Ađ eiga fyrir salti í grautinn
1.8.2008 | 12:23
Ţađ er ábygglega fínt ađ hafa um tvćr milljónir fyrir utan skatta hvern einasta dag ársins. Hér er listi yfir 10 tekjuhćstu bankamenn landsins.
Hafa skal í huga ađ tekjur ţessara manna eru ekki eingöngu launagreiđslur heldur einnig skattskyldur hagnađur af kaupréttum sem ţeir hafa fengiđ hjá sínum bönkum.
1. Hreiđar Már Sigurđsson, forstjóri Kaupţings 741,6 milljónir
2. Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis 516 milljónir
3. Friđrik Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Straums-Burđaráss 373,2 milljónir
4. Steinţór Gunnarsson, forstöđumađur verđbréfamiđlunar Landsbankans 354 milljónir
5. Lárus Welding, forstjóri Glitnis 318 milljónir
6. Jón Diđrik Jónsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis á Íslandi 296,4 milljónir
7. Baldvin Valtýsson, Landsbanknum í London
8. Guđmundur Örn Ţórđarson, framkvćmdastjóri Property Group í Danmörku 268,8 milljónir
9. Jón Kristinn Oddleifsson, Landsbankanum 258 milljónir
10. Tómas Kristjánsson, fyrrverandi starfsmađur Glitnis 256,8 milljónir
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Međ 62 milljónir á mánuđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Tími til kominn
1.8.2008 | 10:11
Ţađ má búast viđ ađ hún komi og myndi húsiđ mitt. Ég hygg ég muni taka vel á móti henni, bjóđa henni inn og leyfa henni ađ mynda stássstofuna og bókastofuna. Jafnvel eldhúsiđ og marmaralögđ salernin. Ađ ógleymdri sundlauginni og sánunni.
Ég lćt fylgja međ mynd sem ég tók sjálfur svo fólk geri sér grein fyrir hve mikilvćgt er ađ mynda hús eins og mitt í ţessu samhengi, muninum á ríkum og fátćkum á Íslandi.
Bloggfćrslan er alfariđ á ábyrgđ skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir eđa afstöđu mbl.is, og Morgunblađsins.
![]() |
Hús ríkra og fátćkra á Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)