Garđar Örn

GardarornHinriksson fótboltadómari, tónlistarmađur, bloggari, lífskúnstner og fađir kom í síđdegisútvarpiđ á Sögu í dag. Viđ töluđum um fótboltann, tónlistina, lífiđ og tilveruna.

Garđar er mađur sem liggur ekki á skođunum sínum og talađi tćpitungulaust um menn og málefni. Hann spilađi fyrir okkur uppáhaldstónlistina og tvö lög úr eigin smiđju. Flott lög, annađ sungiđ frá sjónarhóli deyjandi hermanns og hitt ástarsöngur í anda Tom Waits.

Einu sinni var Garđar í hljómsveitinni Url ásamt Heiđu Ólafs og viđ heyrđum í henni um miđbik ţáttar, Garđari ađ óvörum. Ţađ var gaman ađ heyra í henni og greinilegt ađ hún er vođa ánćgđ međ lagasmiđinn og textasmiđinn Garđar. Og greinilegt ađ ţau eru fínir vinir.

Eins og venjulega var klukkutími ekki nćrri nóg ţannig ađ ég fer ađ huga ađ lengingu ţáttarins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband