Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Útrás ríkisstjórnarinnar

globeÞessi útþrá á sér fleiri birtingarmyndir og spyr ekki um stétt og stöðu. Í liðinni viku var helmingur ríkisstjórnarinnar fjarri Íslandsströndum, funduð þið mun?

Forsætisráðherra Geir H. Haarde var í Svíþjóð í síðustu viku og fyrr í dag var hann staddur í Boston. Þaðan hélt hann til Nýfundnalands. Að öllum líkindum er hann væntanlegur til Íslands á miðvikudaginn.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er stödd í Washington þar sem hún átti meðal annars fund með Conduleezzu Rice. Í dag sat hún fund Alþjóðabankans um loftlagsmál.

Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, hélt eins og kunnugt er í opinbera heimsókn til Kína í gær. Hann ætlar meðal annars að heimsækja ráðherra iðnaðar- og viðskiptamála auk aðstoðarráðherra utanríkismála. Hann hyggst líka heimsækja íslensk fyrirtæki í landinu. Hann hefur einnig sagst ætla að mótmæla ástandinu í Tíbet.

Össur Skarphéðinsson kom heim í gær úr vikuferð sinni við að kynna sér orkumál í Eþíópíu, Jemen og Djíbútí.

Samgönguráðherra Kristján Möller fór í opinbera heimsókn til Brussel í dag þar sem hann ræðir við framkvæmdastjóra samöngu-, fjarskipta- og byggðamála. 

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er í Þýskalandi í einkaerindum.

Mér skilst að restin sé önnum kafin við að pakka.


mbl.is Auðurinn kemur að utan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ljóð dagsins

People are People

People are people
So why should it be
You and I should get along so awfully
People are people
So why should it be
You and I should get along so awfully

So were different colours
And were different creeds
And different people
Have different needs
Its obvious you hate me
Though Ive done nothing wrong
Ive never even met you
So what could I have done
I cant understand
What makes a man
Hate another man
Help me understand
People are people
So why should it be
You and I should get along so awfully
People are people
So why should it be
You and I should get along so awfully
Help me understand
Help me understand

 

Now youre punching
And youre kicking
And youre shouting at me
And Im relying on your common decency
So far it hasnt surfaced
But Im sure it exists
It just takes a while to travel
From your head to your fist (head to your fists)
I cant understand what makes a man
Hate another man
Help me understand
People are people
So why should it be
You and I should get along so awfully
People are people
So why should it be
You and I should get along so awfully

I cant understand
What makes a man
Hate another man
Help me understand
I cant understand
What makes a man
Hate another man
Help me understand
I cant understand
What makes a man
Hate another man
I cant understand (people are people)
What makes a man (why should it be)
Hate another man
Help me understand...


mbl.is Hnífamaður handtekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Treystum á Björgvin

Hann er töffari og ég veit að hann mun þrátt fyrir að tilgangur ferðarinnar sé að stofna til frekari viðræðna við kínversk stjórnvöld um sameiginlega viðskiptahagsmuni og treysta viðskiptatengsl Íslendinga og Kínverja muni hann ekki liggja á skoðunum sínum um mannréttindabrotin í þessu stærsta landi veraldar.

Ef hann lendir í vandræðum sendum við Birgittu, Jón Val Jensson og alla vini Tíbet að bjarga honum.


mbl.is Viðskiptaráðherra fer til Kína í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ljóð dagsins

elo2The way life's meant to be 

Well, I came a long way to be here today
And I left you so long on this avenue
And here I stand in the strangest land
Not knowing what to say or do
As I gaze around at these strangers in town
I guess the only stranger is me
And I wonder (yes, I wonder)
Yes, I wonder (oh, I wonder)
Is this the way life's meant to be?

Although it's only a day since I was taken away
And left standing here looking in wonder
(It's your life, it's your life)
Ah, the ground at my feet, maybe it's just the old street
But everything that I know lies under
(It's your life, it's your life)
And when I see what they've done
To this place that was home
Shame is all that I feel
Oh, and I wonder (oh, I wonder)
Yes, I wonder (wonder, wonder, wonder, wonder)
Is this the way life's meant to be?

Too late, too late to cry
The people say
Too late for you, too late for me
You've come so far, now you know everything my friend
Look and see the wonders of our world...

And I wonder (oh, I wonder)
Yes, I wonder (yes, I wonder)
Is this the way life's meant to be?

As I wander around this wreck of a town
Where people never speak aloud
With its ivory towers and its plastic flowers
I wish I was back in 1981
Just to see your face instead of this place
Now I know what you mean to me
And I wonder (oh, I wonder)
Yes, I wonder (yes, I wonder)
Is this the way life's meant to be?

And I wonder (oh, I wonder)
Yes, I wonder, wonder, wonder, wonder
Is this the way life's meant to be?
Ooohh, I wonder
Oh, I wonder, wonder, wonder
Is this the way life's meant to be?
Oh, is this the way life's meant to be?
Mmmmm, is this the way life's meant to be?
I wanna know now
Is this the way life's meant to be?


mbl.is Barist í Bagdad
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mikið væri gaman...

