir fullorđinn heim 2 x 3.990,00 ISK7.980,00 ISK
Skattar og ađrar greiđslur19.180,00 ISK
    Fullorđin skattar og ađrar greiđslur 2 x 9.590,00 ISK19.180,00 ISK


 Samtals32.950,00 ISK

    Fullorđnir samtals 2 x 16.475,00 ISK32.950,00 ISK


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Hvenar eigum viđ svo ađ skella okkur Krúsi?

S. Lúther Gestsson, 27.10.2007 kl. 11:03

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Nú er bara ađ byrja ađ safna fyrir sköttum og öđrum gjöldum.

Markús frá Djúpalćk, 28.10.2007 kl. 00:56

3 Smámynd: Jens Guđ

  Hvađa skattar og önnur gjöld geta veriđ svona há?  Stundum auglýsir Iceland Express 5980 kr ferđin međ sköttum og öllum gjöldum.  Ţađ er eitthvert svindl í ţessu. 

Jens Guđ, 28.10.2007 kl. 21:49

4 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţetta eru flugvallaskattar og eitthvađ sem kallađ er eldsneytisgjald. Frábćr ađferđ til ađ ná í örlítiđ meiri pening. Hugsiđ ykkur hvađ ţađ myndi verđa miklu léttara ađ vera íslendingur ef ţessi aukagjöld hyrfu og hćgt vćri ađ komast til útlanda fyrir kannski 10-12 ţúsund. Björgvin ţarf ađ taka á ţessu.

Markús frá Djúpalćk, 29.10.2007 kl. 00:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband