Þá er ég sko pottþétt hommi!
24.8.2007 | 19:06
Afinn og litli afaguttinn voru að ræða saman. Afinn var að segja honum að einhver sem þeir þekktu væri kominn með kærustu. Litli svara að hann hafi nú ekki vitað af því "Nei ég bara vissi það ekkert" segir sá stutti og bætir svo við "En afi, þegar ég fæ kærustu og hun er strákur þá er ég sko hommi"
Athugasemdir
Jóna Á. Gísladóttir, 25.8.2007 kl. 11:54
Nei, ég held þetta verði svona. En ég er hræddur um að það verði alltaf einhverjir fordómar sem herja á okkur.
Markús frá Djúpalæk, 25.8.2007 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.