Færsluflokkur: Tónlist

Talið niður í Eurovision

Í gær hófst á Útvarpi Sögu niðurtalningin fyrir Eurovision söngvakeppnina í maí. Við Sverrir Júlíusson fengum góða gesti í hljóðver sem fóru hreinlega á kostum.

Helga Möller og Valgeir Guðjónsson voru gestadómarar í þættinum í gær. Þeim leið fremur illa framan af því þeim þótti hvorki lagasmíðar né flutningur þeirra mjög heillandi, svo vægt sé til orða tekið. Það var samt glatt á hjalla og stutt í hláturinn, enda bráðskemmtilegt fólk á ferð. Niðurstaðan varð þó sú að Helga gat ekki séð nema 9 lög áfram en Valgeir var öllu jákvæðari og 12 lög hlutu náð fyrir augum hans. Hann sagði þó að honum yrði ekki skotaskuld úr því að skera listann verulega niður. Enda verða það ekki nema 10 lög sem komast áfram af hvoru undanúrslitakvöldi, þannig að þau eru á réttu róli svona að meðaltali. Niðurstaða þeirra skötuhjúa er þessi:

Helga valdi:

San Marino með lagið Complice

Noreg með lagið Hold on be strong

Írland með lagið Irlande douze points

Andorra með lagið Casanova

Armenía með lagið Quele Quele

Holland með lagið Your heart belongs to me

Rúmenía með lagið On the edge of the world

Rússland með lagið Believe

Grikkland með lagið Secret Combination

Og Valgeir valdi:

San Marino með lagið Complice

Belgía með lagið O Julissi

Slovenia með lagið Vrag naj vzame

Noregur með lagið Hold on be strong

Írland með lagið Irlande douze points

Andorra með lagið Casanova

Armenia með lagið Qele Qele

Holland með lagið Your heart belongs to me

Finnland með lagið Missa miehet ratsastaa

Rúmenía með lagið On the edge of the world

Rússland með lagið Believe

Grikkland með lagið Secret Combination

Helga og Valgeir voru sammála um að gríska lagið væri það besta á fyrra undanúrslitakvöldinu. Við hvetjum hlustendur til að fylgjast með okkur næsta þriðjudag þegar lögin á seinna úrslitakvöldinu lenda undir smásjánni. Þar á meðal íslenzka framlagið This is my life

Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.


Nýr Eurovision þáttur

Í dag kl. 17 hefur göngu sína þáttur á Útvarpi Sögu þar sem ég og Sverrir Júlíusson munum líta á lögin í Eurovison keppninni þetta árið og reynum að meta hvort þau komast upp úr undankeppnunum tveimur. Við ætlum að heyra í Eurovision keppendum, núverandi og fyrrverandi, heyrum eurovision lög, gömul og ný. Við fáum góða gesti sem hjálpa okkur við matið á keppendum ársins 2008 og ýmislegt fleira verður gert til að búa til þessa einu sönnu Eurovision stemmningu.

Helga Möller og Valgeir Guðjónsson verða gestadómarar í næsta þætti 29. apríl, þegar við spilum lögin af fyrra undanúrslitakvöldinu.

Fylgist með okkur í hverri viku fram að úrslitakvöldinu í maí, á Útvarpi Sögu!


mbl.is Flestir veðja á Rússa í Eurovision
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eurovision...

Eins og einhverjir vita mun hinn bráðskemmtilegi samnorræni spekingaþáttur ekki verða á dagskrá ríkissjónvarpsins í aðdraganda Eurovision söngvakeppninnar í ár. Til að mæta því tómarúmi sem  myndast við það hefur RUV leitað til Páls Óskars Hjálmtýssonar sem mun stjórna þremur þáttum þar sem farið verður í gegnum lögin 43 sem keppa um hylli áhorfenda þetta árið. Palli hefur fengið Dr. Gunna, Guðrúnu Gunnars og Reyni Þór Eggertsson til liðs við sig. Þau munu á sinn einstaka hátt reyna að komast að sameiginlegri niðurstöðu um hvort hvert og eitt lag muni komast alla leið.

