Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
Ljóð dagsins
30.4.2008 | 21:57
Vor í Vaglaskógi |
Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum. Kvöldið er okkar og vor um Vaglaskóg Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum. Daggperlur glitra um dalinn færist ró Leikur í ljósum lokkum og angandi rósum Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
|
Hálka víða um land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þeir eru víðar, ódæðismennirnir
30.4.2008 | 16:49
Rúmlega fimmtugur karlmaður á höfuðborgarsvæðinu er grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn börnum, á löngu tímabili. Maðurinn var úrskurðaður i gæsluvarðhald fyrir nokkru vegna gruns um að hafa brotið gegn tveimur ungum dætrum sínum og rennur gæsluvarðhaldstíminn út í dag.
Nú hafa lögreglu borist fleiri kærur á manninn; hann er jafnframt sakaður um að hafa brotið gegn fósturdóttur sinni og vinkonu dóttur sinnar. Stúlkurnar eru nú á aldrinum 10 til 14 ára. Þá hefur sonur mannsins frá fyrra hjónabandi og yngri systir mannsins gefið sig fram við lögreglu og kært manninn fyrir kynferðisbrot gegn sér þegar þau voru börn.
Lögregla handtók manninn eftir ábendingu frá barnaverndaryfirvöldum. Lögreglan fer fram á við héraðsdóm að maðurinn verði áfram í gæsluvarðhaldi.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Josef Fritzl grunaður um morð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Einu sinni var ríkisstjórn..
30.4.2008 | 14:03
..sem bjó í fílabeinsturni.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Ekki þörf á að endurskoða grunn fjárlaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Einn ágætur í dýrtíðinni
30.4.2008 | 10:59
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Anna: Dagurinn ekki búinn enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Łódź
29.4.2008 | 13:45
Hvar er sú borg?
Þess utan er ábyggilega mjög hættulegt að heimsækja Nottingham.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Flugvél Ryanair fór út af flugbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Gætum við...
29.4.2008 | 12:17
..fengið haldbærar skýringar á þessum eilífu hækkunum? Tíðindi af góðri afkomu breskra olíufélaga voru svolítið sláandi í morgun, í ljósi þess hve hátt slík fyrirtæki um allan heim hafa grátið yfir erfiðum dögum. Er nú ekki kominn tími á aðgerðir, alvöru aðgerðir af hálfu íslenzkra neytenda?
Bresku olíufélögin BP og Shell skiluðu samanlagt vel yfir þúsund milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi ársins. Hagnaður Shell nam rúmlega 7,7 milljörðum dollara en hagnaður BP var aðeins minni eða 6,6 milljarðar dollara. Aukningin hjá Shell nam 12% miðað við sama tímabil í fyrra en aukning hjá BP var heil 50%. Í breskum fjölmiðlum í morgun er leitt líkum að því að þessi risahagnaður olíufélaganna tveggja muni koma verulega við kaunin á almenningi í Bretlandi sem þurft hefur að horfa upp á stöðugt hækkandi bensín og díselolíuverð á undanförnum mánuðum.
Verð á hráolíu hefur lækkað á mörkuðum í morgun en tveggja daga verkfall í skoskri olíuhreinsistöð lauk í morgun. Olíuverð komst í 119,93 tunnan markaði í New York í gær og var þá 80% hærra en fyrir réttu ári. Í morgun hefur verðið lækkað og var 117,82 dalir. Brent Norðursjávarolía lækkaði um 1,15 dali tunnan í morgun og var 115, 59 dalir. Hæst komst verðið í 117,56 dali á föstudag.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Allir hækka bensínið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Góðan bata...
29.4.2008 | 10:44
...gamli vinur.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Kunnur breskur leikari slasaðist í bílslysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samræmdu prófin eru stuð
29.4.2008 | 10:31
Ég man þann vetur sem ég tók samræmdu prófin eins og það hefði gerst í gær - eða kannski í fyrradag. Þetta var veturinn 1979 til 1980. Þann vetur var öllum nemendum úr næstefstu bekkjum allra grunnskóla í Breiðholtinu raðað í einn skóla, Hólabrekkuskóla. Úr urðu tólf mjög fjölmennir bekkir sem áttu það örugglega til að vera ekki þeir allra þægustu í skólasögu Íslands.
Umsjónarkennarinn minn var mjög strangur kennari, stór- og mikilmenni, Sverrir Diego sem lést fyrir nokkrum árum. Ég man alltaf þegar verið var að afhenda einkunnirnar úr samræmdu prófunum var stressið talsvert mikið. Sverrir kallaði hvern nemanda upp að skrifborði sínu og lét nokkur gullkorn, eins og honum einum voru lagin, falla við hvern og einn. Ég bar talsverða virðingu fyrir Sverri en stóð jafnframt nokkur stuggur af honum. Hann kenndi mér ensku sem ég var og er blessunarlega nokkuð góður í. Þegar kom að mér að stíga upp að borði kennarans, með talsverðan beyg í brjósti, horfði hann lengi (heila eilífð) í augun á mér ... og sagði loks: Jæja Markús, þú ert einn fárra í þessum bekk sem náði því að fá A.
Ég get ekki lýst með orðum léttinum yfir þessarri niðurstöðu. Ég vil óska öllum þeim sem eru að taka samræmdu prófin þessa dagana góðs gengis í þeim, og auðvitað sérstaklega henni Kristínu Aldísi minni!
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
Samræmdu prófin hafin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ljóð dagsins
29.4.2008 | 08:55
El Condor Pasa |
I'd rather be a sparrow than a snail. Away, I'd rather sail away I'd rather be a forest than a street. I'd rather feel the earth beneath my feet, Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.
|
Þungir dómar í Lhasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Staðið við gluggann...
28.4.2008 | 18:19
...þegar þruma brast á úr heiðskíru lofti. Sumarið breyttist í vetur eitt augnablik, en það gerði ekkert til því maðurinn er aldrei alveg einn. Aldrei alveg.
Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins.