Sćlan, sandurinn og sólin
13.6.2008 | 13:01
Sungiđ viđ lagiđ Top of the world. Gunnar Ásgeir Ásgeirsson á textann.
Sumariđ er komiđ enn á ný
Já ég hlakka ávalt til ađ far´ í frí
Fljúga til útlanda
Liggja sólbađi í
Já ţađ verđur ekki mikiđ betra en ţađ
Ţađ sem ađ ég ţarf ađ hafa međ
Ţađ er sundskýlan og vegabréfiđ mitt
Kannski smá gjaldeyrir
Einnig sólarkremiđ
Og ţá flyt ég eflaust aldrei aftur heim
Sćlan, sandurinn og sólin
Ţetta er nćstum eins og jólin
Ţví ađ ég ţreyttur er á klakanum um sinn
Fara vinnuna í, ligg´í ţunglyndi hví?
Borga bensíniđ og nefskattinn minn
Mig langar ekk´ađ flytja aftur heim
Já í útlandinu finn svo góđan keim
Góđi maturinn hér
Sćta stúlkan međ mér
Já er lífiđ ekki yndislegt í dag?
Á íslandi ég seldi húsiđ mitt
Einnig gćti hjólhýsiđ nú orđiđ ţitt
Já ég ástfanginn er
Á heitri sólarstönd hér
Ţađ er brúđkaup hér á benídorm í haust
Sćlan, sandurinn og sólin
Ţetta er nćstum eins og jólin
Ţví ađ ég ţreyttur er á klakanum um sinn
Fara vinnuna í, ligg´í ţunglyndi hví?
Borga bensíniđ og nefskattinn minn
Sćlan, sandurinn og sólin
Ţetta er nćstum eins og jólin
Ţví ađ ég ţreyttur er á klakanum um sinn
Fara vinnuna í, ligg´í ţunglyndi hví?
Borga bensíniđ og nefskattinn minn.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Hillur verslana á Spáni ađ fyllast á ný |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Viđbrögđ manns sem sem hefur engin svör
13.6.2008 | 12:36
Geir H. Haarde forsćtisráđherra sakađi fréttamann Markađarins um dónaskap ţegar hann innti ráđherra eftir ađgerđum í efnahagsmálum, í morgun, föstudaginn 13. júní 2008.
Hlutabréf halda áfram ađ lćkka, krónan veikist, skuldatryggingaálag á bankana er fariđ ađ stíga á ný og sífellt verđur dýrara fyrir fyrirtćki sem og ríkiđ ađ taka lán.
Eftir skellinn um páskana batnađi ástandiđ og forsćtisráđherra státađi sig af ţví ađ ríkiđ hefđi sparađ peninga međ ţví ađ fresta lántöku, líklega var beđiđ enn betri tíma. Ţeir hafa hins vegar versnađ sem og kjörin. Fjölmargir sem Markađurinn hefur haft samband viđ hafa sagt ađ ríkiđ ţurfi ađ ráđast í lántöku, ţó svo kjör séu slćm, og ţađ áđur en ţjóđfélagiđ fer á hliđina.
Sindri Sindrason, fréttamađur Markađarins, beiđ eftir forsćtisráđherra viđ Stjórnarráđiđ í morgun og hugđist spyrja hann um hugsanlegar ađgerđir ríkisstjórnarinnar. Hér á eftir fara samskipti ţeirra.
Sindri: Jćja, hvar eru peningarnir sem eiga ađ komast inn í landiđ?"
Geir: Á ţetta ađ vera viđtal?
Sindri: Já, ég myndi vilja heyra ađeins um ţetta..."
Geir: Ţú verđur ađ hafa samband fyrir fram."
Sindri: Geir, ţjóđin náttúrlega bíđur eftir einhverjum ađgerđum frá ríkisstjórninni. Geturđu ekki gefiđ okkur smá komment?"
Geir: Ég vildi gjarnan gera ţađ, Sindri, ef ţú hagađir ţér ekki svona dónalega."
Síđan skellti Geir hurđ á nefiđ á Sindra. (visir.is)
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Minna um óhöpp á föstudaginn 13. en ađra föstudaga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)