Fyrsti þátturinn verður sýndur laugardagskvöldið 3.maí og er hver þáttur um fjörutíu mínútur að lengd. Það er ekki við öðru að búast en miklu fjöri þar sem þetta fólk er samankomið, Eurovision nördarnir geta allavega farið að láta sig hlakka til. Líka þeir sem verða óvenju hýrir á þessum árstíma eins og Doddi litli og fleiri góðir menn.


Húrra...

PaulSimon...ég hlakka til, hann að sjá og grúppuna.....
mbl.is Paul Simon heldur tónleika í Laugardalshöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábær hugmynd...

...til hamingju tónlistarmenn. Finnst eins og ég hafi heyrt Sverri Stormsker vera að þusa um nauðsyn þess að stofna svona styrktarsjóð ...
mbl.is Minningarsjóður stofnaður um Vilhjálm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég mæti

...hvar fæ ég miða?

http://www.youtube.com/watch?v=rDcjgEa5KiM&feature=related


mbl.is Paul Simon með tónleika á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dansinn dunar

0filarNú er bara að senda "landsliðið" í dansþjálfun þannig að þau geti gert það sama fyrir atriðið og brottreknu dansararnir hefðu gert. Það verður nú ekki mikið mál að draga fram þokkafullar danshreyfingar hjá Heru Björk og Grétari Örvars. Guðrún Gunnars er náttúrulega dansfíkill og Jesú getur allt.

Málinu reddað.


mbl.is Landslið bakradda fylgir Eurobandinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ljóð dagsins

baker-youretheoneYou're the one that I want 

Ég heyrði Brendu Lee flytja þetta lag í Morgunþætti Arnþrúðar Karlsdóttur í morgun. Þekktasta útgáfan er þó sennilega flutningur Jóns Travolta og Ólívíu Newton-John í kvikmyndinni Grease frá 1978. Smáskífa með flutningi þeirra kom út það ágæta sumar og sat í efsta sæti breska vinsældalistans í heilar níu vikur og er sjötta mest selda smáskífa allra tíma, þar í landi. Lagið sat einnig eina viku í efsta sæti ameríska Billboard listans.

Nokkuð margir hafa spreytt sig á þessum gleðismelli, meira að segja menn eins og Dr.Dre og Snoop Dogg notuðu það sem hluta af remixi.  

Bresku grínileikararnir Arthur Mullard og Hylda Baker sem bæði voru á sjötugsaldri gáfu út sína útgáfu árið 1978, sem gekk ágætlega í sölu þangað til gamla fólkið klúðraði algerlega flutningi lagsins í þættinum Top of The Pops.

Árið 1993 kom lagið út á smáskífu með Deboruh Gibson og Craig MacLachlan sem léku í uppfærslu Grease á sviði í Lundúnum. Ein af mínum uppáhaldshljómsveitum The Beautiful South gerði óvenjulega útgáfu af laginu sem er á plötunni Goldiggas, Headnodders and Pholk songs og mun sú útgáfa fljótlega heyrast á Útvarpi Sögu.

Breska hljómsveitin McFly gaf lagið út ásamt safni annarra tökulaga árið 2007, en ég held að áhugaverðasta útgáfan sé þó sú frá Tenacius D ásamt Andy Serkis sem lék Gollum í Hringadróttins-þríleiknum og sögur herma að muni leika Kolbein Kaftein í Tinnamyndum þeirra Peters Jackson og Stevens Spielberg.