..ef stjórnvöld um víða veröld notuðu jafnmikla orku og notuð er við öryggisgæslu um þennan kyndil, til að mótmæla mannréttindabrotum kínverskra stjórnvalda í Tíbet.
mbl.is Kyndilhlaupi lokið án áfalla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Úr tengslum við raunveruleikann

Ég efast ekki um að margir stjórnmálamenn og embættismenn séu hið vænsta fólk og velviljað. Það sem gerist þó hjá mörgum, eftir nokkurn tíma á valdastóli er að tengslin við það sem kalla má venjulegt líf hverfa. Þetta fólk hefur fínar, öruggar tekjur, býr yfirleitt bara nokkuð vel, sumt meira að segja á kostnað skattborgaranna. Það ferðast um í bifreiðum af dýrara taginu með leðursætum og skyggðum rúðum, stundum með einkabílstjóra. Þegar það er ekki að ferðast með einkaþotum milli landa er setið á Saga class og gistingin er ekki tveggja stjörnu gistiheimili heldur vönduðustu og dýrustu hótel eða híbýli þjóðhöfðingja.

Í utanlandsferðum fær það lögbundna dagpeninga sem þýðir að sjaldan þarf að taka upp eigið veski til að kaupa það sem hugurinn girnist. Gestgjafarnir eru sömuleiðis vel haldnir, ýmist valdamenn eða auðjöfrar sem bjóða upp á kampavín og kavíar í öll mál. Þetta þýðir bara það að nánustu tengslin við almúgann verða ofan af svölum konungshalla eða útum bílglugga. Og hugsanlega má grilla í einhverja vesalinga í flughöfnum, en þá samt í talsverðum fjarska.

Ég hef aldrei séð háttsettan valdamann í Bónus eða fyrir framan Bæjarins Beztu. Ég hef heldur aldrei séð neinn úr þeirra röðum í Outlet búðinni í Faxafeni og á útsölu hjá Heklu. Eiginlega hef ég engan séð sem hefur mikil völd eða á mikla peninga nema úr fjarska.

Ég held að fólkið í landinu sé farið að þrá alþýðuhetju sem stendur með því á ögurstundum eins og núna ganga yfir, en ekki einhverja pótintáta sem halda því fram að það sé eiginlega bara allt í lagi, bara smá niðursveifla. Þó allt sé raunverulega á hverfanda hveli. Það sem nú hefur verið að gerast virðist nefnilega ekki snerta núverandi valdhafa neitt. Þeir eru komnir svo óralangt frá fólkinu sínu.

Svei attan.


mbl.is Forsetahjónin við vígslu óperuhússins í Ósló
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki drepa mig!

Fréttir voru að berast af því að fimmtug kona hefði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag verið dæmd í 4 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa á síðasta ári haft í vörslu sinni í tæpt hálft kíló af hassi og 35 grömm af amfetamíni.

Konan viðurkenndi að hafa ætlað að selja fíkniefnin.

Hún hefur aldrei gerst brotleg við lög og slapp því með vægan dóm miðað við magn efnanna sem hún var tekin með.

Þau voru þó öll gerð upptæk sem og þrjú hundruð þúsund krónur í reiðufé sem fannst á heimili konunnar þegar hún var tekin.

Hvaða skilaboð sendir þetta fólki? Ég held að fimmtug manneskja viti fullvel hvaða áhrif sala eiturlyfja hefur á börnin okkar, það hefði að mínu viti átt að dæma hana til miklu þyngri refsingar og henda lyklinum. Refsingin þess sem fellur í pytt eiturlyfjanna er margfalt þyngri og skelfilegri en þessi kona fékk. 

Kalliði mig vondan og snúið upp á eyrun á mér!


Vinir Tíbets

Birgitta-JonsdottirBirgitta Jónsdóttir skáldkona og formaður félagsins Vina Tíbets verður í síðdegisviðtalinu í dag á Útvarpi Sögu. Ég ætla að fá hana til að fræða mig um Tíbet og hvað er að gerast þar. Um ítök Kínverja í landinu og um hvað mótmælin gegn ferð Ólympíueldsins um heimsbyggðina snúast.

Ég veit að þetta verður áhrifamikið og áhugavert viðtal og hvet fólk til að hlusta í dag milli kl. 16 og 17.


Eins og vindurinn

Arnþrúður Karlsdóttir var að lesa upp í þætti sínum harðorða grein frá árinu 2006, eftir Kristján L. Möller þar sem honum sem óbreyttum þingmanni fannst nú ekki tiltökumál að lækka álögur ríkisins á eldsneyti tímabundið. En nú er annað hljóð í strokknum - samgönguráðherrann Kristján Möller sér enga leið til að breyta álögum ríkisins á eldsneyti.

Svona er að vera stjórnmálamaður - Það virðist vera í lagi snúast eins og vindáttin ...


Kosningaloforðin

Hefur einhver farið yfir kosningaloforð stjórnmálaflokkanna? Mín tilfinning er sú að þeir hefðu allt eins getað lofað góðu veðri allt kjörtímabilið og efndirnar verið svipaðar.

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband