Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
Þörf áminning
10.10.2007 | 11:20
Kona ein var að steikja egg handa sínum heittelskaða eiginmanni. Allt í einu
ryðst bóndinn inn í eldhúsið.
"Varlega varlega...! Settu meira smjör!
Guð hjálpi mér...! Þú ert að steikja Of mörg egg í einu.
OF MÖRG! Snúðu þeim! SNÚÐU ÞEIM NÚNA!"
"Við þurfum meira Smjör. Guð minn góður! VIÐ ÞURFUM MEIRA SMJÖR!
Eggin munu festast!" "Varlega...VARLEGA!
Ég sagði VARLEGA!
Þú hlustar aldrei á mig þegar þú eldar! ALDREI! Snúðu þeim! Drífðu þig! Ertu
geggjuð!
Ertu búin að tapa glórunni? Ekki gleyma að salta eggin.
Þú gleymir alltaf að salta. Nota salt.
NOTA SALT! S A L T!"
Konan horfði á hann og sagði.
"Hvað er eiginlega að þér?
Heldur þú virkilega að ég kunni ekki að steikja tvö egg?"
Eiginmaðurinn svaraði rólega,
"Mig langaði bara að leyfa þér að finna hvernig mér líður þegar ég er með þig í
bílnum."....
ryðst bóndinn inn í eldhúsið.
"Varlega varlega...! Settu meira smjör!
Guð hjálpi mér...! Þú ert að steikja Of mörg egg í einu.
OF MÖRG! Snúðu þeim! SNÚÐU ÞEIM NÚNA!"
"Við þurfum meira Smjör. Guð minn góður! VIÐ ÞURFUM MEIRA SMJÖR!
Eggin munu festast!" "Varlega...VARLEGA!
Ég sagði VARLEGA!
Þú hlustar aldrei á mig þegar þú eldar! ALDREI! Snúðu þeim! Drífðu þig! Ertu
geggjuð!
Ertu búin að tapa glórunni? Ekki gleyma að salta eggin.
Þú gleymir alltaf að salta. Nota salt.
NOTA SALT! S A L T!"
Konan horfði á hann og sagði.
"Hvað er eiginlega að þér?
Heldur þú virkilega að ég kunni ekki að steikja tvö egg?"
Eiginmaðurinn svaraði rólega,
"Mig langaði bara að leyfa þér að finna hvernig mér líður þegar ég er með þig í
bílnum."....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjandakornið
10.10.2007 | 10:48
Tilboðið mitt barst of seint, mig vantar einmitt svona tækjabúnað, hús og bryggju. Reyndar hefði ég aldrei boðið jafn mikið í þetta og Skeljungur gerði. Gengur betur næst.
Skeljungur átti hæsta tilboðið í olíubirgðastöðina í Hvalfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hróður súlu????
9.10.2007 | 14:43
Kannski er ég svona vitlaus, en ég skil ekki þessa setningu......um hróður súlunnar?
Ein friðarsúla nægir Yoko Ono | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Aðgát skal höfð í nærveru sálar...
9.10.2007 | 14:26
Hve iðrar margt líf eitt augnakast sem aldrei verður tekið til baka
því að svo leynist strengur í brjósti sem brast
við biturt andsvar gefið án saka.
Einar Benediktsson
Dorrit segir frétt DV móðgandi og særandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtíu árum síðar
2.10.2007 | 13:35
Það voru einu sinni hjón sem fóru á hótel til að halda upp á 50 ára brúðkaupsafmælið sitt. Fengu þau sér gott að borða og fóru svo upp í rúm til að endurupplifa brúðkaupsnóttina. Eitthvað fannst þeim gamli vinurinn vera slappur og linur, svo hann laumaðist afsíðis og batt við hann reglustiku. Fór hann við svo búið upp í rúm til sinnar gömlu og sinnti sínu hlutverki og var konan hæstánægð með gamla sinn. Daginn eftir synti annar eggjastokkurinn til hins og sagði: "Já, margir hafa nú komið við hér um dagana en aldrei hafa þeir fyrr komið á líkbörum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)