En hér kemur ljóðið:

I got chills, they're multiplyin', and I'm losin' control
Cause the power you're supplyin', it's electrifyin'

You better shape up, cause I need a man,
and my heart is set on you
You better shape up, you better understand,
to my heart I must be true
Nothing left, nothing left for me to do

Chorus:
You're the one that I want
(you are the one I want), ooh ooh ooh, honey
The one that I want (you are the one I want),
ooh ooh ooh, honey
The one that I want (you are the one I want),
ooh ooh ooh, honey
The one I need (the one I need),
oh yes indeed (yes indeed)

If you're filled with affection,
You're too shy to convey
Meditate my direction, feel your way

I better shape up,
cause you need a man
I need a man,
Who can keep me satisfied
I better shape up, if I'm gonna prove
You better prove, that my fate is justified
Are you sure?
Yes I'm sure down deep inside


Otis Redding

..gæti verið skyndiviðgerð á lyftu.

Ljóð dagsins

The mercy seat - Nick Cave

It began when they come took me from my home
And put me in Dead Row,
Of which I am nearly wholly innocent, you know.
And I'll say it again
I..am..not..afraid..to..die.
I began to warm and chill
To objects and their fields,
A ragged cup, a twisted mop
The face of Jesus in my soup
Those sinister dinner meals
The meal trolley's wicked wheels
A hooked bone rising from my food
All things either good or ungood.
And the mercy seat is waiting
And I think my head is burning
And in a way I'm yearning
To be done with all this measuring of truth.
An eye for an eye
A tooth for a tooth
And anyway I told the truth
And I'm not afraid to die.
Interpret signs and catalogue
A blackened tooth, a scarlet fog.
The walls are bad. Black. Bottom kind.
They are sick breath at my hind
They are sick breath at my hind
They are sick breath at my hind
They are sick breath gathering at my hind
I hear stories from the chamber
How Christ was born into a manger
And like some ragged stranger
Died upon the cross
And might I say it seems so fitting in its way
He was a carpenter by trade
Or at least that's what I'm told
Like my good hand I
tatooed E.V.I.L. across it's brother's fist
That filthy five! They did nothing to challenge or resist.
In Heaven His throne is made of gold
The ark of his Testament is stowed
A throne from which I'm told
All history does unfold.
Down here it's made of wood and wire
And my body is on fire
And God is never far away.
Into the mercy seat I climb
My head is shaved, my head is wired
And like a moth that tries
To enter the bright eye
I go shuffling out of life
Just to hide in death awhile
And anyway I never lied.
My kill-hand is called E.V.I.L.
Wears a wedding band that's G.O.O.D.
`Tis a long-suffering shackle
Collaring all that rebel blood.
And the mercy seat is waiting
And I think my head is burning
And in a way I'm yearning
To be done with all this measuring of truth.
An eye for an eye
And a tooth for a tooth
And anyway I told the truth
And I'm not afraid to die.
And the mercy seat is burning
And I think my head is glowing
And in a way I'm hoping
To be done with all this weighing up of truth.
An eye for an eye
And a tooth for a tooth
And I've got nothing left to lose
And I'm not afraid to die.
And the mercy seat is glowing
And I think my head is smoking
And in a way I'm hoping
To be done with all this looks of disbelief.
An eye for an eye
And a tooth for a tooth
And anyway there was no proof
Nor a motive why.
And the mercy seat is smoking
And I think my head is melting
And in a way I'm helping
To be done with all this twisted of the truth.
A lie for a lie
And a truth for a truth
And I've got nothing left to lose
And I'm not afraid to die.
And the mercy seat is melting
And I think my blood is boiling
And in a way I'm spoiling
All the fun with all this truth and consequence.
An eye for an eye
And a truth for a truth
And anyway I told the truth
And I'm not afraid to die.
And the mercy seat is waiting
And I think my head is burning
And in a way I'm yearning
To be done with all this measuring of proof.
A life for a life
And a truth for a truth
And anyway there was no proof
But I'm not afraid to tell a lie.
And the mercy seat is waiting
And I think my head is burning
And in a way I'm yearning
To be done with all this measuring of truth.
An eye for an eye
And a truth for a truth
And anyway I told the truth
But I'm afraid I told a lie.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband