Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Vatniđ og tíminn

Jćja já, mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar síđan síđast ađ ég stakk niđur stílvopni hér. Ţađ var um jólin 2009 ađ mér datt í hug ađ óska öllum gleđilegra jóla og tala tungum viđ ţađ.

Ţá órađi mig ekki fyrir ţví ađ sumariđ 2012 myndi ég sitja á Ţjóđarbókhlöđunni ađ grufla í skrifum Vilmundar Gylfasonar - og ekki bara til gamans, heldur til ađ skila sem BA ritgerđ í draumafaginu, sagnfrćđi!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband