Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Jahérna...
6.7.2009 | 09:48
Þessu tökum við auðvitað þegjandi - minnkum skammtinn og keyrum aðeins minna. Garg!
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda...
N1 hækkar bensínverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sami dagur...
5.7.2009 | 09:39
..kemur auðvitað aldrei aftur, nema í Groundhog day. Hefði ekki hljómað betur að segja einfaldlega að myndin yrði frumsýnd réttu ári eftir að Geir H. Haarde flutti fræga ræðu sína (sem var þó frekar ávarp) um efnahagsástandið?
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is og Morgunblaðsins.
Guð blessi Ísland á Arte og NRD | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Brá svakalega
4.7.2009 | 18:38
Enda hélt ég að hér væri á ferðinni frétt um að Birnu borgarstjóra hefði verið orðið nóg boðið um allt skokkið á fólki umhverfis Ráðhúsið... hvað veit maður?
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifara...
Birna beit skokkara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Blogg...
3.7.2009 | 13:39
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mynd af stúlkunni sem um ræðir
3.7.2009 | 11:29
Það er alveg nauðsynlegt til að fólk skilji hvað er á ferðinni að sjá mynd af manneskjunni sem hefur heillað Berlusconi svona gersamlega. En mogganum finnst greinilega alveg nóg að birta mynd af þeim gamla...sem við höfum þó séð alveg nógu oft.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins. Og þar hafiði það!
Þóttist vera kærastinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)