Bankarnir geta svo bjargađ sér sjálfir
10.4.2008 | 16:15
![]() |
Úrvalsvísitalan lćkkar um 2,38% |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eins og vindurinn
10.4.2008 | 11:29
Arnţrúđur Karlsdóttir var ađ lesa upp í ţćtti sínum harđorđa grein frá árinu 2006, eftir Kristján L. Möller ţar sem honum sem óbreyttum ţingmanni fannst nú ekki tiltökumál ađ lćkka álögur ríkisins á eldsneyti tímabundiđ. En nú er annađ hljóđ í strokknum - samgönguráđherrann Kristján Möller sér enga leiđ til ađ breyta álögum ríkisins á eldsneyti.
Svona er ađ vera stjórnmálamađur - Ţađ virđist vera í lagi snúast eins og vindáttin ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Dalai Lama
10.4.2008 | 10:45
Dalai Lama er heiti ađalleiđtoga lamasiđar, helstu gerđar búddisma í Tíbet. Dalai Lama voru einnig valdamestu stjórnmálaleiđtogar Tíbet frá ţví á 17. öld fram til ársins 1951 er Kínverjar hertóku Tíbet.
Núverandi Dalai Lama er Tenzin Gyatzo en hann er í útlegđ. Hann fćddist 6.júlí 1935 í norđ-austur Tíbet og er fjórtánda endurholdgun Dalai Lama, ţjóđhöfđingi og andlegur leiđtogi Tíbeta. Dalai Lama hefur búiđ á Indlandi síđan hann flúđi ţangađ 1959. Áriđ 1989 hlaut Dalai Lama friđarverđlaun Nóbels fyrir ađ stuđla ađ friđsamlegri baráttu Tíbeta gegn hernámi Kína á landi ţeirra, en Dalai Lama hefur ávallt neitađ ađ beita ofbeldi í baráttunni fyrir bćttum hag landa sinna og frelsun Tíbet.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Hvernig í ósköpunum er...
10.4.2008 | 10:34
..lauslćtissvipur?
Svona einhvern veginn?
Eđa svona?
Jafnvel svona?
Ţetta er rannsóknarefni.
![]() |
Andlitiđ ákvarđar samböndin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Rosalega er gott...
10.4.2008 | 10:18
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kosningaloforđin
10.4.2008 | 10:14
Hefur einhver fariđ yfir kosningaloforđ stjórnmálaflokkanna? Mín tilfinning er sú ađ ţeir hefđu allt eins getađ lofađ góđu veđri allt kjörtímabiliđ og efndirnar veriđ svipađar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ljóđ dagsins
10.4.2008 | 09:19
When You asked how I've been here without you
I'd like to say I've been fine and I do.
But we both know the truth is hard to come by
And if I told the truth, that's not quite true
Some days are diamonds some days are stones
Sometimes the hard times won't leave me alone
Sometimes a cold wind blows a chill in my bones
Some days are diamonds some days are stones.
Now the face that I see in my mirror
More and more is a stranger to me
More and more I can see there's a danger
In becoming what I never thought I'd be
Some days are diamonds some days are stones
Sometimes the hard times won't leave me alone
Sometimes a cold wind blows a chill in my bones
Some days are diamonds some days are stones.
Some days are diamonds some days are stones
Sometimes the hard times won't leave me alone
Sometimes a cold wind blows a chill in my bones
Some days are diamonds some days are stones.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vitiđi...
10.4.2008 | 09:05

![]() |
Seđlabankinn hćkkar stýrivexti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 09:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bruđliđ
10.4.2008 | 09:01
- og seini fattarinn í mér
Ţađ er auđvitađ ekki í tízku ađ tala um fréttir gćrdagsins en mér er pínulítiđ ofbođiđ. Kannski degi of seint en ég lćt mig bara hafa ţađ.
Í gćr var tilkynnt hver kostnađurinn viđ einkaţotu ţotuliđsins Ibbu og Geira hefđi veriđ. Upphćđin er fjórarkommatvćrmilljónir íslenskra króna. Viđ eina ferđ til Rúmeníu fyrir tvo ráđherra og átta manna fylgdarliđ. Nú spyr ég bara, hvađa helvítis bruđl er ţetta međ peningana mína? Til hvers ţurftu 10 manns ađ fara til Búkarest? Og hvernig dettur fólki í hug ađ ţađ sé ásćttanlegt ađ nokkura daga ferđ geti kostađ 420 ţúsund á mann? Svo leyfir forsćtisráđuneytiđ sér ađ stćra sig af ţví ađ hafa sparađ fimm vinnudaga metna á 200 ţúsund kall og dagpeninga upp á 100 ţúsund og fćr út ađ kostnađaraukinn viđ ađ nota einkaţotu í stađ áćtlunarflugs hafi ađeins veriđ 200 ţúsund krónur. Crap!
Ég mótmćli allur!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)