Tíu litlir....
22.12.2007 | 15:05
Ársins 2007 verđur sennilega minnst í sögubókum sem ársins ţar sem pólitísk rétthugsun náđi ađ festa rćtur. Ein birtingamynda ţeirrar rétthugsunar kristallađist í hörđum mótmćlum gegn bókinni um hina tíu lánlausu litlu negrastráka sem var endurútgefin á árinu, mörgum til hremmingar, öđrum til ómćldrar ánćgju. Svo var stór hópur fólks sem var eiginlega alveg sama um bókina og deilurnar um hana.
En hvađ sem gćđum kvćđanna um negrastrákanna líđur, hvađ sem líđur neikvćđri merkingu orđsins negri, hvađ sem líđur skelfilegum örlögum strákanna ţá fann ég í eldgamalli bók sem inniheldur jólavísur fyrir börn, kvćđi sem er skrifađ á Hallgrím Jónsson, sem nefnist Tíu litlir tappar. Mađur ţarf ekki ađ vera mjög djúpţenkjandi til ađ átta sig á hvađan hugmyndin kemur.
Hér kemur ţađ:
Tíu litlir tappar ţvođu
trog og mjólkursíu.
Einn datt út í elfina
en eftir voru níu.
Níu ţreyttir naggar fóru
nauđaseint ađ hátta.
Valt ţá einn úr veröldinni,
voru nú eftir átta.
Átta heppnir oflátungar
eignuđust skipin tvö.
Fyrir borđstokk fellur einn,
á fleyjunum stóđu sjö.
Sjö kátum sendiherrum
sífellt auđur vex.
Lagđist einn og lézt úr fári,
lifđu ţá eftir sex.
Sex ungum seggjum ţótti
sumarnóttin dimm.
Týndist einn í ljósaleit,
nú lifđu eftir fimm.
Fimm vaska förudrengi
fyllti karlinn Ţórir.
Einn úr svefni andađist,
en eftir voru fjórir.
Fjórir kátir ferđalangar
fóru yfir brýr.
Óhapp einum mćtti,
en áfram héldu ţrír.
Ţrír brattir ţokkapiltar
ţrömmuđu yfir leir.
Einn sat ţar fastur,
en yfir komust tveir.
Tvo hrćdda tvífćtlinga
tók hann Sterki-Sveinn.
Ţrekiđ ţraut hins minna,
og ţá var eftir einn.
Einn pjakkur yfirgefinn
átti fáar varnir.
Gekk á vist međ vikatelpu;
voru nú allir farnir.
Greyin létu gifta sig
í grannkirkjunni nýju,
bnuggu eins og bćndafólk
og bćttu viđ sig tíu.
Međ kvćđinu fylgja myndir af pjökkunum 10 og allir eru ţeir snjakahvítir og klćddir samfestingum. Allt vođa sćtt og krúttlegt, en nú er spurning hvađa minnihlutahóp er veriđ ađ níđa međ ţessum vísum. Óskađ er eftir uppástungum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Gćti ţetta hafa gerst međ ţessum hćtti?
22.12.2007 | 13:32
viđ einkaritara klerksins: Ég vil ganga í ţessa helvítis kirkju.
Einkaritarinn sem er kona er bćđi forviđa og hneyksluđ á orđbragđi
mannsins: Fyrirgefđu herra, ég hlýt ađ hafa misskiliđ ţig. Hvađ
sagđirđu?
Hlustađu á mig andskotinn hafi ţađ, gólar karlinn. Ég sagđi ađ ég
vildi ganga í ţessa helvítis kirkju.
Mér ţykir ţađ leitt mađur minn, en svona orđbragđ verđur ekki liđiđ
hér í ţessari kirkju. Og einkaritarinn stormar inn á skrifstofu
klerksins til ađ láta hann vita af ástandinu.
Klerkurinn er hjartanlega sammála einkaritaranum sínum. Hún á alls
ekki ađ ţurfa ađ sitja undir svona hrćđilegu orđbragđi. Ţau ganga
saman fram aftur og presturinn spyr gamla karlfauskinn:
Herra minn, hvert er vandamáliđ?
Ţađ er ekkert fjandans vandamál, segir karlinn, sýnu skapverri en
áđur. Ég bara vann 200 milljónir í helvítis lottóinu og ég vil ganga í
ţessa helvítis kirkju til ađ losna viđ eitthvađ af ţessum helvítis
peningum.
Ég skil sagđi klerkur rólega. Og er ţessi kerlingartík hér ađ valda
ţér vandrćđum?
![]() |
Blair tekur kaţólska trú |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)