Kominn tími á breytingar
14.8.2007 | 14:59
Mér finnst Flossie ekki hljóma neitt rosalega hćttulega. Ég er viss um ađ ef fellibylur ađ nafni Flossie vćri ađ nálgast Ísland myndi enginn gera neitt til ađ verjast ágangi veđursins. Víkingarnir myndu bara hlćja upp í vindinn og afgreiđa ţetta sem eitthvađ grín.
Ţađ ţarf ađ breyta nöfnunum á ţessum fellibyljum í eitthvađ verulega krassandi!
![]() |
Fellibylurinn Flossie stefnir á Hawaii |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.