Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012
Vatniđ og tíminn
18.7.2012 | 14:45
Jćja já, mikiđ vatn hefur runniđ til sjávar síđan síđast ađ ég stakk niđur stílvopni hér. Ţađ var um jólin 2009 ađ mér datt í hug ađ óska öllum gleđilegra jóla og tala tungum viđ ţađ.
Ţá órađi mig ekki fyrir ţví ađ sumariđ 2012 myndi ég sitja á Ţjóđarbókhlöđunni ađ grufla í skrifum Vilmundar Gylfasonar - og ekki bara til gamans, heldur til ađ skila sem BA ritgerđ í draumafaginu, sagnfrćđi!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)